Ævar Klemenzson (1930-2000) Bólstaðarhlíð og Dalvík

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ævar Klemenzson (1930-2000) Bólstaðarhlíð og Dalvík

Parallel form(s) of name

  • Magnús Ævar Klemenzson (1930-2000)

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

28.4.1930 - 13.2.2000

History

Magnús Ævar Klemenzson fæddist í Bólstaðarhlíð í Austur-Húnavatnssýslu 28. apríl 1930.
Ævar og Jónína hófu búskap í Bólstaðarhlíð 1955 og bjuggu þar til 1965 er þau fluttu til Dalvíkur. Árið 1969 stofnaði hann fyrirtæki og hóf rekstur langferðabifreiða með sérleyfi á leiðinni Akureyri-Ólafsfjörður. Rak hann fyrirtækið til dauðadags ásamt Bóasi syni sínum.
Hann lést af slysförum 13. febrúar 2000.
Útför Ævars fór fram frá Dalvíkurkirkju mánudaginn 21. febrúar 2000 og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Places

Bólstaðarhlíð bóndi þar 1955-1965: Dalvík 1965:

Legal status

Functions, occupations and activities

Ævar og Jónína hófu búskap í Bólstaðarhlíð 1955 og bjuggu þar til 1965 er þau fluttu til Dalvíkur. Árið 1969 stofnaði hann fyrirtæki og hóf rekstur langferðabifreiða með sérleyfi á leiðinni Akureyri-Ólafsfjörður. Rak hann fyrirtækið til dauðadags ásamt Bóasi syni sínum.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Elísabet Magnúsdóttir f. 27.4.1891 – 3.4.1964 og 17.6.1916 og maður hennar 17.6.1916; Klemenz Guðmundsson f. 14.3.1892 – 8.6.1986, ábúendur í Bólstaðarhlíð.

Ævar átti þrjá bræður,
1) Guðmundur Klemensson 9. janúar 1918 - 25. janúar 1926.
2) Erlendur Klemens Klemensson f. 24. júní 1922 - 4. ágúst 1987 Var í Bólstaðarhlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1922 og 1957. Bóndi í Bólstaðarhlíð. Kona hans var Þóranna Kristjánsdóttir f. 23. október 1926 - 14. janúar 2008 Var á Lýtingsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1930. Var í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Verkakona og sjúkrahússtarfsmaður á Sauðárkróki. Þau skildu
3) Guðmundur Magnús Klemenzson f. 18. febrúar 1927 - 24. desember 1998 Var í Bólstaðarhlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Kennari í Húnaveri í Bólstaðarhlíð og Varmahlíð í Skagafirði. Var í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi 1994. Ókvæntur barnlaus.
Einnig átti hann uppeldisbróður, 1926
0) Herbert Sigurðsson f. 13. janúar 1921 - 5. febrúar 2002 Fósturbarn í Bólstaðahlíð, Bergsstaðasókn, Hún. 1930. Húsasmíðasmeistari í Reykjavík. Kona hans 6.9.1947 var Ingibjörg Steinvör Gunnarsdóttir f. 23. maí 1921 - 30. ágúst 2011 Var á Svínavatni, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og verkakona í Reykjavík, frá Ytra-Tungukoti.
Foreldrar hans voru Sigurður Magnússon Skagfjörð f. 13. maí 1888 - 22. nóvember 1961. Bóndi og sjómaður í Holti á Hvammstanga, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1920. Bús. á Rófu, Hún. 1924. Síðast bóndi á Gafli, Víðidalstungusókn, V-Hún. Bóndi þar 1930, og Herdís Sigurlaug Bjarnadóttir 31. mars 1889 - 10. mars 1975. Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Húsmóðir í Holti á Hvammstanga, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1920. Var á Kárastöðum, Svínavatnshr., Hún. 1924. Síðast bús. í Hafnarfirði.

Hinn 26.12. 1954 kvæntist Ævar Jónínu Jónsdóttur, f. 29.12. 1932. Foreldrar hennar voru Lilja Árnadóttir f. 7.12.1893 – 14.10.1959 og 9.12.1917 Jón Jóhannesson f. 28.9.1883 – 12.2.1969 bóndi Hæringsstöðum í Svarfaðardal.
Hálfsystkini hennar faðir Sveinn Bergsson f. 9. desember 1883 - 16. mars 1916. Bóndi á Skeggjabrekku í Ólafsfirði. Var á Hæringsstöðum, Urðasókn, Eyj. 1901. Síðast húsmaður á Skeiði í Svarfaðardal.
1) Líney Sveinsdóttir f. 20. júlí 1911 - 1. september 1968 Var í Meðalheimi, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Fósturfor: Bergur Bergsson föðurbróðir hennar og Oddný Bjarnadóttir. Síðast bús. í Svalbarðsstrandarhreppi. Maður hennar var Theódór Laxdal f. 27. maí 1917 - 25. ágúst 2003 Var í Tungu, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Bóndi í Tungu, vörubílstjóri og endurskoðandi.
2) Brynjólfur Sveinsson f. 28. október 1914 - 12. júlí 1981. Kaupmaður og síðar stöðvarstjóri Pósts og Síma á Ólafsfirði.
Alsystkini
3) Jón Þórarinn Jónsson f. 3. júní 1918 - 25. júní 1992. Bóndi á Hæringsstöðum og Bakka í Svarfaðardal, Eyj. Var á Hæringsstöðum, Vallasókn, Eyj. 1930. Síðast bús. Bakka í Svarfaðardal. Kona hans 6.6.1949 Kristín Þórsdóttir f. 30. maí 1919 - 1. ágúst 2009. Húsfreyja á Bakka í Svarfaðardal.
4) Árni Jónsson 29. maí 1920 - 26. janúar 1969 Bóndi á Hæringsstöðum í Svarfaðardal, Eyj. Var á Hæringsstöðum, Vallasókn, Eyj. 1930, kona hans Bergþóra Stefánsdóttir f. 10. nóvember 1920 - 19. desember 2007 Var á Hrafnhóli, Hólasókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Hæringsstöðum, síðar verkakona á Akureyri. Síðast bús. á Dalvík.
5) Sveinn Jónsson f. 30. janúar 1922 - 4. júní 1965. Bóndi á Hæringsstöðum um tíma, síðar vörubifreiðarstjóri á Dalvík, óg barnlaus.
6) Gunnar Jónsson f. 26. október 1924 - 15. júní 2003 Var á Hæringsstöðum, Vallasókn, Eyj. 1930. Bifreiðastjóri. Hafði mikinn áhuga á ferðamálum og var einn af stofnendum Ferðafélags Svarfdæla. Ók m.a. um öræfi Íslands í 18 sumur á vegum ferðaskrifstofu Úlfars Jacobsen. Hann var einnig húsvörður og sá um tjaldstæðið á Dalvík yfir sumartímann.
Gunnar kvæntist 1953 Sólveigu Sveinu Bótólfsdóttur f. 19. maí 1935 - 21. apríl 2015 . Þau skildu.
Gunnar kvæntist 1961 Emmu Björgu Stefánsdóttur, f. á Akureyri 4.2.1938, dóttur hjónanna Stefáns Aðalsteinssonar múrarameistara og Svanfríðar Guðlaugsdóttur húsfreyju.
7) Torfi Jónsson f. 8. nóvember 1927 - 3. júní 1983 Verkamaður á Dalvík. Var á Hæringsstöðum, Vallasókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Dalvík.
8) Kristinn Jónsson f. 27. desember 1928 Var á Hæringsstöðum.
9) Sólveig Jónsdóttir 7. júlí 1934 Hjúkrunarkona Reykjavík.

Börn Ævars og Jónínu eru:
1) Hafdís, f. 28.1. 1958, gift Pétri Má Péturssyni, f. 25.9. 1956, sonur Péturs Þorlákssonar, Bræðraborg, Blönduósi, A-Hún. 1957, eiga þau tvo syni, Ævar, f. 3.8. 1981, og Þorstein, f. 6.3. 1984, þau eru búsett í Keflavík.
2) Bóas, f. 8.2. 1961, kvæntur Soffíu Kristínu Höskuldsdóttur, f. 19.5. 1963, eiga þau fjögur börn, Freydísi Ingu og Hjördísi Jónu, f. 5.3. 1982, Ævar, f. 26.5. 1987, og Arnar Óla, f. 5.3. 1996, þau eru búsett á Dalvík.

General context

Relationships area

Related entity

Pétur Þorláksson (1924-2015) í Vísi (25.4.1924 - 22.10.2015)

Identifier of related entity

HAH01846

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Pétur Már sonur Péturs er giftur Hafdísi dóttur Ævars

Related entity

Gunnar Jónsson (1924-2003) Bílstjóri hjá Norðurleið (26.10.1924 - 15.6.2003)

Identifier of related entity

HAH04524

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Ævar var giftur Jónínu systur Gunnars.

Related entity

Dalvík

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1965-2000

Description of relationship

Búsettur þar, var með sérleyfi Akureyri-Ólafsfjörður

Related entity

Elísabet Magnúsdóttir (1891-1964) Bólstaðahlíð (27.4.1891 - 3.4.1964)

Identifier of related entity

HAH03264

Category of relationship

family

Type of relationship

Elísabet Magnúsdóttir (1891-1964) Bólstaðahlíð

is the parent of

Ævar Klemenzson (1930-2000) Bólstaðarhlíð og Dalvík

Dates of relationship

28.4.1930

Description of relationship

Related entity

Erlendur Klemensson (1922-1987) Bólstaðarhlíð (24.6.1922 -4.8.1987)

Identifier of related entity

HAH01213

Category of relationship

family

Type of relationship

Erlendur Klemensson (1922-1987) Bólstaðarhlíð

is the sibling of

Ævar Klemenzson (1930-2000) Bólstaðarhlíð og Dalvík

Dates of relationship

28.4.1930

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Klemenzson (1927-1998) Bólstaðarhlíð (27.2.1927 - 24.12.1998)

Identifier of related entity

HAH01288

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Klemenzson (1927-1998) Bólstaðarhlíð

is the sibling of

Ævar Klemenzson (1930-2000) Bólstaðarhlíð og Dalvík

Dates of relationship

28.4.1930

Description of relationship

Related entity

Herbert Sigurðsson (1921-2002) frá Bólstaðarhlíð (13.1.1921 - 5.2.2002)

Identifier of related entity

HAH01427

Category of relationship

family

Type of relationship

Herbert Sigurðsson (1921-2002) frá Bólstaðarhlíð

is the sibling of

Ævar Klemenzson (1930-2000) Bólstaðarhlíð og Dalvík

Dates of relationship

1926

Description of relationship

Uppeldisbræður

Related entity

Erlendur Guðmundsson (1897) Bólstaðarhlíð (29.3.1897 -)

Identifier of related entity

HAH03341

Category of relationship

family

Type of relationship

Erlendur Guðmundsson (1897) Bólstaðarhlíð

is the cousin of

Ævar Klemenzson (1930-2000) Bólstaðarhlíð og Dalvík

Dates of relationship

28.4.1930

Description of relationship

föðurbróðir

Related entity

Bólstaðarhlíð ([900])

Identifier of related entity

HAH00148

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Bólstaðarhlíð

is controlled by

Ævar Klemenzson (1930-2000) Bólstaðarhlíð og Dalvík

Dates of relationship

1954-1965

Description of relationship

frá 1954

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02192

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 24.8.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places