Herbert Sigurðsson (1921-2002) frá Bólstaðarhlíð

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Herbert Sigurðsson (1921-2002) frá Bólstaðarhlíð

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

13.1.1921 - 5.2.2002

History

Herbert Sigurðsson fæddist á Hvammstanga 13. janúar 1921. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Eir 5. febrúar 2002.
Herbert ólst upp frá fimm ára aldri í Bólstaðarhlíð í Austur-Húnavatnssýslu, hjá föðursystur sinni, Elísabetu Magnúsdóttur, og Klemenzi Guðmundssyni. Þar gekk hann í barna- og unglingaskóla og sótti svo nám í Reykjaskóla í Hrútafirði. Hann lauk námi í trésmíði frá Iðnskólanum í Reykjavík 1947 og varð húsasmíðameistari. Hann vann allan sinn starfsaldur við sína iðn og rak jafnframt eigið verkstæði í Reykjavík.
Útför Herberts fór fram frá Fossvogskapellu 15.2.2002 og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Places

Hvammstangi: Bólstaðarhlíð A-Hún.: Reykjavík:

Legal status

Lauk námi í trésmíði frá Iðnskólanum í Reykjavík 1947 og varð húsasmíðameistari.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Sigurður Magnússon Skagfjörð, f. 13. maí 1889, d. 26. febrúar 1961, og Herdís Bjarnadóttir, f. 31. mars 1889, d. 10. mars 1975.
Herbert kvæntist 6. september 1947 Ingibjörgu Gunnarsdóttur, f. 23. maí 1921, frá Svínavatni í Austur-Húnavatnssýslu. Foreldrar hennar voru Gunnar Bjarnason, f. 6. nóvember 1879, d. 14. apríl 1957, og Jóhanna Jóhannesdóttir, f. 4. nóvember 1895, d. 1. maí 1989. Börn Herberts og Ingibjargar eru:
1) Hanna Björg, f. 25. september 1946, gift Þorsteini Karlssyni, f. 16. júní 1945. Börn þeirra eru Herbert, f. 13. desember 1973, Sunna, f. 9. júlí 1979, og Tinna, f. 28. júlí 1981.
2) Herdís Kolbrún, f. 1. maí 1948, gift Sturlu Stefánssyni, f. 28. júní 1946. Börn þeirra eru Silja, f. 22. janúar 1975, Sturla Freyr, f. 7. september 1977, Lilja, f. 22. desember 1979, og Hanna Lísa, f. 6. ágúst 1983.
3) Gunnar, f. 19. febrúar 1950, kvæntur Margréti Árnadóttur, f. 13. apríl 1952. Börn þeirra eru Ingibjörg, f. 29. nóvember 1978, og Þorsteinn Gauti, f. 14. júlí 1985.

General context

Relationships area

Related entity

Guðmundur Klemenzson (1927-1998) Bólstaðarhlíð (27.2.1927 - 24.12.1998)

Identifier of related entity

HAH01288

Category of relationship

family

Dates of relationship

null

Description of relationship

uppeldisbróðir

Related entity

Bólstaðarhlíð ([900])

Identifier of related entity

HAH00148

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1926

Description of relationship

ólst þar upp

Related entity

Reykjaskóli í Hrútafirði

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

námsmaður þar

Related entity

Gunnar Bjarnason (1879-1957) Ytra-Tungukoti (6.10.1879 - 14.4.1957)

Identifier of related entity

HAH04510

Category of relationship

family

Type of relationship

Gunnar Bjarnason (1879-1957) Ytra-Tungukoti

is the parent of

Herbert Sigurðsson (1921-2002) frá Bólstaðarhlíð

Dates of relationship

13.1.1921

Description of relationship

Related entity

Elísabet Magnúsdóttir (1891-1964) Bólstaðahlíð (27.4.1891 - 3.4.1964)

Identifier of related entity

HAH03264

Category of relationship

family

Type of relationship

Elísabet Magnúsdóttir (1891-1964) Bólstaðahlíð

is the parent of

Herbert Sigurðsson (1921-2002) frá Bólstaðarhlíð

Dates of relationship

1926

Description of relationship

Uppeldismóðir og móður systir

Related entity

Ævar Klemenzson (1930-2000) Bólstaðarhlíð og Dalvík (28.4.1930 - 13.2.2000)

Identifier of related entity

HAH02192

Category of relationship

family

Type of relationship

Ævar Klemenzson (1930-2000) Bólstaðarhlíð og Dalvík

is the sibling of

Herbert Sigurðsson (1921-2002) frá Bólstaðarhlíð

Dates of relationship

1926

Description of relationship

Uppeldisbræður

Related entity

Ingibjörg Gunnarsdóttir (1921-2011) frá Svínavatni (23.5.1921 - 30.8.2011)

Identifier of related entity

HAH01507

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Gunnarsdóttir (1921-2011) frá Svínavatni

is the spouse of

Herbert Sigurðsson (1921-2002) frá Bólstaðarhlíð

Dates of relationship

6.9.1947

Description of relationship

Börn þeirra: 1) Hanna Björg (1946) 2) Herdís Kolbrún (1948) 3) Gunnar (1950).

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01427

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 20.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places