Herbert Sigurðsson (1921-2002) frá Bólstaðarhlíð

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Herbert Sigurðsson (1921-2002) frá Bólstaðarhlíð

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

13.1.1921 - 5.2.2002

Saga

Herbert Sigurðsson fæddist á Hvammstanga 13. janúar 1921. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Eir 5. febrúar 2002.
Herbert ólst upp frá fimm ára aldri í Bólstaðarhlíð í Austur-Húnavatnssýslu, hjá föðursystur sinni, Elísabetu Magnúsdóttur, og Klemenzi Guðmundssyni. Þar gekk hann í barna- og unglingaskóla og sótti svo nám í Reykjaskóla í Hrútafirði. Hann lauk námi í trésmíði frá Iðnskólanum í Reykjavík 1947 og varð húsasmíðameistari. Hann vann allan sinn starfsaldur við sína iðn og rak jafnframt eigið verkstæði í Reykjavík.
Útför Herberts fór fram frá Fossvogskapellu 15.2.2002 og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Staðir

Hvammstangi: Bólstaðarhlíð A-Hún.: Reykjavík:

Réttindi

Lauk námi í trésmíði frá Iðnskólanum í Reykjavík 1947 og varð húsasmíðameistari.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Sigurður Magnússon Skagfjörð, f. 13. maí 1889, d. 26. febrúar 1961, og Herdís Bjarnadóttir, f. 31. mars 1889, d. 10. mars 1975.
Herbert kvæntist 6. september 1947 Ingibjörgu Gunnarsdóttur, f. 23. maí 1921, frá Svínavatni í Austur-Húnavatnssýslu. Foreldrar hennar voru Gunnar Bjarnason, f. 6. nóvember 1879, d. 14. apríl 1957, og Jóhanna Jóhannesdóttir, f. 4. nóvember 1895, d. 1. maí 1989. Börn Herberts og Ingibjargar eru:
1) Hanna Björg, f. 25. september 1946, gift Þorsteini Karlssyni, f. 16. júní 1945. Börn þeirra eru Herbert, f. 13. desember 1973, Sunna, f. 9. júlí 1979, og Tinna, f. 28. júlí 1981.
2) Herdís Kolbrún, f. 1. maí 1948, gift Sturlu Stefánssyni, f. 28. júní 1946. Börn þeirra eru Silja, f. 22. janúar 1975, Sturla Freyr, f. 7. september 1977, Lilja, f. 22. desember 1979, og Hanna Lísa, f. 6. ágúst 1983.
3) Gunnar, f. 19. febrúar 1950, kvæntur Margréti Árnadóttur, f. 13. apríl 1952. Börn þeirra eru Ingibjörg, f. 29. nóvember 1978, og Þorsteinn Gauti, f. 14. júlí 1985.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmundur Klemenzson (1927-1998) Bólstaðarhlíð (27.2.1927 - 24.12.1998)

Identifier of related entity

HAH01288

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bólstaðarhlíð ([900])

Identifier of related entity

HAH00148

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Reykjaskóli í Hrútafirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnar Bjarnason (1879-1957) Ytra-Tungukoti (6.10.1879 - 14.4.1957)

Identifier of related entity

HAH04510

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gunnar Bjarnason (1879-1957) Ytra-Tungukoti

er foreldri

Herbert Sigurðsson (1921-2002) frá Bólstaðarhlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Magnúsdóttir (1891-1964) Bólstaðahlíð (27.4.1891 - 3.4.1964)

Identifier of related entity

HAH03264

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elísabet Magnúsdóttir (1891-1964) Bólstaðahlíð

er foreldri

Herbert Sigurðsson (1921-2002) frá Bólstaðarhlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ævar Klemenzson (1930-2000) Bólstaðarhlíð og Dalvík (28.4.1930 - 13.2.2000)

Identifier of related entity

HAH02192

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ævar Klemenzson (1930-2000) Bólstaðarhlíð og Dalvík

er systkini

Herbert Sigurðsson (1921-2002) frá Bólstaðarhlíð

Dagsetning tengsla

1926 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Gunnarsdóttir (1921-2011) frá Svínavatni (23.5.1921 - 30.8.2011)

Identifier of related entity

HAH01507

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Gunnarsdóttir (1921-2011) frá Svínavatni

er maki

Herbert Sigurðsson (1921-2002) frá Bólstaðarhlíð

Dagsetning tengsla

1947 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01427

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.6.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir