Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Gunnar Bjarnason (1879-1957) Ytra-Tungukoti
Parallel form(s) of name
- Gunnar Bjarnason Ytra-Tungukoti
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
6.10.1879 - 14.4.1957
History
Gunnar Bjarnason 6. okt. 1879 - 14. apríl 1957. Vinnumaður í Sörlatungu, Myrkársókn, Eyj. 1901. Bóndi í Ytra-Tungukoti.
Places
Hlíðarhagi Ef; Sörlatunga; Ytra-Tungukot:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Lilja Guðný Halldórsdóttir 19. maí 1849 - 6. des. 1932. Húsfreyja í Hlíðarhaga, Miklagarðssókn, Eyj. 1890. Húsfreyja á Þormóðsstöðum í Sölvadal og í Sörlatungu í Hörgárdal, Eyj. Húsfreyja í Sörlatungu, Myrkársókn, Eyj. 1901. Var á Akureyri 1930 og maður hennar 28.9.1877; Bjarni Bjarnason 17. jan. 1832 - 21. apríl 1917. Bóndi á Þormóðsstöðum í Sölvadal og síðar í Sörlatungu í Hörgárdal. Var á Skáldstöðum, Hólasókn, Eyj. 1845. Bóndi á Þormóðsstöðum 1870.
Fyrri kona hans 19.10.1857; Sigurbjörg Sigurðardóttir 26. jan. 1835 - 1875. Húsfreyja á Þormóðsstöðum og í Hlíðarhaga. Húsfreyja á Þormóðsstöðum, Mörðuvallasókn, 1860 og 1870.
Systkini Gunnar samfeðra;
1) Þóra Bjarnadóttir 1861
2) Friðrik Daníel Bjarnason 16. feb. 1864 - 1. feb. 1915. Bóndi á Neðri-Vindheimum á Þelamörk. Bóndi á Ytra-Gili í Hrafnagilshreppi, Eyjafirði 1897-1901, síðan á Neðri-Vindheimum. Lést úr lungnabólgu. Þau hjón áttu 11 börn. „Tvær dætur dóu í æsku og tvær uppkomnar“ segir Indriði. Í Hrafnagilshr. er einungis sagt frá einni dóttur er dó í æsku.
3) Sigurður Bjarnason 2. feb. 1865 - 17. des. 1913. Var í Hlíðarhaga, Miklagarðssókn, Eyj. 1890. Bóndi í Syðra-Dalsgerði í Saurbæjarhreppi, Eyjafirði.
4) Jóhannes Bjarnason 3. júlí 1867 - 18. ágúst 1946. Bóndi í Stóra-Dunhaga í Hörgárdal og víðar. Bóndi á Glerá í Kræklingahlíð, Eyj. 1917-26. Verkamaður á Akureyri 1930. Kona hans; Bergrós Jóhannesdóttir 15. jan. 1882 - 26. jan. 1926. Saumakona í Stóradal, Miklagarðssókn, Eyj. 1901. Húsfreyja í Stóra-Dunhaga í Hörgárdal og víðar.
5) Kristján Bjarnason 11. júní 1869 - 7. mars 1934. Bóndi á Einarsstöðum í Kræklingahlíð, Eyj. og í Stóru-Brekku í Fljótum, Skag. Bóndi í Stóru-Brekku 1930. Kona hans 25.10.1893; Ásta Ágústa Friðbjarnardóttir 27. ágúst 1865 - 24. ágúst 1945. Ólst upp hjá móðurbróður sínum Jóni Sveinssyni f. 1834 og konu hans Sigríði Þórðardóttur f. 1817. Húsfreyja á Einarsstöðum í Kræklingahlíð, Eyj. og Stóru-Brekku í Fljótum, Skag. Var á Stóru-Brekku, Knappstaðasókn, Skag. 1930.
6) Rósa Bjarnadóttir 22. nóv. 1871 - 23. maí 1947. Tökubarn í Litladal, Miklagarðssókn, Eyj. 1880. Húsfreyja á Draflastöðum, Möðruvallasókn, Eyj. 1897 og 1901. Húsfreyja í Yztagerði, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Maður hennar 16.5.1896; Bjarni Randversson 12. sept. 1869 - 27. des. 1952. Var á Arnarstöðum, Hólasókn, Eyj. 1880. Bóndi á Draflastöðum, Möðruvallasókn, Eyj. 1897 og 1901. Bóndi í Yztagerði, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930.
Alsystkini;
7) Sigurbjörg Bjarnadóttir 6. mars 1878 - 11. apríl 1956. Var í Hlíðarhaga, Miklagarðssókn, Eyj. 1890. Var í Sörlatungu, Myrkársókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Akureyri 1930.
8) Halldór Tryggvi Bjarnason 7. júní 1883. Hjú í Hvassafelli, Miklagarðssókn, Eyj. 1901. Fluttist til Danmerkur.
9) Aðalsteinn Bjarnason 19. nóv. 1887 - 13. júlí 1947. Var í Hlíðarhaga, Miklagarðssókn, Eyj. 1890. Var í Sörlatungu, Myrkársókn, Eyj. 1901. Trésmiður á Akureyri. Trésmiður á Akureyri 1930.
Kona Gunnars 19.3.1921; Jóhanna Jóhannesdóttir 4. nóv. 1895 - 1. maí 1989. Var á Svínavatni, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Svínavatni, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsmóðir og hannyrðakennari þar. Þau skildu. Móður amma hennar; Guðrún Guðmundsdóttir (1834-1906) Guðrúnarstöðum.
Barn þeirra;
1) Ingibjörg Steinvör Gunnarsdóttir 23. maí 1921 - 30. ágúst 2011. Var á Svínavatni, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og verkakona í Reykjavík. Maður hennar 6.9.1947; Herbert Sigurðsson 13. jan. 1921 - 5. feb. 2002. Herbert ólst upp frá fimm ára aldri í Bólstaðarhlíð í Austur-Húnavatnssýslu, hjá föðursystur sinni, Elísabetu Magnúsdóttur, og Klemenzi Guðmundssyni. Húsasmíðasmeistari í Reykjavík.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Gunnar Bjarnason (1879-1957) Ytra-Tungukoti
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Gunnar Bjarnason (1879-1957) Ytra-Tungukoti
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Gunnar Bjarnason (1879-1957) Ytra-Tungukoti
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 14.1.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði