Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Gunnar Jónsson (1924-2003) Bílstjóri hjá Norðurleið
Parallel form(s) of name
- Gunnar Jónsson bílstjóri hjá Norðurleið
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
26.10.1924 - 15.6.2003
History
Gunnar Jónsson 26. okt. 1924 - 15. júní 2003. Var á Hæringsstöðum, Vallasókn, Eyj. 1930. Bifreiðastjóri. Hafði mikinn áhuga á ferðamálum og var einn af stofnendum Ferðafélags Svarfdæla. Ók m.a. um öræfi Íslands í 18 sumur á vegum ferðaskrifstofu Úlfars Jacobsen. Hann var einnig húsvörður og sá um tjaldstæðið á Dalvík yfir sumartímann.
Hann lést á heimili sínu á Dalvík 15. júní 2003.
Útför Gunnars var gerð frá Dalvíkurkirkju í 21.6.2003 og hófst athöfnin klukkan 13.30.
Places
Hæringsstaðir í Svarfaðardal; Dalvík:
Legal status
Functions, occupations and activities
Bifreiðastjóri:
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Lilja Árnadóttir 7. des. 1893 - 14. okt. 1959. Húsfreyja á Hæringsstöðum í Svarfaðardal. Húsfreyja þar 1930 og fyrri maður hennar 9.12.1917; Jón Jóhannesson
- sept. 1883 - 12. feb. 1969. Bóndi á Hæringsstöðum í Svarfaðardal, Eyj. Bóndi þar 1930.
Fyrri maður Lilju; Sveinn Bergsson 9. des. 1883 - 16. mars 1916. Bóndi á Skeggjabrekku í Ólafsfirði. Var á Hæringsstöðum, Urðasókn, Eyj. 1901. Síðast húsmaður á Skeiði í Svarfaðardal.
Systir Gunnars sammæðra;
1) Líney Sveinsdóttir 20. júlí 1911 - 1. sept. 1968. Var í Meðalheimi, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Fósturfor: Bergur Bergsson og Oddný Bjarnadóttir. Síðast bús. í Svalbarðsstrandarhreppi. Maður hennar; Theódór Laxdal 27. maí 1917 - 25. ágúst 2003. Var í Tungu, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Bóndi í Tungu, vörubílstjóri og endurskoðandi.
2) Brynjólfur Sveinsson 28. okt. 1914 - 12. júlí 1981. Kaupmaður og síðar stöðvarstjóri Pósts og Síma á Ólafsfirði.
Alsystkini;
3) Jón Þórarinn Jónsson 3. júní 1918 - 25. júní 1992. Bóndi á Hæringsstöðum og Bakka í Svarfaðardal, Eyj. Var á Hæringsstöðum, Vallasókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Svarfaðardalshreppi.Kona hans 6.6.1949; Kristín Þórsdóttir 30. maí 1919 - 1. ágúst 2009. Húsfreyja á Bakka í Svarfaðardal.
4) Árni Jónsson 29. maí 1920 - 26. jan. 1969. Bóndi á Hæringsstöðum í Svarfaðardal, Eyj. Var á Hæringsstöðum, Vallasókn, Eyj. 1930. Sambýliskona hans; Bergþóra Stefánsdóttir 10. nóv. 1920 - 19. des. 2007. Var á Hrafnhóli, Hólasókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Hæringsstöðum, síðar verkakona á Akureyri. Síðast bús. á Dalvík.
5) Sveinn Jónsson 30. jan. 1922 - 4. júní 1965. Var á Hæringsstöðum, Vallasókn, Eyj. 1930. Bóndi á Hæringsstöðum um tíma, síðar vörubifreiðarstjóri á Dalvík. Ókv. bl.
6) Torfi Jónsson 8. nóv. 1927 - 3. júní 1983. Verkamaður á Dalvík. Var á Hæringsstöðum, Vallasókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Dalvík.
7) Kristinn Jónsson 27. des. 1928. Var á Hæringsstöðum, Vallasókn, Eyj. 1930. Bifvélavirki Dalvík.
8) Jónína Jónsdóttir 29. des. 1932. Var í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Maður hennar; Magnús Ævar Klemensson 28. apríl 1930 - 13. feb. 2000. Var í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Dalvík.
9) Sólveig Jónsdóttir 7. júlí 1934. Hjúkrunarkona Reykjavík.
Kona Gunnars 1953; Sólveig Sveina Bótólfsdóttir 19. maí 1935 - 21. apríl 2015. Þau skildu.
Börn þeirra eru:
1) Guðrún Erla Gunnarsdóttir f. 27.1.1954, maki Eiríkur Ágústsson, f. 1948, þau eru búsett á Dalvík. Börn þeirra eru Gunnhildur Lilja, f. 1970, d. 1973, Ágúst, f. 1972, Margrét, f. 1975, og Gunnar, f. 1981;
2) Jón Kristinn Gunnarsson f. 17.4.1956, maki Elfa Heiðrún Matthíasdóttir, f. 1956, þau búsett á Seltjarnarnesi. Börn þeirra eru Daði Njörður, f. 1973, Matthildur, f. 1976, Sólveig Dögg, f. 1979, Drífa Gunnarsdóttir f. 1984, og Ívar, f. 1992. Einnig á Jón soninn Sigurjón Elí, f. 1983.
Kona Gunnars 1961; Emma Björg Stefánsdóttir 4. feb. 1938 dóttir hjónanna Stefáns Aðalsteinssonar múrarameistara og Svanfríðar Guðlaugsdóttur húsfreyju.
Börn þeirra eru:
3) Ásdís Gunnarsdóttir f. 17.7.1962, maki Eyjólfur Sigurðsson, f. 1956, þau eru búsett í Mosfellsbæ. Börn þeirra eru Emma Björg, f. 1985, og Sigurður Örn, f. 1987;
4) Stefán Svanur Gunnarsson f. 26.12.1968, maki Guðrún Þorsteinsdóttir, f. 1968, þau eru búsett á Dalvík. Dætur þeirra eru Unnur, f. 1994, og Kolbrún Yrsa, f. 1997.
5) Kristín Björk Gunnarsdóttir f. 13.3.1975, maki Valur Freyr Halldórsson, f. 1974, þau eru búsett á Akureyri. Börn þeirra eru Halldór Logi, f. 1995, og Sunna Brá, f. 1998.
Langafabörn Gunnars eru fimm.
General context
Gunnar ólst upp á Hæringsstöðum í Svarfaðardal. Hann fluttist ungur til Dalvíkur þar sem hann bjó nánast alla ævi sína. Hann fór ungur að vinna ýmis landbúnaðarstörf, var mikið náttúrubarn og lét sér umhugað um bæði gróður og dýralíf. Lengstan hluta ævi sinnar starfaði hann sem bílstjóri um sveitir og öræfi landsins, fyrst sem mjólkurbílstjóri í Svarfaðardal en síðar t.d. hjá Steindóri, Norðurleið og KEA. Á sjöunda áratugnum rak hann á Dalvík, ásamt Emmu konu sinni, Sérleyfisbíla Gunnars Jónssonar. Hann hafði mikinn áhuga á ferðamálum, var einn af stofnendum Ferðafélags Svarfdæla og starfaði einnig mikið með Ferðafélagi Akureyrar. Í átján sumur ók hann um öræfi Íslands á vegum ferðaskrifstofu Úlfars Jacobsen. Á veturna var hann húsvörður við heimavist Dalvíkurskóla og síðustu starfsárin sá hann einnig um tjaldstæðið á Dalvík yfir sumartímann.
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 15.1.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 21.6.2003. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/737767/?item_num=43&searchid=f1698df5b9e11cd6c8f0e4312fc433825a43a105
Maintenance notes
Digital object metadata
Access
Filename
Gunnar_Jnsson1924-2003BlstjrihjNorurlei.jpg
Latitude
Longitude
Media type
Image
Mime-type
image/jpeg