Björn Jónsson (1904-1991) Gili

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björn Jónsson (1904-1991) Gili

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

15.11.1904 - 18.2.1991

History

Björn Jónsson fæddist 15. nóvember 1904 á Páfastöðum í Skagafirði. Var hann því 86 ára er hann lést á Héraðshælinu á Blönduósi 18. þessa mánaðar. Hafði hann legið þar í ein 10 ár. Barðist þar við hrörnunarsjúkdóm er fylgir oft ellinni. Foreldrar hans voru Jón Sigfússon og Guðný Jónsdóttir. Er Björn var sjö ára missti hann föður sinn. Var heimilinu sundrað eins og þá var siður. Lenti hann hjá vandalausu fólki. Bar þess merki alla ævi bæði andlega og líkamlega. Með krepptar hendur og kaun á sál. Búskap sinn hófu þau síðan á Valabjörgum á Skörðum. Árið 1941 flytja þau vestur í Húnavatnssýslu að Brún í Svartárdal. Þau flytja að Gili og bjuggu þar á móti Stefáni Sigurðssyni og Elísabetu Guðmundsdóttur. En síðan keypti Friðrik sonur þeirra jörðina. Voru þau síðan áfram á Gili í skjóli hans.

Places

Valbjörg á Skörðum. Brún Svartárdal A-Hún og Gil.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Jón Sigfússon og Guðný Jónsdóttir. Árið 1927 kvæntist hann Sigþrúði Friðriksdóttur frá Valadal á Skörðum. Hafði hann komið að Valadal til vinnumennsku. Sigþrúður var dóttir Friðriks Stefánssonar og Guðríðar Pétursdóttur. Þau voru búhöldar góðir á þeirra tíma mælikvarða. Þeim varð tveggja barna auðið.
Þau eru;
1) Friðrik, fæddur 8. júní 1928, er kvæntur Erlu Hafsteinsdóttur, eiga þau fimm börn og búa á Gili,
2) Jóhanna, fædd 26. maí 1940, býr á Blönduósi, hennar maður er Sigfús Guðmundsson, eiga þau fjögur börn.

General context

Relationships area

Related entity

Sigfús Guðmundsson (1934-2008) Bifrstj. Blönduósi (4.7.1934 - 16.6.2008)

Identifier of related entity

HAH01883

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sigfús var giftur Jóhönnu dóttur BJörns

Related entity

Jóhanna Björnsdóttir (1940-2015) Blönduósi (26.5.1940 - 16.7.2015)

Identifier of related entity

HAH05373

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhanna Björnsdóttir (1940-2015) Blönduósi

is the child of

Björn Jónsson (1904-1991) Gili

Dates of relationship

26.5.1940

Description of relationship

Related entity

Friðrik Björnsson (1928-2007) Gili í Svartárdal (8.6.1928 - 3.1.2007)

Identifier of related entity

HAH01226

Category of relationship

family

Type of relationship

Friðrik Björnsson (1928-2007) Gili í Svartárdal

is the child of

Björn Jónsson (1904-1991) Gili

Dates of relationship

8.6.1928

Description of relationship

Related entity

Sigþrúður Friðriksdóttir (1903-2002) Gili Svartárdal (28.11.1903 - 16.6.2002)

Identifier of related entity

HAH01991

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigþrúður Friðriksdóttir (1903-2002) Gili Svartárdal

is the spouse of

Björn Jónsson (1904-1991) Gili

Dates of relationship

15.5.1927

Description of relationship

Börn þeirra voru; 1) Friðrik, fæddur 8. júní 1928, er kvæntur Erlu Hafsteinsdóttur, 2) Jóhanna, fædd 26. maí 1940, býr á Blönduósi, hennar maður er Sigfús Guðmundsson.

Related entity

Gil í Svartárdal ([1500])

Identifier of related entity

HAH00163

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Gil í Svartárdal

is controlled by

Björn Jónsson (1904-1991) Gili

Dates of relationship

1945

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01139

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places