Agnar Rafn Jóhannesson Levy (1940)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Agnar Rafn Jóhannesson Levy (1940)

Parallel form(s) of name

  • Agnar Jóhannesson Levy (1940)

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

30.1.1940 -

History

Agnar Rafn Jóhannesson Levy 30. janúar 1940 Var í Hrísakoti, Þverárhr., V-Hún. 1957.
Agnar Levy var einn af bestu hlaupurum Íslendinga á árunum 1960-1969. Hann keppti bæði hérlendis sem erlendis. Oddviti í Hrísakoti

Places

Hrísakot V-Hún.:

Legal status

Functions, occupations and activities

Bóndi og oddviti:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Faðir hans var; Jóhannes Helgi Eggertsson Levy 29. maí 1910 - 26. maí 1981 Vinnumaður á Ósum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var í Hrísakoti, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þverárhreppi.
Faðir Jóhannesar var; Eggert Jónsson Levy 30. mars 1875 - 28. nóvember 1953 Tökubarn á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Hreppstjóri og bóndi á Efri-Mýrum í Engihlíðarhreppi og síðar á Ósum í Vatnsnesi, V-Hún. Eggert var skrifaður Pétursson framan af ævinni.
Móðir Jóhannesar og kona Eggerts var; Ögn Guðmannsdóttir f. 1. júlí 1877 - 28. febrúar 1955 Var á Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Efrimýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Efri-Mýrum í Engihlíðarhreppi og síðar á Ósum í Vatnsnesi, V-Hún. Húsfreyja á Ósum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.

Móðir Agnars var Marsibil Sigurrós Jenný Jóhannesdóttir Levy 9. ágúst 1910 - 26. ágúst 1996 Var í Hrísakoti, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var í Hrísakoti, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. á Hvammstanga.
Foreldrar hennar voru: Guðríður Guðrún Gísladóttir f. 11. maí 1882 - 3. október 1951 Húsfreyja í Hrísakoti á Vatnsnesi, Þverárhr., V-Hún. og Jóhannes Pétur Jónsson f. 3. desember 1868 - 20. desember 1938 Var í Spena, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Ráðsmaður í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Síðar bóndi á sama stað. Bóndi í Hrísakoti, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.

Systkin hans voru
1) Svanhildur Erla, f. 4.9. 1937, býr í Reykjavík, gift Gunnlaugi Guðmundssyni, f. 8.2. 1931, og eiga þau fjögur börn og átta barnabörn
2) Eggert Ósmann, f. 26.4. 1947, býr í Reykjavík, var kvæntur Ingunni Sigurðardóttur, f. 8.3. 1949 og eiga þau fjóra syni. Þau skildu 1986. Síðar eignaðist hann Ernu Levy 13.9.1991 með Rannveigu Sigurðardóttur, f. 28.6. 1953, en kona hans er María Norðdahl, f. 13.4.1950.

Kona Agnars er Hlíf Sigurðardóttur f. 28.8.1946.
Foreldrar hennar eru; Stella Jórunn Sigurðardóttir f. 5. mars 1918 - 20. mars 1975 Var á Ísafirði 1930. Nefnd Veronika Jórunn í 1930. Ljósmóðir. Síðast bús. í Reykjavík.

Börn hans:
1) Jóhannes Agnarsson Levy f 20. júní 1963
2) Sigurður Rafn A Levy f 23. september 1965
3) Skúli Gísli Agnarsson Levy f 17. apríl 1968
4) Stella Jórunn A. Levy f 20. mars 1975
5) Hjálmur Ingvar Levy f 29. nóvember 1977

General context

Relationships area

Related entity

Eggert Ósmann Jóhannesson Levy (1947) (26.4.1947 -)

Identifier of related entity

HAH03081

Category of relationship

family

Type of relationship

Eggert Ósmann Jóhannesson Levy (1947)

is the sibling of

Agnar Rafn Jóhannesson Levy (1940)

Dates of relationship

26.4.1947

Description of relationship

Related entity

Böðvar Jónsson (1879-1954) Pípugerðarmaður í Reykjavík. (27.6.1879 - 6.2.1954)

Identifier of related entity

HAH02967

Category of relationship

family

Type of relationship

Böðvar Jónsson (1879-1954) Pípugerðarmaður í Reykjavík.

is the cousin of

Agnar Rafn Jóhannesson Levy (1940)

Dates of relationship

Description of relationship

Jóhannes faðir Agnars var Eggert Levy (1875-1953) hálfbróðir Böðvars samfeðra. Móðir Eggerts var; Ólöf Eggertsdóttir 24. júní 1849 - 16. janúar 1925 Vinnukona í Reykjavík 1910. Var á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1850. Systir Ingibjargar fyrri konu sra Jóns Stefáns

Related entity

Björn Jónsson (1899-1963) skólastjóri Hvammstanga (30.11.1899 - 22.3.1963)

Identifier of related entity

HAH02850

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Jónsson (1899-1963) skólastjóri Hvammstanga

is the cousin of

Agnar Rafn Jóhannesson Levy (1940)

Dates of relationship

Description of relationship

Jóhannes faðir Agnars var sonur Eggert Levy (1875-1953) hálfbróðir Björns samfeðra. Móðir Eggerts var; Ólöf Eggertsdóttir 24. júní 1849 - 16. janúar 1925 Vinnukona í Reykjavík 1910. Var á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1850. Systir Ingibjargar fyrri konu sra Jóns Stefáns

Related entity

Eggert Jónsson Levy (1875-1953) Ósum á Vatnsnesi (30.3.1875 - 28.11.1953)

Identifier of related entity

HAH03074

Category of relationship

family

Type of relationship

Eggert Jónsson Levy (1875-1953) Ósum á Vatnsnesi

is the grandparent of

Agnar Rafn Jóhannesson Levy (1940)

Dates of relationship

1940

Description of relationship

Jóhannes faðir Eggerts var sonur Eggerts

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02255

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 30.8.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places