Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Eggert Jónsson Levy (1875-1953) Ósum á Vatnsnesi
Parallel form(s) of name
- Eggert Levy (1875-1953)
- Eggert Jónsson Levy
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
30.3.1875 - 28.11.1953
History
Eggert Jónsson Levy 30. mars 1875 - 28. nóvember 1953 Tökubarn á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Hreppstjóri og bóndi á Efri-Mýrum í Engihlíðarhreppi og síðar á Ósum í Vatnsnesi, V-Hún. Eggert var skrifaður Pétursson framan af ævinni.
Places
Kista í Vesturhópi; Efri-Mýrar í Refasveit; Ósar á Vatnsnesi:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Jón Stefán Þorláksson 13. ágúst 1847 - 7. febrúar 1907 Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1860. Prestur á Tjörn á Vatnsnesi 1872-1902 og barnsmóðir hans; Ólöf Eggertsdóttir 24. júní 1849 - 16. janúar 1925 Vinnukona í Reykjavík 1910. Var á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1850.
Systkini Eggerts samfeðra;
1) Böðvar Jónsson 1. júní 1878 - 10. september 1878
2) Böðvar Jónsson 27. júní 1879 - 6. febrúar 1954 Var í Reykjavík 1910. Húsvörður í Reykjavík 1945. Pípugerðarmaður í Reykjavík. Kona hans; Guðrún Skúladóttir 31. ágúst 1883 - 9. ágúst 1965 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
3) Þorlákur Jónsson 20. desember 1880 - 4. mars 1881
4) Ingibjörg Jónsdóttir 1. janúar 1882 - 30. apríl 1882
5) Ingibjörg Jónsdóttir 20. júlí 1883 - 28. júlí 1883
6) Sigurbjörg Jónsdóttir 22. júlí 1884 - 21. október 1975 Var í Reykjavík 1910. Kennslukona á Grundarstíg 15, Reykjavík 1930.
7) Lárus Jónsson 13. mars 1886 - 19. mars 1886
8) Lárus Jónsson 17. júní 1887 - 21. júní 1887
9) Ingibjörg Jónsdóttir 22. janúar 1894 - 19. febrúar 1903
10) Páll Bergur Jónsson 5. janúar 1895 - 11. febrúar 1954 Skrifstofumaður á Túngötu 6, Reykjavík 1930.
11) Magnea Halldóra Lára Jónsdóttir 21. ágúst 1896 - 25. apríl 1935 Húsfreyja á Patreksfirði 1930. Maður hennar; Árni Gunnar Þorsteinsson 16. apríl 1898 - 24. janúar 1975 Póstmaður á Patreksfirði. Póstafgreiðslumaður á Patreksfirði 1930. Síðast bús. þar.
12) Haraldur Jónsson 30. nóvember 1897 - 5. júlí 1967 Var í Reykjavík 1910. Læknir á Breiðumýri, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Læknir í Vík í Mýrdal og síðar í Reykjavík. Kona hans 30.7.1930; María Kristín Skúladóttir Thoroddsen 12. september 1906 - 14. september 1976 Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík.
13) Björn Jónsson 30. nóvember 1899 - 22. mars 1963 Barnakennari á Hvammstanga 1930. Kennari og skólastjóri á Hvammstanga. Kona hans 25.8.1928; Margrét Jóhannesdóttir 26. maí 1907 - 20. október 1997 Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Húsfreyja í Lyngholti, Kirkjuhvammshr., V.-Hún. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
14) Valborg Hrefna Jónsdóttir 11. september 1901 - 13. nóvember 1902
15) Ingibjörg Jónsdóttir 30. apríl 1904 - 12. nóvember 1985 Var á Patreksfirði 1930. Húsfreyja á Hvammstanga og í Reykjavík. Maður hennar; Þórhallur Kristjánsson 27. október 1892 - 22. október 1971 Ráðsmaður á Breiðumýri, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Verslunarmaður á Hvammstanga, síðar í Reykjavík.
Kona Eggerts 1.7.1897; Ögn Guðmannsdóttir 1. júlí 1877 - 28. febrúar 1955 Var á Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Efrimýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Efri-Mýrum í Engihlíðarhreppi og síðar á Ósum í Vatnsnesi, V-Hún. Húsfreyja á Ósum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
Börn þeirra;
1) Guðmann Eggertsson Levy 12. febrúar 1902 - 21. apríl 1974 Fór til Vesturheims 1928. Forstjóri í Winnipeg, Manitoba, Kanada. Var kjörinn heiðursfélagi Þjóðræknifélagsins.
2) Hólmfríður Eggertsdóttir Levy 1. mars 1903 - 26. apríl 1994 Nefnd Hólmfríður Guðbjörg Leví í manntali 1910. Vinnukona á Ósum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Ósum, Þverárhr., V-Hún. 1957. Ógift. Síðast bús. í Þverárhreppi.
3) Ingibjörg Sigurjóna Ögn Eggertsdóttir Levy 2. janúar 1906 - 18. janúar 1987 Vetrarstúlka á Blönduósi 1930. Húsfreyja. Var í Valhöll, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Maður hennar; Hjörtur Eiríksson 20. september 1914 - 30. apríl 1989 Vegavinnumaður á Hvammstanga 1930. Smiður og vélvirki á Hvammstanga. Var í Valhöll, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
4) Jónína Magnea Levy 27. febrúar 1907 - 25. ágúst 1993 Var á Krossanesi, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Ógift. Var á Ósum, Þverárhr., V-Hún. 1957.
5) Jóhannes Helgi Eggertsson Levy 29. maí 1910 - 26. maí 1981 Vinnumaður á Ósum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var í Hrísakoti, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þverárhreppi, kona hans 26.12.1937;
6) Óskar Eggertsson Levy 23. febrúar 1913 - 15. mars 1999 Vinnumaður á Ósum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Alþingismaður, hreppstjóri og bóndi á Ósum, Þverárhr., V-Hún. Síðast bús. í Þverárhreppi. Barnsmóðir hans; Valgerður Guðmundsdóttir 14. maí 1913 - 14. mars 1997 Vinnukona á Valdalæk, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Harastöðum, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Kona hans 31.8.1954; Sesselja Hulda Eggertsdóttir 19. apríl 1936 Húsfreyja á Ósum, Þverárhr., V-Hún.
7) Sigurbjörg Eggertsdóttir Levy 10. janúar 1915 - 18. júní 1998 Var á Ósum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörbarn: Edda Stefanía Levý Ástvaldsdóttir f. 9.3.1947.
8) Ragnhildur Eggertsdóttir Levy 17. september 1916 - 21. maí 2009 Var á Ósum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Ljósmóðir og húsfreyja í Katadal i Þverárhreppi. Var í Katadal, Þverárhr., V-Hún. 1957. Maður hennar okt. 1943; Guðmundur Sigurðsson 22. júní 1918 - 23. maí 1992 Var á Katadal, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var í Katadal, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þverárhreppi.
9) Alma Levý Ágústsdóttir 24. ágúst 1929 Var á Ósum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Fósturforeldrar Eggert Leví og Ögn G. Leví. Húsfreyja á Þorfinnsstöðum í Þverárhreppi.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Eggert Jónsson Levy (1875-1953) Ósum á Vatnsnesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Eggert Jónsson Levy (1875-1953) Ósum á Vatnsnesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Eggert Jónsson Levy (1875-1953) Ósum á Vatnsnesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Eggert Jónsson Levy (1875-1953) Ósum á Vatnsnesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Eggert Jónsson Levy (1875-1953) Ósum á Vatnsnesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Eggert Jónsson Levy (1875-1953) Ósum á Vatnsnesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Eggert Jónsson Levy (1875-1953) Ósum á Vatnsnesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Eggert Jónsson Levy (1875-1953) Ósum á Vatnsnesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Eggert Jónsson Levy (1875-1953) Ósum á Vatnsnesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Eggert Jónsson Levy (1875-1953) Ósum á Vatnsnesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandchild of
Eggert Jónsson Levy (1875-1953) Ósum á Vatnsnesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandchild of
Eggert Jónsson Levy (1875-1953) Ósum á Vatnsnesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandparent of
Eggert Jónsson Levy (1875-1953) Ósum á Vatnsnesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 12.2.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði