Ósk Ágústsdóttir (1923-2008) Reykjum

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ósk Ágústsdóttir (1923-2008) Reykjum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

20.2.1923 - 8.2.2008

History

Ósk Ágústsdóttir fæddist í Kirkjuhvammi í V-Húnavatnssýslu, 20. febrúar 1923. Ósk ólst upp á Ánastöðum á Vatnsnesi hjá afa sínum og ömmu til 16 ára aldurs en að þeim látnum fluttist hún að Gröf í sömu sveit til foreldra sinna. Fljótlega fór hún að stunda vinnumennsku, meðal annars var hún um tíma á Melstað í Miðfirði og einn vetur starfaði hún á Landakotsspítala. Ósk og Einar hófu búskap á Reykjum árið 1947.

Einar lést árið 1977 og bjó þá Ósk áfram á jörðinni ásamt yngstu dóttur sinni, Huldu. Ósk vann í mörg ár í mötuneyti Reykjaskóla með búskapnum en árið 1987 tóku þau Hulda og Ólafur við búinu. Árið 1997 fluttist Ósk til Hvammstanga, fljótlega fór hún í íbúð fyrir aldraða í Nestúni 2 og þar bjó hún þar til hún lést. Hún naut góðrar samveru við aðra íbúa hússins og var virk í félagsstarfi eldri borgara.
Hún lést á Heilbrigðisstofnun Hvammstanga 8. febrúar 2008.
Útför Óskar fór fram frá Hvammstangakirkju 15.2.2008 og hófst athöfnin klukkan 14.
Jarðsett var í Staðarkirkjugarði í Hrútafirði.

Places

Legal status

Skólaárið 1945-1946 stundaði hún nám í húsmæðraskólanum að Löngumýri í Skagafirði.

Functions, occupations and activities

Ósk var mikil ræktunarmanneskja. Hún sýndi það meðal annars heima á Reykjum þar sem hún kom upp glæsilegum blóma- og trjágarði sér og öðrum til mikillar ánægju. Einnig var hún ein aðalhvatamanneskjan að því að rækta upp gróðurreit í Reykjaskóla, sem heitir Óskalundur. Í áraraðir tók hún virkan þátt í starfi Kvenfélags Staðarhrepps.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Ágúst Frímann Jakobsson 10. júní 1895 - 30. nóv. 1984. Bóndi í Ánastaðaseli, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Ánastaðaseli, Kirkjuhvammshr. og víðar, síðar verkamaður á Hvammstanga. Var á Hamri, Hvammstangahr., V-Hún. 1957 og kona hans; Helga Jónsdóttir 6. sept. 1895 - 26. ágúst 1973. Húsfreyja, var á Hamri, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.

Systkini Óskar;
1) Unnur Ágústsdóttir f. 20. maí 1920 - 5. des. 2002. Var í Mörk, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Maður hennar 1947; Agnar Sigurður Gestsson 17. feb. 1918 - 1. nóv. 2004. Var á Dæli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Mörk, Hvammstangahr., V-Hún. og var þar 1957.
2) Jakob Gísli Ágústsson f. 6. ágúst 1921 - 20. sept. 1994. Var í Ánastaðaseli, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Lindarbergi og Gröf í Kirkjuhvammshr., V-Hún., síðar á Hvammstanga. Kona hans; Aðalbjörg Pétursdóttir 6. jan. 1942 - 26. maí 2018. Húsfreyja á Lindarbergi á Vatnsnesi, fékkst síðar við ýmis störf á Hvammstanga. Síðast bús. á Hvammstanga.
3) Jón Ágústsson f. 28. júlí 1924 - 4. júní 2016. Var í Ánastaðaseli, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var í Gröf, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Bóndi í Gröf í Kirkjuhvammshreppi, síðar vörubílstjóri á Hvammstanga. Kona hans 31.12.1951; Ástríður Þórhallsdóttir 9. sept. 1933 - 4. des. 2018. Húsfreyja í Gröf og starfaði síðar á sjúkrahúsinu á Hvammstanga um árabil. Var í Gröf, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. á Hvammstanga.
4) Þóra Ágústsdóttir f. 14. okt. 1927 - 24. jan. 2014. Var í Ánastaðaseli, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Melum í Hrútafirði, síðar bús. í Reykjavík. Maður hennar 1947; Jón Jónsson 15. júní 1925 - 23. jan. 2013. Var á Melum, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Bóndi á Melum í Bæjarhreppi. Síðast bús. í Reykjavík. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum.
5) Alma Levý Ágústsdóttir f. 24. ágúst 1929. Var á Ósum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Fósturforeldrar Eggert Leví og Ögn G. Leví. Húsfreyja á Þorfinnsstöðum í Þverárhreppi.
6) Sigurbjörg Lilja Ágústsdóttir [Gogga] f. 10. júní 1931 - 12. feb. 1999. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Sigurjón Þorsteinsson 31. júlí 1928 - 12. nóv. 1983. Var á Reykjum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Bílstjóri, síðast bús. í Reykjavík.
Dagur, Íslendingaþættir - Blað 3 (27.02.1999), Blaðsíða III. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2425334
7) Jóhanna Birna Ágústsdóttir f. 18. mars 1934 - 15. ágúst 2013. Var í Sóllandi, Hvammstangahr., V-Hún. 1957.
8) Anna Ágústsdóttir f. 3. júní 1936 - 30. ágúst 2018. Verslunarstarfsmaður á Hvammstanga. Var á Hamri, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. á Hvammstanga.

Maður hennar 21. des. 1947; Einar Gunnar Þorsteinsson f. 31. ágúst 1915, d. 5. janúar 1977. Var á Reykjum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Reykjum í Hrútafirði, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. Síðast bús. í Staðarhreppi.
Dætur þeirra eru sex:
1) Guðrún Einarsdóttir f. 5.2.1950, maki Guðjón Sigurðsson. Dætur þeirra eru Ragnheiður Helga, Eyrún Ósk og Ágústa Sigurlaug.
2) Þóra Jóna Einarsdóttir f. 3.2.1952, maki Karl Emil Ólafsson. Börn þeirra eru Einar Gunnar, Ólafur Þór, Eva Þóra og Þorsteinn Logi.
3) Helga Einarsdóttir f. 6.8.1953, maki Ásbjörn Björnsson. Sonur þeirra er Björn Orri, sonur Helgu frá fyrri sambúð er Einar Örn og dóttir Ásbjörns er Ólafía.
4) Jóhanna Guðbjörg Einarsdóttir f. 20.1.1955, í sambúð með Halldóri Ara Brynjólfssyni. Börn Jóhönnu frá fyrra hjónabandi eru Elísabet, Svava Björk og Sindri Gunnar.
5) Þórhildur Rut Einarsdóttir f. 27.3.1956, maki Hallgrímur Bogason. Börn þeirra eru Óskar Einar, Bogi Guðbrandur, Reynir Daði, Harpa Rakel og Helga Rut.
6) Hulda Einarsdóttir f. 31.10.1963, maki Ólafur H. Stefánsson. Börn þeirra eru Sara, Aron Stefán og Rakel Ósk.

General context

Relationships area

Related entity

Ástríður Þórhallsdóttir (1933-2018) Gröf (9.9.1933 - 4.12.2008)

Identifier of related entity

HAH03693

Category of relationship

family

Dates of relationship

31.12.1951

Description of relationship

maður hennar Jón bróðir Óskar

Related entity

Jón Jónsson (1925-2013) frá Melum í Hrútafirði (15.6.1925 - 23.1.2013)

Identifier of related entity

HAH05194

Category of relationship

family

Dates of relationship

1947

Description of relationship

kona Jóns var Þóra systir Óskar

Related entity

Eggert Jónsson Levy (1875-1953) Ósum á Vatnsnesi (30.3.1875 - 28.11.1953)

Identifier of related entity

HAH03074

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Eggert var fósturfaðir Ölmu systur Óskar

Related entity

Þorsteinn Einarsson (1882-1956) ljósmyndari Tannstaðabakka (2.4.1882 - 11.12.1956)

Identifier of related entity

HAH06139

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Ósk var kona Einars sonar Þorsteins

Related entity

Ánastaðir á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

ólst þar upp

Related entity

Kirkjuhvammur í Miðfirði (1318 -)

Identifier of related entity

HAH00579

Category of relationship

associative

Dates of relationship

20.2.1923

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Reykjaskóli í Hrútafirði

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Matráðskona þar

Related entity

Ágúst Jakobsson (1895-1984) Gröf og Hamri (10.6.1895 - 30.11.1984)

Identifier of related entity

HAH05200

Category of relationship

family

Type of relationship

Ágúst Jakobsson (1895-1984) Gröf og Hamri

is the parent of

Ósk Ágústsdóttir (1923-2008) Reykjum

Dates of relationship

20.2.1923

Description of relationship

Related entity

Helga Jónsdóttir (1895-1973) Gröf (6.9.1895 - 26.8.1973)

Identifier of related entity

HAH05192

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Jónsdóttir (1895-1973) Gröf

is the parent of

Ósk Ágústsdóttir (1923-2008) Reykjum

Dates of relationship

20.2.1923

Description of relationship

Related entity

Þórhildur Rut Einarsdóttir (1956) Reykjum í Hrútafirði (27.3.1956 -)

Identifier of related entity

HAH06857

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórhildur Rut Einarsdóttir (1956) Reykjum í Hrútafirði

is the child of

Ósk Ágústsdóttir (1923-2008) Reykjum

Dates of relationship

27.3.1956

Description of relationship

Related entity

Alma Ágústsdóttir Levý (1929-2022) Ósum á Vatnsnesi (24.8.1929 - 13.10.2022)

Identifier of related entity

HAH08025

Category of relationship

family

Type of relationship

Alma Ágústsdóttir Levý (1929-2022) Ósum á Vatnsnesi

is the sibling of

Ósk Ágústsdóttir (1923-2008) Reykjum

Dates of relationship

24.8.1929

Description of relationship

Related entity

Jón Ágústsson (1924-2016) bóndi Gröf Vatnsnesi (28.7.1924 - 4.6.2016)

Identifier of related entity

HAH05503

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Ágústsson (1924-2016) bóndi Gröf Vatnsnesi

is the sibling of

Ósk Ágústsdóttir (1923-2008) Reykjum

Dates of relationship

28.7.1924

Description of relationship

Related entity

Þóra Ágústsdóttir (1927-2014) Melum í Hrútafirði (14.10.1927 - 24.1.2014)

Identifier of related entity

HAH05195

Category of relationship

family

Type of relationship

Þóra Ágústsdóttir (1927-2014) Melum í Hrútafirði

is the sibling of

Ósk Ágústsdóttir (1923-2008) Reykjum

Dates of relationship

14.10.1927

Description of relationship

Related entity

Unnur Ágústsdóttir (1920-2002) Mörk Hvammstanga (18.5.1920 - 5.12.2002)

Identifier of related entity

HAH05188

Category of relationship

family

Type of relationship

Unnur Ágústsdóttir (1920-2002) Mörk Hvammstanga

is the sibling of

Ósk Ágústsdóttir (1923-2008) Reykjum

Dates of relationship

20.2.1923

Description of relationship

Related entity

Anna Ágústsdóttir (1936-2018) Hvammstanga (3.6.1936 - 30.8.2018)

Identifier of related entity

HAH05190

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Ágústsdóttir (1936-2018) Hvammstanga

is the sibling of

Ósk Ágústsdóttir (1923-2008) Reykjum

Dates of relationship

3.6.1936

Description of relationship

Related entity

Jóhanna Ágústsdóttir (1934-2013) Sóllandi Hvammstanga (18.3.1934 - 15.8.2013)

Identifier of related entity

HAH05191

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhanna Ágústsdóttir (1934-2013) Sóllandi Hvammstanga

is the sibling of

Ósk Ágústsdóttir (1923-2008) Reykjum

Dates of relationship

18.3.1934

Description of relationship

Related entity

Sigurbjörg Ágústsdóttir (1931-1999) frá Gröf á Vatnsnesi (10.6.1931 - 12.2.1999)

Identifier of related entity

HAH01931

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurbjörg Ágústsdóttir (1931-1999) frá Gröf á Vatnsnesi

is the sibling of

Ósk Ágústsdóttir (1923-2008) Reykjum

Dates of relationship

10.6.1931

Description of relationship

Related entity

Jakob Ágústsson (1921-1994) Gröf (6.8.1921 - 20.9.1994)

Identifier of related entity

HAH05189

Category of relationship

family

Type of relationship

Jakob Ágústsson (1921-1994) Gröf

is the sibling of

Ósk Ágústsdóttir (1923-2008) Reykjum

Dates of relationship

20.2.1923

Description of relationship

Related entity

Reykir í Hrútafirði

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Reykir í Hrútafirði

is controlled by

Ósk Ágústsdóttir (1923-2008) Reykjum

Dates of relationship

1947-1987

Description of relationship

Húsfreyja þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05196

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 10.3.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places