Helga Jónsdóttir (1895-1973) Gröf

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Helga Jónsdóttir (1895-1973) Gröf

Parallel form(s) of name

  • Helga Jónsdóttir Gröf

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

6.9.1895 - 26.8.1973

History

Helga Jónsdóttir 6. sept. 1895 - 26. ágúst 1973. Húsfreyja, var á Hamri, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.

Places

Ánastaðir; Hamar á Vatnsnesi:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Jón Eggertsson 2. ágúst 1863 - 14. okt. 1939. Bóndi á Ánastöðum, Vatnsnesi, V-Hún. Var á Ánastöðum 1930 og kona hans 8.7.1888; Þóra Jóhannesdóttir 16. mars 1863 - 1938. Húsfreyja á Ánastöðum, Vatnsnesi, V-Hún. Var á Ánastöðum 1930.

Systkini hennar;
1) Björn Jónsson 15. nóvember 1887 - 20. júlí 1966 Bóndi á Litla-Ósi, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Bóndi og söðlasmiður á Ánastöðum og á Litla-Ósi í Miðfirði, síðast bús. í Kirkjuhvammshreppi.
2) Eggert Jónsson 14. okt. 1889 - 23. apríl 1981. Bóndi og vitavörður á Skarði á Vatnsnesi. Bóndi á Skarði, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Skráður sem ekkill í A-og V-Hún. 1957. Kona hans; Sigurósk Tryggvadóttir 16. janúar 1898 - 20. október 1953 Húsfreyja á Skarði á Vatnsnesi. Húsfreyja á Skarði, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Móðir hennar Elísabet Eggertsdóttir (1870-1949)
3) Ósk Jónsdóttir 10. júlí 1893 - 21. febrúar 1964 Ráðskona í Syðsta-Hvammi, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var í Jóhannshúsi, Hvammstangahr., V-Hún. 1957.
4) Jóhannes 1898 Ánastöðum 1891
5) Anna Sigurbjörg Jónsdóttir Reiners 10. desember 1901 - 15. desember 1981 Var á Sjúkrahúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Hjúkrunarkona, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Emil Friedrich Reiners 6. apríl 1894 - 30. maí 1953 Bóndi í Þýskalandi, síðar matsveinn á sjúkrahúsinu á Blönduósi.

Maður hennar; Ágúst Frímann Jakobsson 10. júní 1895 - 30. nóv. 1984. Bóndi í Ánastaðaseli, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Ánastaðaseli, Kirkjuhvammshr. og víðar, síðar verkamaður á Hvammstanga. Var á Hamri, Hvammstangahr., V-Hún. 1957

Börn þeirra;
1) Unnur Ágústsdóttir f. 20. maí 1920 - 5. des. 2002. Var í Mörk, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Maður hennar 1947; Agnar Sigurður Gestsson 17. feb. 1918 - 1. nóv. 2004. Var á Dæli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Mörk, Hvammstangahr., V-Hún. og var þar 1957.
2) Jakob Gísli Ágústsson f. 6. ágúst 1921 - 20. sept. 1994. Var í Ánastaðaseli, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Lindarbergi og Gröf í Kirkjuhvammshr., V-Hún., síðar á Hvammstanga. Kona hans; Aðalbjörg Pétursdóttir 6. jan. 1942 - 26. maí 2018. Húsfreyja á Lindarbergi á Vatnsnesi, fékkst síðar við ýmis störf á Hvammstanga. Síðast bús. á Hvammstanga.
3) Ósk Ágústsdóttir 20. feb. 1923 - 8. feb. 2008. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Reykjum, Staðarhr., V-Hún. 1957. Húsfreyja á Reykjum í Hrútafirði og matráðskona í Reykjaskóla. Síðast bús. á Hvammstanga. Maður hennar 21. des. 1947; Einar Gunnar Þorsteinsson f. 31. ágúst 1915, d. 5. janúar 1977. Var á Reykjum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Reykjum í Hrútafirði, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. Síðast bús. í Staðarhreppi.
4) Jón Ágústsson f. 28. júlí 1924 - 4. júní 2016. Var í Ánastaðaseli, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var í Gröf, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Bóndi í Gröf í Kirkjuhvammshreppi, síðar vörubílstjóri á Hvammstanga. Kona hans 31.12.1951; Ástríður Þórhallsdóttir 9. sept. 1933 - 4. des. 2018. Húsfreyja í Gröf og starfaði síðar á sjúkrahúsinu á Hvammstanga um árabil. Var í Gröf, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. á Hvammstanga.
5) Þóra Ágústsdóttir f. 14. okt. 1927 - 24. jan. 2014. Var í Ánastaðaseli, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Melum í Hrútafirði, síðar bús. í Reykjavík. Maður hennar 1947; Jón Jónsson 15. júní 1925 - 23. jan. 2013. Var á Melum, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Bóndi á Melum í Bæjarhreppi. Síðast bús. í Reykjavík. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum. Sonur þeirra er Jón Hilmar Jónsson (1947) Orðabókarritstjóri. http://gudmundurpaul.tripod.com/einargar.html
6) Alma Levý Ágústsdóttir f. 24. ágúst 1929. Var á Ósum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Fósturforeldrar Eggert Leví og Ögn G. Leví. Húsfreyja á Þorfinnsstöðum í Þverárhreppi.
7) Sigurbjörg Lilja Ágústsdóttir [Gogga] f. 10. júní 1931 - 12. feb. 1999. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Sigurjón Þorsteinsson 31. júlí 1928 - 12. nóv. 1983. Var á Reykjum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Bílstjóri, síðast bús. í Reykjavík.
Dagur, Íslendingaþættir - Blað 3 (27.02.1999), Blaðsíða III. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2425334
8) Jóhanna Birna Ágústsdóttir f. 18. mars 1934 - 15. ágúst 2013. Var í Sóllandi, Hvammstangahr., V-Hún. 1957.
9) Anna Ágústsdóttir f. 3. júní 1936 - 30. ágúst 2018. Verslunarstarfsmaður á Hvammstanga. Var á Hamri, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. á Hvammstanga.

General context

Relationships area

Related entity

Eggert Jónsson Levy (1875-1953) Ósum á Vatnsnesi (30.3.1875 - 28.11.1953)

Identifier of related entity

HAH03074

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Alma dóttir Helgu var alin upp hjá Eggerti

Related entity

Alma Ágústsdóttir Levý (1929-2022) Ósum á Vatnsnesi (24.8.1929 - 13.10.2022)

Identifier of related entity

HAH08025

Category of relationship

family

Type of relationship

Alma Ágústsdóttir Levý (1929-2022) Ósum á Vatnsnesi

is the child of

Helga Jónsdóttir (1895-1973) Gröf

Dates of relationship

24.8.1929

Description of relationship

Related entity

Jón Ágústsson (1924-2016) bóndi Gröf Vatnsnesi (28.7.1924 - 4.6.2016)

Identifier of related entity

HAH05503

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Ágústsson (1924-2016) bóndi Gröf Vatnsnesi

is the child of

Helga Jónsdóttir (1895-1973) Gröf

Dates of relationship

28.7.1924

Description of relationship

Related entity

Jakob Ágústsson (1921-1994) Gröf (6.8.1921 - 20.9.1994)

Identifier of related entity

HAH05189

Category of relationship

family

Type of relationship

Jakob Ágústsson (1921-1994) Gröf

is the child of

Helga Jónsdóttir (1895-1973) Gröf

Dates of relationship

6.8.1921

Description of relationship

Related entity

Jóhanna Ágústsdóttir (1934-2013) Sóllandi Hvammstanga (18.3.1934 - 15.8.2013)

Identifier of related entity

HAH05191

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhanna Ágústsdóttir (1934-2013) Sóllandi Hvammstanga

is the child of

Helga Jónsdóttir (1895-1973) Gröf

Dates of relationship

18.3.1934

Description of relationship

Related entity

Ósk Ágústsdóttir (1923-2008) Reykjum (20.2.1923 - 8.2.2008)

Identifier of related entity

HAH05196

Category of relationship

family

Type of relationship

Ósk Ágústsdóttir (1923-2008) Reykjum

is the child of

Helga Jónsdóttir (1895-1973) Gröf

Dates of relationship

20.2.1923

Description of relationship

Related entity

Þóra Ágústsdóttir (1927-2014) Melum í Hrútafirði (14.10.1927 - 24.1.2014)

Identifier of related entity

HAH05195

Category of relationship

family

Type of relationship

Þóra Ágústsdóttir (1927-2014) Melum í Hrútafirði

is the child of

Helga Jónsdóttir (1895-1973) Gröf

Dates of relationship

14.10.1927

Description of relationship

Related entity

Unnur Ágústsdóttir (1920-2002) Mörk Hvammstanga (18.5.1920 - 5.12.2002)

Identifier of related entity

HAH05188

Category of relationship

family

Type of relationship

Unnur Ágústsdóttir (1920-2002) Mörk Hvammstanga

is the child of

Helga Jónsdóttir (1895-1973) Gröf

Dates of relationship

20.5.1920

Description of relationship

Related entity

Jón Eggertsson (1863-1939) Ánastöðum (2.8.1863 - 14.10.1939)

Identifier of related entity

HAH05535

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Eggertsson (1863-1939) Ánastöðum

is the parent of

Helga Jónsdóttir (1895-1973) Gröf

Dates of relationship

6.9.1895

Description of relationship

Related entity

Sigurbjörg Ágústsdóttir (1931-1999) frá Gröf á Vatnsnesi (10.6.1931 - 12.2.1999)

Identifier of related entity

HAH01931

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurbjörg Ágústsdóttir (1931-1999) frá Gröf á Vatnsnesi

is the child of

Helga Jónsdóttir (1895-1973) Gröf

Dates of relationship

10.6.1931

Description of relationship

Related entity

Anna Ágústsdóttir (1936-2018) Hvammstanga (3.6.1936 - 30.8.2018)

Identifier of related entity

HAH05190

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Ágústsdóttir (1936-2018) Hvammstanga

is the child of

Helga Jónsdóttir (1895-1973) Gröf

Dates of relationship

3.6.1936

Description of relationship

Related entity

Björn Jónsson (1887-1966) Ánastöðum á Vatnsnesi (15.11.1887 - 20.7.1966)

Identifier of related entity

HAH02849

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Jónsson (1887-1966) Ánastöðum á Vatnsnesi

is the sibling of

Helga Jónsdóttir (1895-1973) Gröf

Dates of relationship

6.9.1895

Description of relationship

Related entity

Anna Sigurbjörg Jónsdóttir Reiners (1901-1981) Héraðshælinu (10.12.1901 - 15.12.1981)

Identifier of related entity

HAH02413

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Sigurbjörg Jónsdóttir Reiners (1901-1981) Héraðshælinu

is the sibling of

Helga Jónsdóttir (1895-1973) Gröf

Dates of relationship

10.12.1901

Description of relationship

Related entity

Ágúst Jakobsson (1895-1984) Gröf og Hamri (10.6.1895 - 30.11.1984)

Identifier of related entity

HAH05200

Category of relationship

family

Type of relationship

Ágúst Jakobsson (1895-1984) Gröf og Hamri

is the spouse of

Helga Jónsdóttir (1895-1973) Gröf

Dates of relationship

Description of relationship

1) Unnur Ágústsdóttir f. 20. maí 1920 - 5. des. 2002. Var í Mörk, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Maður hennar 1947; Agnar Sigurður Gestsson 17. feb. 1918 - 1. nóv. 2004. Bóndi í Mörk, Hvammstangahr., V-Hún. 2) Jakob Gísli Ágústsson f. 6. ágúst 1921 - 20. sept. 1994. Bóndi í Lindarbergi og Gröf í Kirkjuhvammshr., V-Hún. Kona hans; Aðalbjörg Pétursdóttir 6. jan. 1942 - 26. maí 2018. Húsfreyja á Lindarbergi á Vatnsnesi, fékkst síðar við ýmis störf á Hvammstanga. Síðast bús. á Hvammstanga. 3) Ósk Ágústsdóttir 20. feb. 1923 - 8. feb. 2008. Húsfreyja á Reykjum í Hrútafirði og matráðskona í Reykjaskóla. Maður hennar 21. des. 1947; Einar Gunnar Þorsteinsson f. 31. ágúst 1915, d. 5. janúar 1977. Var á Reykjum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Reykjum í Hrútafirði. 4) Jón Ágústsson f. 28. júlí 1924 - 4. júní 2016. Var í Ánastaðaseli, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var í Gröf, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Bóndi í Gröf í Kirkjuhvammshreppi. Kona hans 31.12.1951; Ástríður Þórhallsdóttir 9. sept. 1933 - 4. des. 2018. Húsfreyja í Gröf 5) Þóra Ágústsdóttir f. 14. okt. 1927 - 24. jan. 2014. Húsfreyja á Melum í Hrútafirði, síðar bús. í Reykjavík. Maður hennar 1947; Jón Jónsson 15. júní 1925 - 23. jan. 2013. Bóndi á Melum í Bæjarhreppi. 6) Alma Levý Ágústsdóttir f. 24. ágúst 1929. Var á Ósum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Fósturforeldrar Eggert Leví og Ögn G. Leví. Húsfreyja á Þorfinnsstöðum í Þverárhreppi. 7) Sigurbjörg Lilja Ágústsdóttir [Gogga] f. 10. júní 1931 - 12. feb. 1999. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Sigurjón Þorsteinsson 31. júlí 1928 - 12. nóv. 1983. Bílstjóri, síðast bús. í Reykjavík. 8) Jóhanna Birna Ágústsdóttir f. 18. mars 1934 - 15. ágúst 2013. Var í Sóllandi, Hvammstangahr. 9) Anna Ágústsdóttir f. 3. júní 1936 - 30. ágúst 2018. Verslunarstarfsmaður á Hvammstanga.

Related entity

Jóhannes Jónsson (1838) Syðstahvammi (23.1.1838 -)

Identifier of related entity

HAH05457

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhannes Jónsson (1838) Syðstahvammi

is the cousin of

Helga Jónsdóttir (1895-1973) Gröf

Dates of relationship

1895

Description of relationship

Þóra móðir helgu var stjúpdóttir Jóns bróður hans

Related entity

Jónsína Jónsdóttir (1883-1976) Sveinsstöðum (19.21883 - 7.10.1976)

Identifier of related entity

HAH08922

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónsína Jónsdóttir (1883-1976) Sveinsstöðum

is the cousin of

Helga Jónsdóttir (1895-1973) Gröf

Dates of relationship

6.9.1895

Description of relationship

systurdóttir

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05192

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 30.10.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places