Gestur Guðmannsson (1885-1970) Krossanesi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Gestur Guðmannsson (1885-1970) Krossanesi

Parallel form(s) of name

  • Gestur Guðmannsson Krossanesi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

30.11.1885 - 30.11.1970

History

Gestur Guðmannsson 30. nóvember 1885 - 30. nóvember 1970 Bjó í Krossanesi. Þverárhr., V-Hún. ógiftur barnlaus 1920.

Places

Krossanes á Vatnsnesi;

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Ögn Eyjólfsdóttir 4. júlí 1854 - 14. apríl 1940 Húsfreyja á Ósum og í Krossanesi, Þverárhr., V-Hún. Húsfreyja á Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Var á Vesturhópshólum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930 og maður hennar; 23.9.1878; Guðmann Árnason 6. maí 1825 - 24. júní 1904 Var á Harastöðum, Breiðabólsstaðasókn, hún. 1845. Bóndi og hreppstjóri á Ósum í Vatnsnesi og síðar í Krossanesi, Þverárhr., V-Hún.
Fyrri kona Guðmanns 1.5.1849; Anna Gestsdóttir 2. mars 1823 - 17. janúar 1876 Húsfreyja á Krossanesi á Vatnsnesi. Þau barnlaus
Barnsmóðir Guðmanns; Ósk Guðmundsdóttir 9. september 1840 - 28. febrúar 1922 Var á Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Vinnukona í Krossanesi.
Systkini Gests
Samfeðra móðir Ósk
1) Ragnhildur Guðmannsdóttir 22. desember 1872 [15.12.1872] - 30. ágúst 1914 Húsfreyja á Ytra-Hóli á Skagaströnd.
2) Anna Ástríður Guðmannsdóttir 6. mars 1875 - 28. júlí 1936 Húsfreyja í Bakkakoti.
3) Ögn Guðmannsdóttir 1. júlí 1877 - 28. febrúar 1955 Var á Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Efrimýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Efri-Mýrum í Engihlíðarhreppi og síðar á Ósum í Vatnsnesi, V-Hún. Húsfreyja á Ósum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
Alsystkini;
4) Þórunn Guðmannsdóttir 29. júní 1878 - 22. febrúar 1910 Barn þeirra á Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Bústýra á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901.
5) Árni Eyjólfur Jón Óskar Guðmannsson 2. janúar 1880 - 13. ágúst 1916 Bóndi í Krossanesi. Ókvæntur og barnlaus.
6) Sigfús Sigurbjörn Guðmannsson 23. apríl 1881 - 1. júlí 1934 Bóndi í Krossanesi og síðar á Ægissíðu. Bóndi á Ægissíðu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
7) Sigurjóa Guðmannsdóttir 29. október 1883 - 27. febrúar 1979 Húsfreyja á Heggstöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Heggsstöðum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi.

General context

Relationships area

Related entity

Eggert Jónsson Levy (1875-1953) Ósum á Vatnsnesi (30.3.1875 - 28.11.1953)

Identifier of related entity

HAH03074

Category of relationship

family

Dates of relationship

1.7.1897

Description of relationship

Kona Eggerts var Ögn (1877-1955) systir Guðmanns

Related entity

Ósk Guðmundsdóttir (1840-1922) vk Krossanesi (9.9.1840 - 28.2.1922)

Identifier of related entity

HAH07455

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sonur Guðmanns

Related entity

Ögn Eyjólfsdóttir (1854-1940) Krossanesi (4.7.1854 - 14.4.1940)

Identifier of related entity

HAH07471

Category of relationship

family

Type of relationship

Ögn Eyjólfsdóttir (1854-1940) Krossanesi

is the parent of

Gestur Guðmannsson (1885-1970) Krossanesi

Dates of relationship

30.11.1885

Description of relationship

Related entity

Lára Guðmannsdóttir (1892-1983) Vesturhópshólum (14.9.1892 - 6.3.1983)

Identifier of related entity

HAH07632

Category of relationship

family

Type of relationship

Lára Guðmannsdóttir (1892-1983) Vesturhópshólum

is the sibling of

Gestur Guðmannsson (1885-1970) Krossanesi

Dates of relationship

14.9.1892

Description of relationship

Related entity

Ragnhildur Guðmannsdóttir (1872-1914) Ytra-Hóli (22.12.1872 - 30.8.1914)

Identifier of related entity

HAH07089

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnhildur Guðmannsdóttir (1872-1914) Ytra-Hóli

is the sibling of

Gestur Guðmannsson (1885-1970) Krossanesi

Dates of relationship

30.11.1885

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Sigurjóa Guðmannsdóttir (1883-1979) Húsfreyja á Heggstöðum (29.10.1883 - 27.2.1979)

Identifier of related entity

HAH09169

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurjóa Guðmannsdóttir (1883-1979) Húsfreyja á Heggstöðum

is the sibling of

Gestur Guðmannsson (1885-1970) Krossanesi

Dates of relationship

30.11.1885

Description of relationship

Related entity

Sigfús Guðmannsson (1881-1934) Ægissíðu (23.4.1881 - 1.7.1934)

Identifier of related entity

HAH04793

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigfús Guðmannsson (1881-1934) Ægissíðu

is the sibling of

Gestur Guðmannsson (1885-1970) Krossanesi

Dates of relationship

30.11.1885

Description of relationship

Related entity

Ögn Guðmannsdóttir Levý (1877-1955) Ósum á Vatnsnesi (1.7.1877 - 28.2.1955)

Identifier of related entity

HAH09409

Category of relationship

family

Type of relationship

Ögn Guðmannsdóttir Levý (1877-1955) Ósum á Vatnsnesi

is the sibling of

Gestur Guðmannsson (1885-1970) Krossanesi

Dates of relationship

30.11.1885

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Eggert Valdimarsson (1912-1988) frá Bakkakoti í Víðidal (17.10.1912 - 16.5.1988)

Identifier of related entity

HAH02251

Category of relationship

family

Type of relationship

Eggert Valdimarsson (1912-1988) frá Bakkakoti í Víðidal

is the cousin of

Gestur Guðmannsson (1885-1970) Krossanesi

Dates of relationship

17.10.1912

Description of relationship

Eggert var sonur Önnu í Bakkakoti systur Gests

Related entity

Agnar Leví Jónsson (1917-2006) (9.5.1917 - 15.10.2006)

Identifier of related entity

HAH02254

Category of relationship

family

Type of relationship

Agnar Leví Jónsson (1917-2006)

is the cousin of

Gestur Guðmannsson (1885-1970) Krossanesi

Dates of relationship

9.5.1917

Description of relationship

Móðir Agnar var Sigurjóa (1883-1979) systir Gests

Related entity

Eyjólfur Guðmundsson (1829-1913) Geitafelli (11.10.1829 - 19.10.1913)

Identifier of related entity

HAH03381

Category of relationship

family

Type of relationship

Eyjólfur Guðmundsson (1829-1913) Geitafelli

is the grandparent of

Gestur Guðmannsson (1885-1970) Krossanesi

Dates of relationship

30.11.1885

Description of relationship

Móðir Gests var Ögn (1854-1940) dóttir Eyjólfs

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03734

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 25.6.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places