Sigfús Guðmannsson (1881-1934) Ægissíðu

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigfús Guðmannsson (1881-1934) Ægissíðu

Parallel form(s) of name

  • Sigfús Sigurbjörn Guðmannsson (1881-1934) Ægissíðu

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

23.4.1881 - 1.7.1934

History

Sigfús Sigurbjörn Guðmannsson 23. apríl 1881 - 1. júlí 1934. Bóndi í Krossanesi og síðar á Ægissíðu. Bóndi á Ægissíðu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Guðmann Árnason 6. maí 1825 - 24. júní 1904, fóstursonur Ósum 1835, Harastöðum, Breiðabólsstaðasókn, hún. 1845. Bóndi og hreppstjóri á Ósum í Vatnsnesi og síðar í Krossanesi, Þverárhreppi, V-Hún. og kona hans 23.9.1878; Ögn Eyjólfsdóttir 4. júlí 1854 - 14. apríl 1940. Húsfreyja á Ósum og í Krossanesi, Þverárhreppi, V-Hún. Húsfreyja á Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Var á Vesturhópshólum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Faðir hennar; Eyjólfur Guðmundsson (1829-1913)
M1 1.5.1849; Anna Gestsdóttir 2. mars 1823 - 17. janúar 1876. Húsfreyja á Krossanesi á Vatnsnesi. Þau barnlaus
Barnsmóðir; Ósk Guðmundsdóttir 9. september 1840 - 28. febrúar 1922. Var á Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Vinnukona í Krossanesi 1860.

Systkini börn Óskar;
1) Ragnhildur Guðmannsdóttir 22. desember 1872 - 30. ágúst 1914. Húsfreyja á Ytra-Hóli á Skagaströnd. Maður hennar 28.5.1897; Kristján Guðmundsson 30. nóvember 1861 - 10. desember 1931. Bóndi á Ytra-Hóli á Skagaströnd. Sonur þeirra; Theódór (1900-1966) í Brúarlandi á Blönduósi, faðir Öldu.
2) Anna Ástríður Guðmannsdóttir 6. mars 1875 - 28. júlí 1936. Húsfreyja í Bakkakoti. Vinnukona Sigurjónshúsi [Blíðheimum/Guðrúnarhúsi Blönduósi 1901. Maður hennar 19.11.1902; Valdimar Ólafur Stefánsson 17. nóvember 1878 - 18. apríl 1964. Bóndi í Bakkakoti í Víðidal. Var í Bakkakoti, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi á Efri-Mýrum. Tökubarn á Skrapatungu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Dóttir þeirra Stefanía Ósk (1904-1986) dóttir hennar Anna Sigríður Egilsdóttir (1936), sonur hennar Stefán Erlendsson (1960), kona hans Herdís Þorgeirsdóttir (1954) þau skildu. Faðir hennar Þorgeir Þorsteinsson Jónssonar fyrsta kaupfélagsstjóra KHB á Egilsstöðum. Bróðir Þorgeirs var Þorvarður (1917-1983) faðir Ólínu alþingismanns.
3) Ögn Guðmannsdóttir 1. júlí 1877 - 28. febrúar 1955. Var á Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Efrimýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Efri-Mýrum í Engihlíðarhreppi og síðar á Ósum í Vatnsnesi, V-Hún. Húsfreyja á Ósum. Maður hennar 1.7.1897; Eggert Jónsson Levy 30. mars 1875 - 28. nóvember 1953. Tökubarn á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Hreppstjóri og bóndi á Efri-Mýrum í Engihlíðarhreppi og síðar á Ósum í Vatnsnesi, V-Hún. Eggert var skrifaður Pétursson framan af ævinni.
Börn Guðmanns og Agnar;
4) Þórunn Guðmannsdóttir 29. júní 1878 - 22. febrúar 1910. Barn þeirra á Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Bústýra á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Maki; Sigurður Jónasson Hlíðdal 27. nóvember 1876 - 27. mars 1929. Húsráðandi á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1904 frá Tjörn, Þverárhreppi, Hún.
5) Árni Eyjólfur Jón Óskar Guðmannsson 2. janúar 1880 - 13. ágúst 1916. Bóndi í Krossanesi. Ókvæntur og barnlaus.
6) Sigurjóa Guðmannsdóttir 29. október 1883 - 27. febrúar 1979. Húsfreyja á Heggstöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Heggsstöðum, Ytri-Torfustaðahreppi, V-Hún. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi. Maður hennar; Jón Leví Pálsson 21. apríl 1888 - 3. júlí 1971. Bóndi á Heggstöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Heggsstöðum í Ytri-Torfustaðahr., V-Hún.
7) Gestur Guðmannsson 30. nóvember 1885 - 30. nóvember 1970. Bjó í Krossanesi.
8) Jónína Lára Guðmannsdóttir 14. september 1890 - 6. apríl 1891.
9) Ingibjörg Lára Guðmannsdóttir 14. september 1892 - 6. mars 1983. Húsfreyja á Vesturhópshólum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Versturhópshólum í Þverárhreppi. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Guðmundur Jónsson 14. júní 1885 - 26. mars 1946. Bóndi á Vesturhópshólum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Vesturhópshólum, V-Hún.

Kona hans; Sigríður Hansína Björnsdóttir 12. apríl 1880 - 21. ágúst 1915 af barnsförum. Var á Vatnsenda, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Ægissíðu.
Barnsmóðir 25.9.1922; Eggertína Ögn Kristjánsdóttir 24. júlí 1902 - 7. sept. 1935. Ráðskona á Ægissíðu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.

Börn;
1) Rósa Sigfúsdóttir 27. maí 1906 - 28. júní 1998. Síðast bús. í Reykjavík. Ógift og barnlaus.
2) Ögn Sigfúsdóttir 19. des. 1907 - 18. apríl 2001. Húsfreyja í Kirkjuhvammi, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Bjuggu síðar í Miðey í A-Landeyjum og á Ljósalandi í Hveragerði frá 1944. Síðast bús. í Hveragerðisbæ.
3) Guðmann Sigurjói Sigfússon 20. ágúst 1909 - 30. jan. 1914. Ægissíðu
4) Árni Gestur Þórarinn Sigfússon 25. ágúst 1912 - 1. feb. 2006. Ólst upp á Ægissíðu. Nemandi á Hvanneyri, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Eftir lát föður síns bjó hann með systkinum sínum á Ægissíðu um skamman tíma, gerðist þá verkamaður í Reykjavík og síðan starfsmaður Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi. Bóndi á Böðmóðsstöðum í Laugardal 1949-61, flutti þá til Reykjavíkur og var afgreiðslumaður og húsvörður hjá Bifreiðastöð Íslands. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Guðmann Sigurjói Sigfússon 27. mars 1914 - 17. feb. 1982. Var á Ægissíðu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Sigríður Hansína Sigfúsdóttir 21.8.1915 - 29.8.1999. Bóndi á Gilsbakka. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi.
Börn Eggertínu;
7) Sigurbjörg Sigfúsdóttir 25. sept. 1922 - 11. okt. 1922. Ægissíðu
8) Ragnar Kristinn Sigfússon 30. júlí 1930 - 26. maí 2019. Ægissíðu

General context

Relationships area

Related entity

Guðmann Árnason (1825-1904) Ósum (6.5.1825 - 24.6.1904)

Identifier of related entity

HAH03942

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmann Árnason (1825-1904) Ósum

is the parent of

Sigfús Guðmannsson (1881-1934) Ægissíðu

Dates of relationship

23.4.1881

Description of relationship

Related entity

Ögn Eyjólfsdóttir (1854-1940) Krossanesi (4.7.1854 - 14.4.1940)

Identifier of related entity

HAH07471

Category of relationship

family

Type of relationship

Ögn Eyjólfsdóttir (1854-1940) Krossanesi

is the parent of

Sigfús Guðmannsson (1881-1934) Ægissíðu

Dates of relationship

23.4.1881

Description of relationship

Related entity

Ragnar Kristinn Sigfússon (1930-2019) frá Ægissíðu (30.7.1930 - 26.5.2019)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnar Kristinn Sigfússon (1930-2019) frá Ægissíðu

is the child of

Sigfús Guðmannsson (1881-1934) Ægissíðu

Dates of relationship

30.7.1930

Description of relationship

Related entity

Sigríður Sigfúsdóttir (1915-1999) Hörgshóli (21.8.1915 - 29.8.1999)

Identifier of related entity

HAH01898

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Sigfúsdóttir (1915-1999) Hörgshóli

is the child of

Sigfús Guðmannsson (1881-1934) Ægissíðu

Dates of relationship

21.8.1915

Description of relationship

Related entity

Lára Guðmannsdóttir (1892-1983) Vesturhópshólum (14.9.1892 - 6.3.1983)

Identifier of related entity

HAH07632

Category of relationship

family

Type of relationship

Lára Guðmannsdóttir (1892-1983) Vesturhópshólum

is the sibling of

Sigfús Guðmannsson (1881-1934) Ægissíðu

Dates of relationship

14.9.1892

Description of relationship

Related entity

Lára Guðmannsdóttir (1892-1983) Vesturhópshólum (14.9.1892 - 6.3.1983)

Identifier of related entity

HAH07632

Category of relationship

family

Type of relationship

Lára Guðmannsdóttir (1892-1983) Vesturhópshólum

is the sibling of

Sigfús Guðmannsson (1881-1934) Ægissíðu

Dates of relationship

14.9.1892

Description of relationship

Related entity

Gestur Guðmannsson (1885-1970) Krossanesi (30.11.1885 - 30.11.1970)

Identifier of related entity

HAH03734

Category of relationship

family

Type of relationship

Gestur Guðmannsson (1885-1970) Krossanesi

is the sibling of

Sigfús Guðmannsson (1881-1934) Ægissíðu

Dates of relationship

30.11.1885

Description of relationship

Related entity

Sigurjóa Guðmannsdóttir (1883-1979) Húsfreyja á Heggstöðum (29.10.1883 - 27.2.1979)

Identifier of related entity

HAH09169

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurjóa Guðmannsdóttir (1883-1979) Húsfreyja á Heggstöðum

is the sibling of

Sigfús Guðmannsson (1881-1934) Ægissíðu

Dates of relationship

23.10.1883

Description of relationship

Related entity

Ragnhildur Guðmannsdóttir (1872-1914) Ytra-Hóli (22.12.1872 - 30.8.1914)

Identifier of related entity

HAH07089

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnhildur Guðmannsdóttir (1872-1914) Ytra-Hóli

is the sibling of

Sigfús Guðmannsson (1881-1934) Ægissíðu

Dates of relationship

23.4.1881

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Ögn Guðmannsdóttir Levý (1877-1955) Ósum á Vatnsnesi (1.7.1877 - 28.2.1955)

Identifier of related entity

HAH09409

Category of relationship

family

Type of relationship

Ögn Guðmannsdóttir Levý (1877-1955) Ósum á Vatnsnesi

is the sibling of

Sigfús Guðmannsson (1881-1934) Ægissíðu

Dates of relationship

23.4.1881

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Sigríður Björnsdóttir (1880-1915) Ægissíðu (12.4.1880 - 21.8.1915)

Identifier of related entity

HAH07923

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Björnsdóttir (1880-1915) Ægissíðu

is the spouse of

Sigfús Guðmannsson (1881-1934) Ægissíðu

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Krossanes á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Krossanes á Vatnsnesi

is controlled by

Sigfús Guðmannsson (1881-1934) Ægissíðu

Dates of relationship

23.4.1881

Description of relationship

Fæddur þar, síðar húsbóndi

Related entity

Ægissíða í Vesturhópi

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ægissíða í Vesturhópi

is controlled by

Sigfús Guðmannsson (1881-1934) Ægissíðu

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1930

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04793

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 5.5.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 5.5.2023
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places