Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Sigríður Sigfúsdóttir (1915-1999) Hörgshóli
Parallel form(s) of name
- Sigríður Hansína Sigfúsdóttir (1915-1999) Hörgshóli
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
21.8.1915 - 29.8.1999
History
Sigríður Hansína Sigfúsdóttir fæddist á Ægissíðu á Vatnsnesi í Vestur-Húnavatnssýslu 21. ágúst 1915. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Hvammstanga 29. ágúst síðastliðinn. Lilla var svo sterkbyggð allt frá fæðingu. Það var vissulega kraftaverk að hún skyldi halda lífi þegar hún fæddist aðeins sex merkur að þyngd. Ögn, móðuramma hennar, og Valgerður gamla héldu í henni lífinu með því að liggja hjá henni til skiptis í rúminu í torfbænum, halda á henni hita og næra. Sigríður Hansína móðir hennar lést þegar hún fæddist og var hún nefnd eftir henni. Lilla eins og hún var alltaf kölluð ólst upp á Ægissíðu með ömmu sinni, föður og systkinum og lærði þar að sinna búverkum eins og þau gerðust á þeim tíma.
Á Hörgshóli bjó Sigríður Hansína til ársins 1983, er hún fluttist á Laugarbakka í Miðfirði, þar sem hún bjó fyrst á Ytri-Reykjum og síðan á Gilsbakka 11. Síðastliðin tíu ár dvaldi hún á Sjúkrahúsinu á Hvammstanga. Útför Sigríðar fer fram frá Breiðabólsstaðarkirkju í Vesturhópi í dag og hefst athöfnin klukkan 15.
Places
Ægissíða: Hörgshóll 1937: Ytri-Reykjum á Laugarbakk 1983 og Gilsbakka: Hvammstangi 1989:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar voru Sigríður Hansína Björnsdóttir, húsfreyja, f. 12. apríl 1880, d. 21. ágúst 1915, og Sigfús Sigurbjörn Guðmannsson, bóndi, f. 23. apríl 1881, d. 1. júlí 1934.
Systkini Sigríðar Hansínu voru:
1) Rósa Sigfúsdóttir, f. 27. maí 1906, d. 28. júní 1998,
2) Ögn Sigfúsdóttir, f. 19.12. 1907,
3) Árni Gestur Þórarinn Sigfússon, f. 25. ágúst 1912,
4) Guðmann Sigurjói Sigfússon, f. 27. mars 1914, d. 7. febr. 1982.
Hálfbróðir, samfeðra,
5) Ragnar Kristinn Sigfússon 30. júlí 1930 - 26. maí 2019. Ægissíðu, verkstjóri og bifreiðastjóri Reykjavík. Kona hans; Sjöfn Sigurðardóttir 3. mars 1942 - 27. nóv. 2011. Rey
Sigríður Hansína fluttist að Hörgshóli í Vesturhópi árið 1937 og bjó þar með Sigurði Trausta Sigurjónssyni, f. 1. maí 1912.
Börn þeirra eru:
1) Björn Traustason, f. 29. maí 1938, verktaki.
2) Þorkell Traustason, f. 10. júlí 1939, húsasmiður.
3) Agnar Traustason, f. 22. mars 1941, bóndi og verkamaður.
4) Þráinn Traustason, f. 9. apríl 1942, húsasmiður.
5) Guðbjörg Stella Traustadóttir, f. 15. júni 1943, klæðskeri, búsett í New Orleans.
6) Sigfús Traustason, f. 29. maí 1945, vélstjóri.
7) Hörður Traustason, f. 2. jan. 1955, verkamaður.
8) Sigurður Rósberg Traustason, f. 9. des. 1957.
General context
Á Hörgshóli er bæjarstæði einstaklega fagurt. Til norðurs er útsýn yfir Vesturhópsvatn og Borgarvirki, til austurs Björgin og Víðidalsfjall, til vesturs upp í borgirnar og Hörghólsdal.
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Sigríður Sigfúsdóttir (1915-1999) Hörgshóli
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Sigríður Sigfúsdóttir (1915-1999) Hörgshóli
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Sigríður Sigfúsdóttir (1915-1999) Hörgshóli
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 17.7.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 5.5.2023
Íslendingabók