Guðbjörg Sigurðardóttir (1881-1969) Hörgshóli

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðbjörg Sigurðardóttir (1881-1969) Hörgshóli

Parallel form(s) of name

  • Guðbjörg Sigurðardóttir Hörgshóli

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

27.11.1881 - 25.5.1969

History

Guðbjörg Sigurðardóttir 27. nóvember 1881 - 25. maí 1969 Var á Hörgshóli, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þverárhreppi.

Places

Kleifar á Ströndum; Hörgshóll V-Hvs.:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Guðrún Jónsdóttir 24. júní 1852 - 13. september 1933 Saumakona í Bæ, Kaldrananessókn, Strand. 1901. Kleifum á Ströndum 1890, og maður hennar; Sigurður Sigurðsson 12. ágúst 1828 - 3. júní 1917. Bóndi í Bæ, Kaldrananessókn, Strand. 1901. Kirkjusmiður og bóndi á Kleifum, á Hólmavík og víðar í Strandasýslu.
Barnsfaðir Guðrúnar 15.9.1868; Magnús Þorleifsson 9.7.1848 - 15. apríl 1868 Var síðast vinnumaður á Frostastöðum í Blönduhlíð, Skag. Drukknaði á vertíð syðra.
Bróðir Guðbjargar sammæðra;
1) Magnús Magnússon 15. september 1868 - 28. júlí 1931 Var í Belgsdal, Hvolssókn, Dal. 1870. Bóndi og smiður á Bæ á Selströnd 1901-12, á Hvítadal í Saurbæ 1912-19. Fluttist þaðan til Hólmavíkur. Fæðingardags Magnúsar er ekki getið í kirkjubók Saurbæjar. Maki hans; Anna Eymundsdóttir 14. maí 1877 - 5. febrúar 1968 Húsfreyja á Kálfanesi, Staðarsókn, Strand. 1930. Ljósmóðir, síðast bús. í Reykjavík.
Alsystkini;
2) Steinvör Guðrún Matthía Sigurðardóttir 16. janúar 1879 - 17. júní 1962 Húsfreyja í Litlu-Árvík og Hólmavík. Ekkja í Reykjavík 1930.
3) Bjarnfríður Sigurðardóttir 7. júní 1879 - 8. apríl 1948 Var í Ólafsdal, Hvolssókn, Dal. 1880. Ekkja á Hverfisgötu 63, Reykjavík 1930. M: Hans Pjetur Hansson, kaupmaður skv. kb.
4) Sigurjón Sigurðsson 7. maí 1884 - 13. mars 1967 Sjómaður í Bæ, Kaldrananessókn, Strand. 1901. Kaupsfélagsstjóri í Hólmavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kaupfélagsstjóri á Hólmavík, síðar bankastarfsmaður í Reykjavík .
Maður hennar; Árni Sigurjón Árnason 16. júní 1888 - 25. mars 1937 Bóndi á Hörgshóli, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Hörgshóli.
Börn þeirra;
1) Sigurður Trausti Sigurjónsson 1. maí 1912 - 4. nóvember 2004 Bóndi á Hörgshóli Þverárhr., V-Hún. frá árinu 1936-1962, vann síðan í byggingarvinnu og var afgreiðslumaður í KVH á Hvammstanga um 20 ára skeið. Nemandi á Hvanneyri,1930. M1; Sigríður Hansína Sigfúsdóttir 21. ágúst 1915 - 29. ágúst 1999 Bóndi á Gilsbakka. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi. Seinni kona Trausta var Lára Hólmfreðsdóttir 29. október 1920 - 15. maí 2000 Var á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Kirkjuhvammshreppi, þau skildu.
2) Björn Sigurjónsson 4. ágúst 1914 - 25. mars 1937 Var á Hörgshóli, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Kennari.
3) Árni Sigurjónsson 16. júní 1916 - 1. ágúst 1960 Var á Hörgshóli, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Þóreyjarnúpi í Línakradal, V-Hún. Var einnig sjómaður um tíma.
4) Torfi Óldal Sigurjónsson 18. september 1918 - 25. mars 2002 Var á Hörgshóli, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi þar 1940-42. Var á Stórhóli, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Bóndi á Stórhóli 1942-99. Kona hans 29.12.1940; Sigríður Konráðsdóttir 12. mars 1920 Var á Böðvarshólum, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Var á Stórhóli, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957.
5) Sigurjón Hólm Sigurjónsson 21. apríl 1922 - 15. janúar 2009 Pípulagningameistari í Kópavogi. Kona hans; Guðrún Ingibjörg Jónsdóttir 11. ágúst 1922 - 14. júní 2005 Verslunarmaður og þingvörður á Alþingi Íslendinga, síðast bús. í Reykjavík. Var á Ytri-Veðrará, Holtssókn, V-Ís. 1930. Fósturfor: Jón Guðmundsson og Guðrún Ingibjörg Jónsdóttir á Ytri-Veðrará. Þau skildu.

General context

Relationships area

Related entity

Árni Árnason (1844-1928) Hörghóli (13.9.1844 - 10.1.1928)

Identifier of related entity

HAH03520

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Árni Sigurjón (1888-1937) maður Guðbjargar var sonur Árna á Hörghóli

Related entity

Sigríður Sigfúsdóttir (1915-1999) Hörgshóli (21.8.1915 - 29.8.1999)

Identifier of related entity

HAH01898

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sigríður Hansína var gift Sigurði Trausta syni Guðbjargar, þau skildu

Related entity

Guðmundur Árnason (1877-1954) Múla í Línakradal (9.9.1954 - 24.2.1954)

Identifier of related entity

HAH03969

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Maður Guðbjargar var Sigurjón (1888-1937) bróðir Guðmundar

Related entity

Torfi Óldal Sigurjónsson (1918-2002) (18.9.1918 - 25.3.2002)

Identifier of related entity

HAH02087

Category of relationship

family

Type of relationship

Torfi Óldal Sigurjónsson (1918-2002)

is the child of

Guðbjörg Sigurðardóttir (1881-1969) Hörgshóli

Dates of relationship

18.9.1918

Description of relationship

Related entity

Björn Sigurjón Traustason (1938) (29.5.1938 -)

Identifier of related entity

HAH02906

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Sigurjón Traustason (1938)

is the grandchild of

Guðbjörg Sigurðardóttir (1881-1969) Hörgshóli

Dates of relationship

29.5.1938

Description of relationship

Sigurður Trausti sonur Guðbjargar er faðir Björns Sigurjóns

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01261

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places