Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Þorsteinsdóttir (1812-1885) Þóreyjarnúpi
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Þorsteinsdóttir Þóreyjarnúpi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
30.5.1812 - 4.11.1885
Saga
Guðrún Þorsteinsdóttir 30. maí 1812 - 4. nóv. 1885. Húsfreyja á Þóreyjarnúpi.
Staðir
Grund Vesturhópi; Þóreyjarnúpur:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Þorsteinn Jónsson 31. okt. 1787 - 8. maí 1839. Var á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1801. Meðhjálpari á Grund, Breiðabólsstaðasókn, Hún. 1819. Bóndi og smiður á Grund í Vesturhópi og kona hans 12.6.1810; Þorbjörg Ögmundsdóttir 1777 - 2. sept. 1834. Var í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Grund, Breiðabólsstaðasókn, Hún. 1819. Húsfreyja á Grund í Vesturhópi.
Bm Þorsteins; Þórunn Gísladóttir 1778. Vinnukona á Þingeyraklaustri, Þingeyrasókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Hnausum. Maður hennar 3.7.1798; Jón Illugason 1771 - 7. jan. 1851.
Vinnumaður á Þingeyraklaustri, Þingeyrasókn, Hún., 1801. Lausamaður á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1816. Bóndi og smiður á Hnausum og hreppstjóri á Breiðabólstað í Vatnsdal.
Dóttir Jóns Illugasonar og Ástríðar Þorláksdóttur var Margrét Jónsdóttir (1818-1865) móðir Jóhannesar Nordal (1851-1946) íshússtjóra, synir hennar Sigurður Nordal (1886-1974) prófessor og Jón Eyþórsson (1895-1968) veðurfræðingur. Sonur Jóns og Þóreyar Þorleifsdóttur (1787-1861) var Tómas Jónsson (1817-1883) Brekkukoti, dóttir hans; Guðríður Tómasdóttir (1840-1923) Skálholtskoti Reykjavík
Systkini Guðrúnar;
1) Ingibjörg Þorsteinsdóttir 30. maí 1812 - 19. feb. 1858. Húsfreyja á Þorkelshóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1845. Maður hennar; Ari Sigfússon Bergmann 1798 - 23. júlí 1855. Var á Ystamó, Barðssókn, Skag. 1801. Var á Þorkelshóli, Breiðabólsstaðasókn, Hún. 1819. Bóndi á Þorkelshóli. Bóndi á Þorkelshóli, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Sonur þeirra Baldvin (1830-1893) Nípukoti, dætur hans; a) Guðbjörg (1857-1909) í Forsæludal, móðir Sigríðar Helgu Jónsdóttur kona Valda stóra í Miðsvæði, b) Soffía (1866-1943) Sunnuhvoli 1910 og aftur 1919, fyrsti íbúi í Bræðslubúð 1913-1915, Langaskúr 1915-1918, Tilraun 1920. Dóttir Soffíu var Halldóra S Jónsdóttir (1892-1931) barnsmóðir Magnúsar Storms og móðir Maríu Magnúsdóttur (1916-2017) yfirhjúkrunarkonu National Hospital of London, síðast búsett á Blönduósi.
2) Margrét Þorsteinsdóttir 20. júlí 1813 - 1. feb. 1873. Húsfreyja í Kolugili, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Síðar í Auðunarstaðakoti í Viðidalstungusókn. Maður hennar 3.8.1840; Kristmundur Guðmundsson 26. okt. 1796 - 31. ágúst 1849. Var á Ægisíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1801. Bóndi á Kollugili og Auðunarstaðakoti í Víðidal, meðal barna hans; a) Jakob Líndal; (1822-1843) Breiðabólsstað, b) Kristín (1820-1898) móðir Jósafats (1844-1905) Holtastöðum, c) Jósef (1854-1894) kona hans; Guðrún Frímannsdóttir (1855-1904) Miðhópi, c) Þorbjörg (1841-1923) Sveinsstöðum, móðir Böðvars Bjarkan.
3) Þorsteinn Þorsteinsson 8. nóv. 1820 - 7. júní 1854. Bóndi á Ytri Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Kona hans; Anna Samsonardóttir 30. nóv. 1808 - 24. júlí 1855. Tökubarn á Syðri-Þverá, Breiðabólsstaðasókn, Hún. 1819. Vinnukona á Syðrivöllum, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Kom 1843 frá Þverá í Vesturhópshólasókn að Ytri--Kárastöðum í Kirkjuhvammssókn. Húsfreyja á Ytri Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Börn þeirra ma; a) Ragnhildur (1843-1875) b) Þorsteinn (1844), bm; Guðrún Jóhannesdóttir (1836) Ytri Ey, dóttir hennar; Guðfinna Thorberg Hjaltadóttir (1865-1900), c) Guðrún Margrét Þorsteinsdóttir (1848-1917) Haukagili, d) Jóhann Pétur (1852-1915) dóttir hans; Guðrún Jóhannsdóttir (1898-1966) Rútsstöðum.
Maður hennar 2.10.1832; Eggert Jónsson 2. mars 1801 - 16. júlí 1848. Var á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1801. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1816. Bóndi á Þóreyjarnúpi.
Börn þeirra;
1) Jón Eggertsson 1833
2) Þorsteinn Eggertsson 3. feb. 1836 - 29. ágúst 1881. Var á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Var í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870 og einnig 1875. Bóndi á Haukagili í Vatnsdal. Ráðsmaður hjá móður sinni á Haukagili, Grímstungusókn, Hún. 1880. Kona hans 20.5.1875; Halldóra Pétursdóttir Briem 26. des. 1853 - 5. júlí 1937. Var í Valadal, Víðimýrarsókn, Skag. 1870. Var í Grímstungu í Vatnsdal 1875. Húsfreyja á Álfgeirsvöllum. Ekkja á Lindargötu 1 b, Reykjavík 1930. Dóttir þeirra; Guðrún (1876-1957) maður hennar 18.9.1896; Bjarni Jónsson frá Vogi (1863-1926), þau skildu.
Seinni maður hennar 6.9.1884; Ólafur Eggertsson Briem 28. jan. 1851 - 19. maí 1925. Bóndi og alþingismaður á Álfgeirsvöllum á Efribyggð, Skag. Sonur þeirra; Eggert Ólafsson Briem (1891-1963).
3) Eggert Eggertsson 21. okt. 1837 - 17. maí 1892. Var á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Bóndi á Skógtjörn, síðast í Vatnahverfi. Kona hans 2.7.1861; Halldóra Runólfsdóttir 18. júlí 1838 - 24. júní 1918. Var á Skógtjörn, Bessastaðasókn, Gull. 1845. Síðar húsfreyja á sama stað.
4) Jónas Eggertsson 11.8.1844 - 10.12.1849.
5) Ingibjörg Eggertsdóttir 31. des. 1845 - 17. apríl 1891. Húsfreyja á Tjörn á Vatnsnesi. M1 5.10.1869; Jónas Björnsson 9. sept. 1840 - 4. des. 1871; Prestur á Ríp í Hegranesi, Skag. frá 1869 til dauðadags. Drukknaði í Héraðsvötnum. Seinni maður hennar 7.7.1877; Jón Stefán Þorláksson 13. ágúst 1847 - 7. feb. 1907. Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1860. Prestur á Tjörn á Vatnsnesi 1872-1902. Seinni kona sra Jóns 25.11.1892; Ragnheiður Pálsdóttir (1866-1930) Undirfelli. Synir þeirra ma; a) Böðvar Jónsson (1879-1954), b) Björn Jónsson (1899-1963).
6) Ólöf Eggertsdóttir 24. júní 1849 - 16. jan. 1925. Vinnukona í Reykjavík 1910. Var á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1850. Barnsfaðir hennar; Jón Stefán Þorláksson 13. ágúst 1847 - 7. feb. 1907. Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1860. Prestur á Tjörn á Vatnsnesi 1872-1902, sjá ofar. Sonur þeirra; Eggert Jónsson Levy (1875-1953).
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðrún Þorsteinsdóttir (1812-1885) Þóreyjarnúpi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Þorsteinsdóttir (1812-1885) Þóreyjarnúpi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Guðrún Þorsteinsdóttir (1812-1885) Þóreyjarnúpi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Guðrún Þorsteinsdóttir (1812-1885) Þóreyjarnúpi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Guðrún Þorsteinsdóttir (1812-1885) Þóreyjarnúpi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 9.1.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði