Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Bjarni Jónsson (1863-1926) frá Vogi
Parallel form(s) of name
- Bjarni Jónsson frá Vogi
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
13.10.1863 - 18.7.1926
History
Bjarni Jónsson 13. október 1863 - 18. júlí 1926 Alþingismaður, grískudósent og rithöfundur. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
Fæddur í Miðmörk undir Eyjafjöllum 13. október 1863, dáinn 18. júlí 1926.
Places
Miðmörk undir Eyjafjöllum; Reykjavík:
Legal status
Stúdentspróf Lsk. 1888. Cand. mag. í þýsku og klassískum málum Hafnarháskóla 1894. Dvaldist því næst um hríð í Þýskalandi.
Functions, occupations and activities
Varð fyrst stundakennari við Lærða skólann í Reykjavík 1895, síðar aukakennari, vikið frá 1904. Ritstjóri Ingólfs 1903–1904. Skipaður 1909 viðskiptaráðunautur til 31. desember 1913, er það starf var lagt niður. Skipaður 1915 dósent í latínu og grísku við Háskóla Íslands og gegndi því starfi til æviloka. Vann alla ævi jöfnum höndum að ritstörfum og fékk styrk til þeirra 1914–1915 af opinberu fé.
Skipaður 1917 í milliþinganefnd í fossamálum. Átti sæti í fullveldisnefnd Alþingis 1917–1918. Í sambandslaganefnd 1918 og síðan dansk-íslenskri ráðgjafarnefnd frá 1918 til æviloka. Bankaráðsmaður Íslandsbanka frá 1918–1926.
Alþingismaður Dalasýslu 1908–1926 (Sjálfstæðisflokkurinn eldri (Landvarnarflokkurinn), Sjálfstæðisflokkurinn þversum, Sjálfstæðisflokkurinn eldri, Borgaraflokkurinn eldri, Sjálfstæðisflokkurinn eldri).
- varaforseti neðri deildar 1917–1923.
Mandates/sources of authority
Samdi sögur og ljóð og ritaði greinar um bókmenntir, sögu og stjórnmál.
Ritstjóri: Ingólfur (1903–1904). Sumargjöf (1905–1908). Huginn (1907–1908). Þjóðviljinn (1908). Æringi (1908). Birkibeinar (1911–1913). Fra Islands næringsliv (1914). Andvaka (1918–1920, 1923). Dagrenning (1924).
Internal structures/genealogy
Foreldrar: Jón Bjarnason fæddur 11. október 1823 í Finnstungu í Blöndudal, dáinn 11. maí 1905 prestur í Stóradalsþingum, síðar í Skarðsþingum og kona hans 24.9.1956; Helga Árnadóttir fædd 3. mars 1831, dáin 2. febrúar 1920 húsmóðir.
Systkini Bjarna;
1) Elín Jónsdóttir 12. nóvember 1856 - 17. apríl 1911. Hjá foreldrum sínum í Efri-Ey, fór síðan með þeim að Mið-Mörk, Var síðar á Fellsströnd ógift. Var í Litla-Galtardal, Staðarfellssókn, Dal. 1910. Hannyrðakona. „Var vel að sér“, segir í Dalamönnum.
2) Bjarni Jónsson 9. júlí 1858 - 15. mars 1860.
3) Bjarni Jónsson 20. janúar 1860 - 19. ágúst 1860.
4) Magnús Blöndal Jónsson 15. nóvember 1861 - 25. ágúst 1956. Prestur í Þingmúla í Skriðdal, Múl. 1891-1892 og í Vallanesi, S-Múl. 1892-1925. M1 9.9.1886; Ingibjörg Pétursdóttir Eggerz 11. júlí 1867 - 15. ágúst 1898. Húsfreyja í Vallanesi, S-Múl. Var á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1870. M2 23.6.1899; Guðríður Ólafsdóttir Hjaltested 12. ágúst 1864 - 17. október 1942. Húsfreyja á Ormarsstöðum í Fellum. Húsfreyja þar 1890. Húsfreyja á Skólavörðustíg 3 b, Reykjavík 1930.
Fyrrimaður Guðríðar 27.8.1886; Þorvarður Andrésson Kjerúlf 1. apríl 1848 - 26. júlí 1893. Var á Melum, Valþjófsstaðasókn, N-Múl. 1860. Læknir og alþingismaður á Ormarsstöðum í Fellum. Héraðslæknir á Ormarsstöðum, Ássókn, N-Múl. 1890.
5) Helgi Jónsson 4. apríl 1866. Dó ungur.
6) Helgi Jónsson 11. apríl 1867 - 2. apríl 1925. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Náttúrufræðingur.
7) Jósefína Guðbjörg Jónsdóttir 1.3.1869 Staðarfellssókn. móðir; Þuríður Guðbrandsdóttir 1840 - 22. febrúar 1906. Var í Stóra Galtardal, Staðarfellssókn, Dal. 1845. Vinnukona á Ísafirði, Eyrarsókn í Skutulsfirði, N-Ís. 1880. Kom frá Fellsströnd að Gröf, Setbergssókn, Snæf. 1890. Bústýra á Grund, Setbergssókn, Snæf. 1890. Vinnukona í Valentínusarhúsi, Stykkishólmssókn, Snæf. 1901, fráskilin.
8) Þóra Benónía Jónsdóttir 16. september 1871 - 8. nóvember 1916. Húsfreyja á Folafæti í Skötufirði við Ísafjarðardjúp. Maður hennar; Þórhannes Gíslason 19. maí 1858 - 13. apríl 1941. Bóndi á Folafæti í Skötufirði við Ísafjarðardjúp. Bóndi á Glæsivöllum í Miðdölum, Dal. og á Melum í Miðdölum 1923-28. Fluttist suður í Kjós.
Maki 1; 18. september 1896: Guðrún Þorsteinsdóttir fædd 25. september 1876, dáin 6. mars 1957 húsmóðir. Þau skildu. Foreldar: Þorsteinn Eggertsson og kona hans Halldóra Pétursdóttir. Guðrún var stjúpdóttir Ólafs Briems alþingismanns.
Börn Bjarna og Guðrúnar:
1) Sigríður Bjarnadóttir 5. febrúar 1899 - 3. febrúar 1996. Bankaritari í Reykjavík 1945.
2) Þórsteinn Bjarnason 3. desember 1900 - 12. október 1986. Iðnaðarmaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Eysteinn Bjarnason 26. júní 1902 - 5. október 1951. Verslunarstjóri á Sauðárkróki 1930. Fósturforeldrar Pálmi Pétursson og Jónheiður Helga Guðjónsdóttir. Kaupmaður og bæjarfulltrúi á Sauðárkróki.
Maki 2 21. ágúst 1909: Guðlaug Magnúsdóttir fædd 22. desember 1887, dáin 19. september 1971, húsmóðir. Foreldrar: Magnús Gunnarsson og kona hans Þóra Ágústa Ólafsdóttir.
Börn Bjarna og Guðlaugar:
4) Bjarni Bjarnason 2. mars 1913 - 30. mars 1979. Var á Túngötu 16, Reykjavík 1930. Hæstaréttarlögmaður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Bæjarfógeti á Siglufirði skv. ÍÆ.
5) Magnús Helgi Bjarnason 28. janúar 1917 - 31. janúar 1992. Stýrimaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Helga Bjarnadóttir 19. janúar 1919 - 16. apríl 1919.
7) Jón Bjarnason 11. október 1920 - 10. febrúar 2008. Var á Túngötu 16, Reykjavík 1930. Lögfræðingur í Reykjavík.
8) Guðlaug Bjarnadóttir 12. ágúst 1922 - 26. mars 1924.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Bjarni Jónsson (1863-1926) frá Vogi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Bjarni Jónsson (1863-1926) frá Vogi
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 5.12.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Alþingi. http://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=69
Föðurtún bls. 129. 254. 488.