Bjarni Bjarnason (1913-1979) Hæstaréttarlögmaður í Reykjavík

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Bjarni Bjarnason (1913-1979) Hæstaréttarlögmaður í Reykjavík

Parallel form(s) of name

  • Bjarni Bjarnason. Hæstaréttarlögmaður í Reykjavík

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

2.3.1913 - 30.3.1979

History

Bjarni Bjarnason 2. mars 1913 - 30. mars 1979 Var á Túngötu 16, Reykjavík 1930. Hæstaréttarlögmaður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Bæjarfógeti á Siglufirði skv. ÍÆ.

Places

Reykjavík; Siglufjörður

Legal status

Lögmaður

Functions, occupations and activities

Bæjarfógeti Siglufirði

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Guðlaug Magnúsdóttir f. 22. desember 1887 - 19. september 1971 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja á Túngötu 16, Reykjavík 1930. og maður hennar 1.9.1909; Bjarni Jónsson frá Vogi f. 13. október 1863 - 18. júlí 1926 Alþingismaður, grískudósent og rithöfundur. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
Fyrri kona Bjarna frá Vogi 18.9.1896; Guðrún Þorsteinsdóttir 25. september 1876 - 6. mars 1957 Húsfreyja á Smiðjustíg 7, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Kennslukona á Sauðárkróki. Þau skildu.
Hálfsyskini Bjarna samfeðra;
1) Sigríður Bjarnadóttir 5. febrúar 1899 - 3. febrúar 1996 Bankaritari í Reykjavík 1945.
2) Þórsteinn Bjarnason 3. desember 1900 - 12. október 1986 Iðnaðarmaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík
3) Eysteinn Bjarnason 26. júní 1902 - 5. október 1951 Verslunarstjóri á Sauðárkróki 1930. Fósturforeldrar Pálmi Pétursson og Jónheiður Helga Guðjónsdóttir. Kaupmaður og bæjarfulltrúi á Sauðárkróki.
Alsystkini Bjarna:
1) Magnús Helgi Bjarnason 28. janúar 1917 - 31. janúar 1992 Stýrimaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. 1914 kvæntist hann eiginkonu sinni Önnu Hjartardóttur.
2) Jón Bjarnason 11. október 1920 - 10. febrúar 2008 Var á Túngötu 16, Reykjavík 1930. Lögfræðingur í Reykjavík. Jón kvæntist 20.9. 1947 Kristínu Haraldsdóttur, f. 16.1.1917, dóttur Haraldar Árnasonar kaupmanns og konu hans Arndísar Bartels.
3) Helga Bjarnadóttir
4) Guðlaug Bjarnadóttir

General context

Relationships area

Related entity

Bjarni Jónsson (1863-1926) frá Vogi (13.10.1863 - 18.7.1926)

Identifier of related entity

HAH02690

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Jónsson (1863-1926) frá Vogi

is the parent of

Bjarni Bjarnason (1913-1979) Hæstaréttarlögmaður í Reykjavík

Dates of relationship

2.3.1913

Description of relationship

Related entity

Eysteinn Bjarnason (1902-1951) verslunarstjóri á Sauðárkróki 1930 (26.6.1902 - 5.10.1951)

Identifier of related entity

HAH03387

Category of relationship

family

Type of relationship

Eysteinn Bjarnason (1902-1951) verslunarstjóri á Sauðárkróki 1930

is the sibling of

Bjarni Bjarnason (1913-1979) Hæstaréttarlögmaður í Reykjavík

Dates of relationship

2.3.1913

Description of relationship

Samfeðra

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02656

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 4.12.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places