Bjarni Bjarnason (1913-1979) Hæstaréttarlögmaður í Reykjavík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Bjarni Bjarnason (1913-1979) Hæstaréttarlögmaður í Reykjavík

Hliðstæð nafnaform

  • Bjarni Bjarnason. Hæstaréttarlögmaður í Reykjavík

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.3.1913 - 30.3.1979

Saga

Bjarni Bjarnason 2. mars 1913 - 30. mars 1979 Var á Túngötu 16, Reykjavík 1930. Hæstaréttarlögmaður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Bæjarfógeti á Siglufirði skv. ÍÆ.

Staðir

Reykjavík; Siglufjörður

Réttindi

Lögmaður

Starfssvið

Bæjarfógeti Siglufirði

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðlaug Magnúsdóttir f. 22. desember 1887 - 19. september 1971 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja á Túngötu 16, Reykjavík 1930. og maður hennar 1.9.1909; Bjarni Jónsson frá Vogi f. 13. október 1863 - 18. júlí 1926 Alþingismaður, grískudósent og rithöfundur. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
Fyrri kona Bjarna frá Vogi 18.9.1896; Guðrún Þorsteinsdóttir 25. september 1876 - 6. mars 1957 Húsfreyja á Smiðjustíg 7, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Kennslukona á Sauðárkróki. Þau skildu.
Hálfsyskini Bjarna samfeðra;
1) Sigríður Bjarnadóttir 5. febrúar 1899 - 3. febrúar 1996 Bankaritari í Reykjavík 1945.
2) Þórsteinn Bjarnason 3. desember 1900 - 12. október 1986 Iðnaðarmaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík
3) Eysteinn Bjarnason 26. júní 1902 - 5. október 1951 Verslunarstjóri á Sauðárkróki 1930. Fósturforeldrar Pálmi Pétursson og Jónheiður Helga Guðjónsdóttir. Kaupmaður og bæjarfulltrúi á Sauðárkróki.
Alsystkini Bjarna:
1) Magnús Helgi Bjarnason 28. janúar 1917 - 31. janúar 1992 Stýrimaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. 1914 kvæntist hann eiginkonu sinni Önnu Hjartardóttur.
2) Jón Bjarnason 11. október 1920 - 10. febrúar 2008 Var á Túngötu 16, Reykjavík 1930. Lögfræðingur í Reykjavík. Jón kvæntist 20.9. 1947 Kristínu Haraldsdóttur, f. 16.1.1917, dóttur Haraldar Árnasonar kaupmanns og konu hans Arndísar Bartels.
3) Helga Bjarnadóttir
4) Guðlaug Bjarnadóttir

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Bjarni Jónsson (1863-1926) frá Vogi (13.10.1863 - 18.7.1926)

Identifier of related entity

HAH02690

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Jónsson (1863-1926) frá Vogi

er foreldri

Bjarni Bjarnason (1913-1979) Hæstaréttarlögmaður í Reykjavík

Dagsetning tengsla

1913 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eysteinn Bjarnason (1902-1951) verslunarstjóri á Sauðárkróki 1930 (26.6.1902 - 5.10.1951)

Identifier of related entity

HAH03387

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eysteinn Bjarnason (1902-1951) verslunarstjóri á Sauðárkróki 1930

er systkini

Bjarni Bjarnason (1913-1979) Hæstaréttarlögmaður í Reykjavík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02656

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.12.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir