Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Eiríkur Briem (1846-1929) Steinnesi
Parallel form(s) of name
- Eiríkur Briem Steinnesi
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
17.7.1846 - 27.11.1929
History
Eiríkur Briem 17. júlí 1846 - 27. nóvember 1929 Skólapiltur á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Prófastur, húsbóndi á Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fjarverandi. Prestaskólakennari, alþingismaður og prófessor í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. „Að mörgu hinn merkasti maður“, segir Einar prófastur.
Places
Espihóll; Steinnes; Reykjavík:
Legal status
Stúdentspróf Lsk. 1864. Guðfræðipróf Prestaskólanum 1867. Framhaldsnám í Kaupmannahöfn 1879–1880. Prófessor að nafnbót 1911.
Functions, occupations and activities
Heimiliskennari hjá foreldrum sínum 1864–1866. Biskupsritari 1867–1874 og kenndi jafnframt stýrimannsefnum sjómannafræði. Prestur í Þingeyraprestakalli 1874–1880, sat í Steinnesi, tók þar ýmsa pilta til náms á veturna og bjó suma undir skóla. Prófastur í Húnavatnsprófastsdæmi 1876–1880. Kennari við Prestaskólann 1880–1911. Hafði jafnframt á hendi kennslu í trúarbrögðum og stærðfræði í Lærða skólanum 1881–1896.
Bæjarfulltrúi í Reykjavík 1883–1888 og 1894–1900. Stofnandi Söfnunarsjóðs Íslands og forstöðumaður sjóðsins frá stofnun hans 1885 til ársloka 1920. Gæslustjóri Landsbankans 1885–1909 og 1915–1917. Í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar 1885–1909. Yfirskoðunarmaður landsreikninganna 1892–1893 og 1912–1913. Formaður Hins íslenska fornleifafélags 1893–1917 og forseti Hins íslenska bókmenntafélags 1900–1904. Átti sæti í milliþinganefnd um kirkjumál 1904–1906.
Alþingismaður Húnvetninga 1880–1892, konungkjörinn alþingismaður 1901–1915 (Heimastjórnarflokkurinn, Sambandsflokkurinn, Heimastjórnarflokkurinn).
Forseti sameinaðs þings 1891 og 1901–1907. Varaforseti sameinaðs þings 1889 og 1912, varaforseti neðri deildar 1889.
Mandates/sources of authority
Samdi kennslubækur sem voru lengi notaðar við kennslu og voru oft endurprentaðar.
Internal structures/genealogy
Eiríkur Briem 17. júlí 1846 - 27. nóvember 1929 Skólapiltur á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Prófastur, húsbóndi á Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fjarverandi. Prestaskólakennari, alþingismaður og prófessor í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. „Að mörgu hinn merkasti maður“, segir Einar prófastur.
Foreldrar hans; Eggert Ólafur Gunnlaugsson Briem 15. október 1811 - 11. mars 1894 Varð sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu 1848. Bjó á Espihóli 1848-1861. Sýslumaður á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Settur amtmaður í Norður- og Austuramti 1852-53. Varð sýslumaður í Skagafjarðarsýslu 1861. Bjó á Reynistað í Skagafirði. Sýslumaður á Hjaltastöðum, Flugumýrarsókn, Skag. 1870. Varð riddari af Dannebrog 30.8.1880. Fyrrverandi sýslumaður í Lækjargötu 6, Reykjavíkursókn, Gull. 1890 og kona hans 18.8.1845; Ingibjörg Eiríksdóttir Briem 16. september 1827 - 15. september 1890 Var á Hamri, Borgarsókn, Mýr. 1835. Húsfreyja á Reynistað í Skagafirði.
Systkini Eiríks;
1) Gunnlaugur Eggertsson Briem 18. ágúst 1847 - 24. ágúst 1897 Var á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Sýslufullmektugur á Reynistað, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Verslunarstjóri og alþingismaður í Hafnarfirði. Kona hans 7.11.1877; Frederike Caroline Briem Claessen 19. nóvember 1846 - 2. maí 1930 Var á Reynistað, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Húsfreyja í Hraunprýði, Garðasókn, Gull. 1890. Var í Reykjavík 1910. Var í Reykjavík. Ekkja frá Hafnarfirði. Nefnd Frederikke C. J. Briem í Alamanki.1932. Fædd Claessen.
2) Kristín Eggertsdóttir Claessen 14. október 1849 - 10. desember 1881 Var á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Maður hennar 7.11.1876; Jean Valgard Claessen 9. október 1850 - 27. desember 1918 Kaupmaður á Sauðárkróki, síðar landsféhirðir í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Heitir fullu nafni Jean Valgard van Deurs Classen. Seinni kona hans 22.9.1885; Anna Margrét Þuríður Kristjánsdóttir Möller 28. ágúst 1846 - 20. febrúar 1918 Var í Barnaskólanum, Reykjavík 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Dóttir þeirra var Anna Valgerður (1889-1966) kona Ólafs Briem (1884-1944) sonar Gunnlaugs hér að ofan.
3) Ólafur Briem 28. janúar 1851 - 19. maí 1925 Bóndi og alþingismaður á Álfgeirsvöllum á Efribyggð, Skag. Kona hans 6.9.1884; Halldóra Pétursdóttir Briem 26. desember 1853 - 5. júlí 1937 Var í Valadal, Víðimýrarsókn, Skag. 1870. Var í Grímstungu í Vatnsdal 1875. Húsfreyja á Álfgeirsvöllum. Ekkja á Lindargötu 1 b, Reykjavík 1930. Fyrri maður hennar 20.5.1875; Þorsteinn Eggertsson 3. febrúar 1836 - 29. ágúst 1881 Var á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Var í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870 og einnig 1875. Bóndi í Haukagili í Vatnsdal. Dóttir þeirra Guðrún (1876-1957) maður hennar 18.9.1896; Bjarni Jónsson frá Vogi (1863-1926) þau skildu. Sonur þeirra var Eysteinn (1902-1952) kona hans var Margrét Hemmert (1907-1989)
4) Halldór Briem 5. september 1852 - 29. júní 1929 Prestur og kennari, síðast bókavörður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Var á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Kona hans 30.9.1880; Susie Taylor Briem 28. mars 1861 - 29. desember 1937 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja á Laufásvegi 6, Reykjavík 1930. Nefnd Susie Briem á manntali 1930.
5) Páll Jakob Eggertsson Briem 19. október 1856 - 17. desember 1904 Amtmaður og alþingismaður á Akureyri. Bankastjóri við Íslandsbanka. Riddari af Dannebrog. Var á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Fyrri kona hans 19.3.1886; Kristín Guðmundsdóttir Briem 13. mars 1865 - 24. október 1887. Seinni kona 21.6.1895; Álfheiður Helga Helgadóttir Briem 11. nóvember 1868 - 28. september 1962 Húsfreyja á Akureyri. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja á Tjarnargötu 24, Reykjavík 1930. Meðal barna; Þórhildur Líndal (1896-1991) móðir Sigurðar Líndal (1931) lagaprófessors.
6) Elín Rannveig Briem 19. október 1856 - 4. desember 1937 Var á Hjaltastöðum, Flugumýrarsókn, Skag. 1870. Ráðskona á Bókhlöðustíg 7, Reykjavík 1930. Ekkja. Fyrrverandi skólaforstöðukona. Skólastjóri og kennari. Rit: Kvennafræðarinn 1889. Fyrri maður hennar 1.6.1895; Sæmundur Eyjólfsson 10. janúar 1861 - 18. maí 1896 Var í Síðumúla, Síðumúlasókn, Mýr. 1870. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Kennari á Blönduósi, guðfræðingur og rithöfundur. Seinni maður 21.5.1903; Stefán Jónsson 27. október 1856 - 5. maí 1910 Var í Miklabæ, Miklabæjarsókn, Skag. 1860. Verslunarstjóri á Sauðárkróki. Bróðir Önnu Hólmfríðar (1856-1946) móður Jóns S Pálmasonar á Þingeyrum og Þorbjargar konu Jóhanns G Möller (1883-1926) kaupmanns á Hvammstanga, sonur Jóhanns Möllers kaupmanns á Blönduósi, dóttir þeirra var Þorbjörg Möller (1919-2008) kona Jóns Leifs (1899-1968) Tónskálds frá Stóradal. Fyrri kona Stefáns 1879; Ólöf Hallgrímsdóttir 16. júní 1855 - 24. september 1901 Var á Akureyri 1860. Húsfreyja á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890. Húsfreyja á Sauðárkróki. Sonur þeirra; Jón Stefánsson (1881-1962) listmálari.
7) Sigurður Eggertsson Briem 12. september 1860 - 19. maí 1952 Sýslumaður, hæstaréttardómari og síðar póstmálastjóri í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Póstmálastjóri á Tjarnargötu 20, Reykjavík 1930. Kona hans 22.6.1899; Guðrún Ísleifsdóttir Briem 25. maí 1876 - 7. nóvember 1951 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Tjarnargötu 20, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
8) Sigríður Eggertsdóttir Briem 14. nóvember 1862 - 9. janúar 1913 Kennari og húsmóðir. Húsfreyja á Bókhlöðustíg, Reykjavík. 1901. Maður hennar 8.6.1895; Helgi Eyjólfur Jónsson 31. október 1852 - 6. júní 1905 Var í Ökrum, Akrasókn, Mýr. 1860. Kaupmaður í Vallarstræti 4, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Kaupmaður í Borgarfirði og síðar bankaritari í Reykjavík.
9) Eggert Ólafur Briem 25. júlí 1867 - 7. júlí 1936 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Hæstaréttardómari á Tjarnargötu 28, Reykjavík 1930. Sýslumaður á Sauðárkróki og síðar hæstaréttardómari í Reykjavík. Kona hans 30.8.1898; Guðrún Jónsdóttir Briem 11. maí 1869 - 10. janúar 1943 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Tjarnargötu 28, Reykjavík 1930. Forstöðukona Kvsk á Ytri-Ey.
10) Kristján Vilhjálmur Briem 18. janúar 1869 - 1. júní 1959 Prestur í Goðdölum í Skagafirði 1894-1899 og á Staðastað, Snæf. 1901-1912. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bankaritari á Hverfisgötu 98, Reykjavík 1930. Kona hans 19.4.1894; Steinunn Pétursdóttir Briem 10. mars 1870 - 31. maí 1962 Húsfreyja í Reykjavík 1910.
11) Jóhanna Katrín Eggertsdóttir Briem 2. febrúar 1872 - 4. desember 1962 Húsfreyja á Skólavörðustíg 4 c, Reykjavík 1930. Prestfrú á Hálsi í Fnjóskadal, í Gaulverjabæ í Flóa og Reykholti í Borgarfirði. Síðast bús á Laugarbökkum í Ölfusi, Árn. Fullt nafn: Jóhanna Katrín Kristjana Eggertsdóttir Briem. Maður hennar 27.7.1893; Jóhanna Katrín Eggertsdóttir Briem 2. febrúar 1872 - 4. desember 1962 Húsfreyja á Skólavörðustíg 4 c, Reykjavík 1930. Prestfrú á Hálsi í Fnjóskadal, í Gaulverjabæ í Flóa og Reykholti í Borgarfirði. Síðast bús á Laugarbökkum í Ölfusi, Árn. Fullt nafn: Jóhanna Katrín Kristjana Eggertsdóttir Briem.
Kona Eiríks 2.7.1874; Guðrún Gísladóttir 28. janúar 1848 - 2. mars 1893 Prestfrú. Var í Höfða, Vallanessókn, N-Múl. 1860. Prófastskona, húsfreyja í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Bókhlöðustíg 2, Reykjavíkursókn, Gull. 1890.
Börn þeirra;
1) Ingibjörg Eiríksdóttir Briem 27. maí 1875 - 24. júní 1900 Ungfrú í Reykjavík.
2) Gísli Eiríksson Briem 2. ágúst 1876 - 31. janúar 1881 Barn hjónanna í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1880.
3) Guðlaug Eiríksdóttir Briem 20. janúar 1878 - 10. janúar 1880
4) Eggert Eiríksson Briem 17. júlí 1879 - 29. júlí 1939 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bóndi á Laugavegi 84, Reykjavík 1930. Óðalsbóndi í Viðey, búfræðingur. M1 12.5.1891; Katrín Pétursdóttir Thorsteinsson Briem 24. júlí 1881 - 15. mars 1919 Húsfreyja í Viðey, Viðeyjarsókn, Kjós. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Viðey. M2 6.11.1920; Halla Sigurðardóttir Briem 18. júní 1887 - 19. september 1966 Húsfreyja á Laugavegi 84, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Viðey, síðast bús. í Reykjavík. Meðal barna þeirra Pétur J Thorsteinsson (1917-1995) sendiherra og forsetaframbjóðandi, kona hans var Oddný Elísabet (1922-2015), faðir hennar var; Lúðvík Rúdólf Kemp Stefánsson 8. ágúst 1889 - 30. júlí 1971 Fósturbarn í Ásunnarstaðastekk, Eydalasókn, S-Múl. 1890. Bóndi, húsasmíða- og múrarameistari, vegaverkstjóri og skáld á Illugastöðum í Ytri-Laxárdal, Skag., þar 1930. Var í Jórvík, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðar bús. á Skagaströnd. Fósturforeldrar: Júlíus Ísleifsson og Guðfinna Sigríður Eyjólfsdóttir.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Eiríkur Briem (1846-1929) Steinnesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Eiríkur Briem (1846-1929) Steinnesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Eiríkur Briem (1846-1929) Steinnesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Eiríkur Briem (1846-1929) Steinnesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Eiríkur Briem (1846-1929) Steinnesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Eiríkur Briem (1846-1929) Steinnesi
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 7.3.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði