Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Gunnlaugur Briem (1847-1897) Kaupmaður
Parallel form(s) of name
- Gunnlaugur Eggertsson Briem (1847-1897) Kaupmaður
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
18.8.1847 - 24.8.1897
History
Gunnlaugur Eggertsson Briem 18. ágúst 1847 - 24. ágúst 1897. Var á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Sýslufullmektugur á Reynistað, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Verslunarstjóri og alþingismaður í Hafnarfirði.
Fæddur á Melgraseyri á Langadalsströnd. Ráðsmaður á búi föður síns á annan tug ára. Alþingismaður Skagfirðinga 1883–1885.
Verslunarmaður í Reykjavík 1882–1885. Verslunarstjóri í Hafnarfirði frá 1885 til æviloka.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Eggert Ólafur Gunnlaugsson Briem 15. október 1811 - 11. mars 1894 Varð sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu 1848. Bjó á Espihóli 1848-1861. Sýslumaður á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Settur amtmaður í Norður- og Austuramti 1852-53. Varð sýslumaður í Skagafjarðarsýslu 1861. Bjó á Reynistað í Skagafirði. Sýslumaður á Hjaltastöðum, Flugumýrarsókn, Skag. 1870. Varð riddari af Dannebrog 30.8.1880. Fyrrverandi sýslumaður í Lækjargötu 6, Reykjavíkursókn, Gull. 1890 og kona hans 18.8.1845; Ingibjörg Eiríksdóttir Briem 16. september 1827 - 15. september 1890 Var á Hamri, Borgarsókn, Mýr. 1835. Húsfreyja á Reynistað í Skagafirði.
Systkini;
1) Eiríkur Briem 17. júlí 1846 - 27. nóvember 1929 Skólapiltur á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Prófastur, húsbóndi á Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fjarverandi. Prestaskólakennari, alþingismaður og prófessor í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. „Að mörgu hinn merkasti maður“, segir Einar prófastur. Kona hans 2.7.1874; Guðrún Gísladóttir 28. janúar 1848 - 2. mars 1893 Prestfrú. Var í Höfða, Vallanessókn, N-Múl. 1860. Prófastskona, húsfreyja í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Bókhlöðustíg 2, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Sonur þeirra var Eggert (1879-1939) í Viðey.
2) Kristín Eggertsdóttir Claessen 14. október 1849 - 10. desember 1881 Var á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Maður hennar 7.11.1876; Jean Valgard van Deurs Classen 9. október 1850 - 27. desember 1918 Kaupmaður á Sauðárkróki, síðar landsféhirðir í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Börn þeirra meðal annars; Ingibjörg (1878-1970) kona Jóns Þorlákssonar (1877-1935) fyrsta formanns Sjálfstæðisflokksins. María (1880-1964) móðir Gunnars Thoroddsen (1910-1983) borgarstjóra og forsætisráðherra. Kristín (1926) móðir Sólveigar Láru vígslubiskups á Hólum, faðir hennar var Guðmundur Benediktsson (1924-2005) ráðuneytisstjóri.
3) Ólafur Briem 28. janúar 1851 - 19. maí 1925 Bóndi og alþingismaður á Álfgeirsvöllum á Efribyggð, Skag. Kona hans 6.9.1884; Halldóra Pétursdóttir Briem 26. desember 1853 - 5. júlí 1937 Var í Valadal, Víðimýrarsókn, Skag. 1870. Var í Grímstungu í Vatnsdal 1875. Húsfreyja á Álfgeirsvöllum. Ekkja á Lindargötu 1 b, Reykjavík 1930. Fyrri maður hennar 20.5.1875; Þorsteinn Eggertsson 3. febrúar 1836 - 29. ágúst 1881 Var á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Var í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870 og einnig 1875. Bóndi í Haukagili í Vatnsdal.
4) Halldór Briem 5. september 1852 - 29. júní 1929 Prestur og kennari, síðast bókavörður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Var á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Kona hans 30.9.1880; Susanna „Susie“ Taylor Briem 28. mars 1861 - 29. desember 1937 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja á Laufásvegi 6, Reykjavík 1930. Nefnd Susie Briem á manntali 1930. Amerísk.
Kona hans 7.11.1877; Frederike Caroline Briem Claessen 19. nóvember 1846 - 2. maí 1930 Var á Reynistað, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Húsfreyja í Hraunprýði, Garðasókn, Gull. 1890. Var í Reykjavík 1910. Var í Reykjavík. Ekkja frá Hafnarfirði. Nefnd Frederikke C. J. Briem í Alamanki.1932. Faðir: Jean Jakob Claessen.
Sonur þeirra;
1) Ólafur Jóhann Gunnlaugsson Briem 14. júlí 1884 - 19. nóv. 1944. Húsbóndi á Sóleyjargötu 17, Reykjavík 1930. Skrifstofu- og framkvæmdastjóri í Reykjavík.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Gunnlaugur Briem (1847-1897) Kaupmaður
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Gunnlaugur Briem (1847-1897) Kaupmaður
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Gunnlaugur Briem (1847-1897) Kaupmaður
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 22.12.2022
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 22.12.2022
Íslendingabók
Alþingi; https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=213