Halldór Briem (1852-1929) Prestur, kennari og bókavörður í Reykjavík

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Halldór Briem (1852-1929) Prestur, kennari og bókavörður í Reykjavík

Parallel form(s) of name

  • Halldór Eggertsson Briem (1852-1929) Prestur, kennari og bókavörður í Reykjavík
  • Halldór Eggertsson Briem Prestur, kennari og bókavörður í Reykjavík

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

5.9.1852 - 29.6.1929

History

Halldór Briem 5. sept. 1852 - 29. júní 1929. Prestur og kennari, síðast bókavörður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Var á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860.

Places

Espihóll; Reykjavík:

Legal status

Stúdent Reykjavík 1871, cand theol frá Prestaskólanum 1875

Functions, occupations and activities

Heimiliskennari Húsavík 1875-1876. Túlkur vesturfara 1876.
Ritstjóri Nýja Íslands 1877-1880
Vígður til Þrenningasafnaðarins í Winnipeg 1880. Þjónaði söfnuði íslendinga í Minnesota 1881-1882
Kennari við Möðruvallaskóla 1882-1908. Aðstoðar bókavörður við Landsbókasafnið 1908-1925

Mandates/sources of authority

Kennslubók í enskri tungu 1873 og aftur 1889. Yfirlit yfir goðafræði Norðurlanda 1886. Kennslubók í flatarmálsfræði 1889. Íslensk málýsing 1891. Kennslubók í Þykkvamálsfræði 1892. „Herra Sólskjöld“ 1892. „Ingimundur gamli“ skólablað 9, 12 og 13. Útgefandi og ritstjóri Framfara, Lundi Keewatin 1877-1880. Þýddi; Hróa Hött 1900 (ásamt Matthíasi Jochumssyni), Alexander McKey og Úganda missíóninn 1905 ásamt Lárusi Halldórssyni Fríkirkjupresti.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Eggert Ólafur Gunnlaugsson Briem 15. október 1811 - 11. mars 1894 Varð sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu 1848. Bjó á Espihóli 1848-1861. Sýslumaður á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Settur amtmaður í Norður- og Austuramti 1852-53. Varð sýslumaður í Skagafjarðarsýslu 1861. Bjó á Reynistað í Skagafirði. Sýslumaður á Hjaltastöðum, Flugumýrarsókn, Skag. 1870. Varð riddari af Dannebrog 30.8.1880. Fyrrverandi sýslumaður í Lækjargötu 6, Reykjavíkursókn, Gull. 1890 og kona hans 18.8.1845; Ingibjörg Eiríksdóttir Briem 16. september 1827 - 15. september 1890 Var á Hamri, Borgarsókn, Mýr. 1835. Húsfreyja á Reynistað í Skagafirði.
Systkini Halldórs;
1) Eiríkur Briem 17. júlí 1846 - 27. nóvember 1929 Skólapiltur á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Prófastur, húsbóndi á Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fjarverandi. Prestaskólakennari, alþingismaður og prófessor í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. „Að mörgu hinn merkasti maður“, segir Einar prófastur. Kona Eiríks 2.7.1874; Guðrún Gísladóttir 28. janúar 1848 - 2. mars 1893 Prestfrú. Var í Höfða, Vallanessókn, N-Múl. 1860. Prófastskona, húsfreyja í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Bókhlöðustíg 2, Reykjavíkursókn, Gull. 1890.
2) Gunnlaugur Eggertsson Briem 18. ágúst 1847 - 24. ágúst 1897 Var á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Sýslufullmektugur á Reynistað, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Verslunarstjóri og alþingismaður í Hafnarfirði. Kona hans 7.11.1877; Frederike Caroline Briem Claessen 19. nóvember 1846 - 2. maí 1930 Var á Reynistað, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Húsfreyja í Hraunprýði, Garðasókn, Gull. 1890. Var í Reykjavík 1910. Var í Reykjavík. Ekkja frá Hafnarfirði. Nefnd Frederikke C. J. Briem í Alamanki.1932. Fædd Claessen.
3) Kristín Eggertsdóttir Claessen 14. október 1849 - 10. desember 1881 Var á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Maður hennar 7.11.1876; Jean Valgard Claessen 9. október 1850 - 27. desember 1918 Kaupmaður á Sauðárkróki, síðar landsféhirðir í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Heitir fullu nafni Jean Valgard van Deurs Classen. Seinni kona hans 22.9.1885; Anna Margrét Þuríður Kristjánsdóttir Möller 28. ágúst 1846 - 20. febrúar 1918 Var í Barnaskólanum, Reykjavík 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Dóttir þeirra var Anna Valgerður (1889-1966) kona Ólafs Briem (1884-1944) sonar Gunnlaugs hér að ofan.
4) Ólafur Briem 28. janúar 1851 - 19. maí 1925 Bóndi og alþingismaður á Álfgeirsvöllum á Efribyggð, Skag. Kona hans 6.9.1884; Halldóra Pétursdóttir Briem 26. desember 1853 - 5. júlí 1937 Var í Valadal, Víðimýrarsókn, Skag. 1870. Var í Grímstungu í Vatnsdal 1875. Húsfreyja á Álfgeirsvöllum. Ekkja á Lindargötu 1 b, Reykjavík 1930. Fyrri maður hennar 20.5.1875; Þorsteinn Eggertsson 3. febrúar 1836 - 29. ágúst 1881 Var á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Var í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870 og einnig 1875. Bóndi í Haukagili í Vatnsdal. Dóttir þeirra Guðrún (1876-1957) maður hennar 18.9.1896; Bjarni Jónsson frá Vogi (1863-1926) þau skildu. Sonur þeirra var Eysteinn (1902-1952) kona hans var Margrét Hemmert (1907-1989)
5) Páll Jakob Eggertsson Briem 19. október 1856 - 17. desember 1904 Amtmaður og alþingismaður á Akureyri. Bankastjóri við Íslandsbanka. Riddari af Dannebrog. Var á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Fyrri kona hans 19.3.1886; Kristín Guðmundsdóttir Briem 13. mars 1865 - 24. október 1887. Seinni kona 21.6.1895; Álfheiður Helga Helgadóttir Briem 11. nóvember 1868 - 28. september 1962 Húsfreyja á Akureyri. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja á Tjarnargötu 24, Reykjavík 1930. Meðal barna; Þórhildur Líndal (1896-1991) móðir Sigurðar Líndal (1931) lagaprófessors.
6) Elín Rannveig Briem 19. október 1856 - 4. desember 1937 Var á Hjaltastöðum, Flugumýrarsókn, Skag. 1870. Ráðskona á Bókhlöðustíg 7, Reykjavík 1930. Ekkja. Fyrrverandi skólaforstöðukona. Skólastjóri og kennari. Rit: Kvennafræðarinn 1889. Fyrri maður hennar 1.6.1895; Sæmundur Eyjólfsson 10. janúar 1861 - 18. maí 1896 Var í Síðumúla, Síðumúlasókn, Mýr. 1870. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Kennari á Blönduósi, guðfræðingur og rithöfundur. Seinni maður 21.5.1903; Stefán Jónsson 27. október 1856 - 5. maí 1910 Var í Miklabæ, Miklabæjarsókn, Skag. 1860. Verslunarstjóri á Sauðárkróki. Bróðir Önnu Hólmfríðar (1856-1946) móður Jóns S Pálmasonar á Þingeyrum og Þorbjargar konu Jóhanns G Möller (1883-1926) kaupmanns á Hvammstanga, sonur Jóhanns Möllers kaupmanns á Blönduósi, dóttir þeirra var Þorbjörg Möller (1919-2008) kona Jóns Leifs (1899-1968) Tónskálds frá Stóradal. Fyrri kona Stefáns 1879; Ólöf Hallgrímsdóttir 16. júní 1855 - 24. september 1901 Var á Akureyri 1860. Húsfreyja á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890. Húsfreyja á Sauðárkróki. Sonur þeirra; Jón Stefánsson (1881-1962) listmálari.
7) Sigurður Eggertsson Briem 12. september 1860 - 19. maí 1952 Sýslumaður, hæstaréttardómari og síðar póstmálastjóri í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Póstmálastjóri á Tjarnargötu 20, Reykjavík 1930. Kona hans 22.6.1899; Guðrún Ísleifsdóttir Briem 25. maí 1876 - 7. nóvember 1951 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Tjarnargötu 20, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
8) Sigríður Eggertsdóttir Briem 14. nóvember 1862 - 9. janúar 1913 Kennari og húsmóðir. Húsfreyja á Bókhlöðustíg, Reykjavík. 1901. Maður hennar 8.6.1895; Helgi Eyjólfur Jónsson 31. október 1852 - 6. júní 1905 Var í Ökrum, Akrasókn, Mýr. 1860. Kaupmaður í Vallarstræti 4, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Kaupmaður í Borgarfirði og síðar bankaritari í Reykjavík.
9) Eggert Ólafur Briem 25. júlí 1867 - 7. júlí 1936 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Hæstaréttardómari á Tjarnargötu 28, Reykjavík 1930. Sýslumaður á Sauðárkróki og síðar hæstaréttardómari í Reykjavík. Kona hans 30.8.1898; Guðrún Jónsdóttir Briem 11. maí 1869 - 10. janúar 1943 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Tjarnargötu 28, Reykjavík 1930. Forstöðukona Kvsk á Ytri-Ey.
10) Kristján Vilhjálmur Briem 18. janúar 1869 - 1. júní 1959 Prestur í Goðdölum í Skagafirði 1894-1899 og á Staðastað, Snæf. 1901-1912. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bankaritari á Hverfisgötu 98, Reykjavík 1930. Kona hans 19.4.1894; Steinunn Pétursdóttir Briem 10. mars 1870 - 31. maí 1962 Húsfreyja í Reykjavík 1910.
11) Jóhanna Katrín Eggertsdóttir Briem 2. febrúar 1872 - 4. desember 1962 Húsfreyja á Skólavörðustíg 4 c, Reykjavík 1930. Prestfrú á Hálsi í Fnjóskadal, í Gaulverjabæ í Flóa og Reykholti í Borgarfirði. Síðast bús á Laugarbökkum í Ölfusi, Árn. Fullt nafn: Jóhanna Katrín Kristjana Eggertsdóttir Briem. Maður hennar 27.7.1893;

Kona hans 30.9.1880; Susie Taylor Briem 28. mars 1861 - 29. desember 1937 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja á Laufásvegi 6, Reykjavík 1930. Nefnd Susie Briem á manntali 1930. Faðir hennar; William Stuart Taylior (1829-1906) Richardson, húsagerðarmaður Aegyle

Börn þeirra;
1) Haraldur Eggert Briem 8. mars 1893 - 4. ágúst 1893.
2) Valdimar Sigurður Halldórsson Briem 16. maí 1895 - 19. jan. 1968. Hljóðfæraleikar. Var í Reykjavík 1910. Kennari á Laufásvegi 6, Reykjavík 1930. Kennari í Reykjavík 1945.

General context

Relationships area

Related entity

Guðrún Briem (1869-1943) Forstöðukona kvennaskólans á Ytri Ey. (11.5.1869 - 10.1.1943)

Identifier of related entity

HAH04377

Category of relationship

family

Dates of relationship

30.8.1898

Description of relationship

Eggert maður Guðrúnar var bróðir Halldórs

Related entity

Eggert Ólafur Gunnlaugsson Briem (1811-1894) Espihóli (15.10.1811 - 11.3.1894)

Identifier of related entity

HAH03079

Category of relationship

family

Type of relationship

Eggert Ólafur Gunnlaugsson Briem (1811-1894) Espihóli

is the parent of

Halldór Briem (1852-1929) Prestur, kennari og bókavörður í Reykjavík

Dates of relationship

5.9.1852

Description of relationship

Related entity

Jóhanna Briem (1872-1962) Hálsi Fnjóskadal ov (2.2.1872 - 4.12.1962)

Identifier of related entity

HAH05399

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhanna Briem (1872-1962) Hálsi Fnjóskadal ov

is the sibling of

Halldór Briem (1852-1929) Prestur, kennari og bókavörður í Reykjavík

Dates of relationship

2.2.1872

Description of relationship

Related entity

Eggert Ólafur Briem (1867-1936) hæstréttardómari (25.7.1867 - 7.7.1936)

Identifier of related entity

HAH07415

Category of relationship

family

Type of relationship

Eggert Ólafur Briem (1867-1936) hæstréttardómari

is the sibling of

Halldór Briem (1852-1929) Prestur, kennari og bókavörður í Reykjavík

Dates of relationship

25.7.1867

Description of relationship

Related entity

Páll Briem (1856-1904) amtmaður Akureyri (19.10.1856 - 17.12.1904)

Identifier of related entity

HAH09057

Category of relationship

family

Type of relationship

Páll Briem (1856-1904) amtmaður Akureyri

is the sibling of

Halldór Briem (1852-1929) Prestur, kennari og bókavörður í Reykjavík

Dates of relationship

19.10.1856

Description of relationship

Related entity

Gunnlaugur Briem (1847-1897) Kaupmaður (18.8.1847 - 24.8.1897)

Identifier of related entity

HAH09113

Category of relationship

family

Type of relationship

Gunnlaugur Briem (1847-1897) Kaupmaður

is the sibling of

Halldór Briem (1852-1929) Prestur, kennari og bókavörður í Reykjavík

Dates of relationship

5.9.1852

Description of relationship

Related entity

Eiríkur Briem (1846-1929) Steinnesi (17.7.1846 - 27.11.1929)

Identifier of related entity

HAH03140

Category of relationship

family

Type of relationship

Eiríkur Briem (1846-1929) Steinnesi

is the sibling of

Halldór Briem (1852-1929) Prestur, kennari og bókavörður í Reykjavík

Dates of relationship

5.9.1852

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04644

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 29.10.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Guðfræðingatal 1847-1976 bls 150.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places