Foreldrar hennar; Eggert Ólafur Gunnlaugsson Briem 15. október 1811 - 11. mars 1894 Varð sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu 1848. Bjó á Espihóli 1848-1861. Sýslumaður á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Settur amtmaður í Norður- og Austuramti 1852-53. Varð sýslumaður í Skagafjarðarsýslu 1861. Bjó á Reynistað í Skagafirði. Sýslumaður á Hjaltastöðum, Flugumýrarsókn, Skag. 1870. Varð riddari af Dannebrog 30.8.1880. Fyrrverandi sýslumaður í Lækjargötu 6, Reykjavíkursókn, Gull. 1890 og kona hans 18.8.1845; Ingibjörg Eiríksdóttir Briem 16. september 1827 - 15. september 1890 Var á Hamri, Borgarsókn, Mýr. 1835. Húsfreyja á Reynistað í Skagafirði.
Systkini hennar;
1) Eiríkur Briem 17. júlí 1846 - 27. nóvember 1929 Skólapiltur á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Prófastur, húsbóndi á Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fjarverandi. Prestaskólakennari, alþingismaður og prófessor í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. „Að mörgu hinn merkasti maður“, segir Einar prófastur. Kona hans 2.7.1874; Guðrún Gísladóttir 28. janúar 1848 - 2. mars 1893 Prestfrú. Var í Höfða, Vallanessókn, N-Múl. 1860. Prófastskona, húsfreyja í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Bókhlöðustíg 2, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Sonur þeirra var Eggert (1879-1939) í Viðey.
2) Gunnlaugur Eggertsson Briem 18. ágúst 1847 - 24. ágúst 1897 Var á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Sýslufullmektugur á Reynistað, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Verslunarstjóri og alþingismaður í Hafnarfirði. Kona hans 7.11.1877; Frederike Caroline Briem Claessen 19. nóvember 1846 - 2. maí 1930 Var á Reynistað, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Húsfreyja í Hraunprýði, Garðasókn, Gull. 1890. Var í Reykjavík 1910. Var í Reykjavík. Ekkja frá Hafnarfirði. Nefnd Frederikke C. J. Briem í Alamanki.1932. Fædd Claessen.
3) Kristín Eggertsdóttir Claessen 14. október 1849 - 10. desember 1881 Var á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Maður hennar 7.11.1876; Jean Valgard van Deurs Classen 9. október 1850 - 27. desember 1918 Kaupmaður á Sauðárkróki, síðar landsféhirðir í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Börn þeirra meðal annars; Ingibjörg (1878-1970) kona Jóns Þorlákssonar (1877-1935) fyrsta formanns Sjálfstæðisflokksins. María (1880-1964) móðir Gunnars Thoroddsen (1910-1983) borgarstjóra og forsætisráðherra. Kristín (1926) móðir Sólveigar Láru vígslubiskups á Hólum, faðir hennar var Guðmundur Benediktsson (1924-2005) ráðuneytisstjóri.
4) Ólafur Briem 28. janúar 1851 - 19. maí 1925 Bóndi og alþingismaður á Álfgeirsvöllum á Efribyggð, Skag. Kona hans 6.9.1884; Halldóra Pétursdóttir Briem 26. desember 1853 - 5. júlí 1937 Var í Valadal, Víðimýrarsókn, Skag. 1870. Var í Grímstungu í Vatnsdal 1875. Húsfreyja á Álfgeirsvöllum. Ekkja á Lindargötu 1 b, Reykjavík 1930. Fyrri maður hennar 20.5.1875; Þorsteinn Eggertsson 3. febrúar 1836 - 29. ágúst 1881 Var á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Var í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870 og einnig 1875. Bóndi í Haukagili í Vatnsdal.
5) Halldór Briem 5. september 1852 - 29. júní 1929 Prestur og kennari, síðast bókavörður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Var á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Kona hans 30.9.1880; Susanna „Susie“ Taylor Briem 28. mars 1861 - 29. desember 1937 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja á Laufásvegi 6, Reykjavík 1930. Nefnd Susie Briem á manntali 1930. Amerísk.
6) Páll Jakob Eggertsson Briem 19. október 1856 - 17. desember 1904 Amtmaður og alþingismaður á Akureyri. Bankastjóri við Íslandsbanka. Riddari af Dannebrog. Var á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. M1 19.3.1886; Kristín Guðmundsdóttir Briem 13. mars 1865 - 24. október 1887. M2 21.6.1895; Álfheiður Helga Helgadóttir Briem 11. nóvember 1868 - 28. september 1962 Húsfreyja á Akureyri. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja á Tjarnargötu 24, Reykjavík 1930.
7) Sigurður Eggertsson Briem 12. september 1860 - 19. maí 1952 Sýslumaður, hæstaréttardómari og síðar póstmálastjóri í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Póstmálastjóri á Tjarnargötu 20, Reykjavík 1930. Kona hans 22.6.1899; Guðrún Ísleifsdóttir Briem 25. maí 1876 - 7. nóvember 1951 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Tjarnargötu 20, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. . Dóttir þeirra var Ása (1902-1947) kona Jóns Kjartanssonar (1893-1962) ritstjóra Morgunblaðsins og Ísafoldar.
8) Sigríður Eggertsdóttir Briem 14. nóvember 1862 - 9. janúar 1913 Kennari og húsmóðir. Húsfreyja á Bókhlöðustíg, Reykjavík. 1901. Maður hennar 8.6.1895; Helgi Eyjólfur Jónsson 31. október 1852 - 6. júní 1905 Var í Ökrum, Akrasókn, Mýr. 1860. Kaupmaður í Vallarstræti 4, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Kaupmaður í Borgarfirði og síðar bankaritari í Reykjavík.
9) Kristján Vilhjálmur Briem 18. janúar 1869 - 1. júní 1959 Prestur í Goðdölum í Skagafirði 1894-1899 og á Staðastað, Snæf. 1901-1912. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bankaritari á Hverfisgötu 98, Reykjavík 1930. Kona hans 19.4.1894; Steinunn Pétursdóttir Briem 10. mars 1870 - 31. maí 1962 tónlistarkennari.
10) Elín Rannveig Briem 19. október 1856 - 4. desember 1937 Var á Hjaltastöðum, Flugumýrarsókn, Skag. 1870. Ráðskona á Bókhlöðustíg 7, Reykjavík 1930. Ekkja. Fyrrverandi skólaforstöðukona á Blönduósi. Skólastjóri og kennari. Rit: Kvennafræðarinn 1889. Maður Elínar 1.6.1895; Sæmundur Eyjólfsson 10. janúar 1861 - 18. maí 1896 Var í Síðumúla, Síðumúlasókn, Mýr. 1870. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Kennari, guðfræðingur og rithöfundur. M2 21.5.1903; Stefán Jónsson 27. október 1856 - 5. maí 1910 Var í Miklabæ, Miklabæjarsókn, Skag. 1860. Verslunarstjóri Gránufélagsins á Sauðárkróki. Systir hans Anna Hólmfríður (1856-1946) kona sra Pálma Þóroddssonar (1862-1955), þau voru foreldrar Þorbjargar (1884-1944) konu Jóhanns Möller (1883-1926) og Jóns S Pálmasonar (1886-1976) á Þingeyrum eiginmanns Huldu Á Stefánsdóttur skólastjóra Kvsk á Blönduósi. Sonur Stefáns var Jón Stefánsson (1881-1962) listmálari.
Maður hennar 27.7.1893; sra Einar Pálsson 24. júlí 1868 - 27. janúar 1951 Prestur á Hálsi í Fnjóskadal, Þing. 1893-1903, í Gaulverjabæ, Árn. 1903-1908 og í Reykholti, Borg.1908-1930. Uppgjafaprestur á Skólavörðustíg 4 c, Reykjavík 1930. Síðast skrifstofumaður í Reykjavík.
Börn Þeirra;
1) Eggert Ólafur Briem Einarsson 1. júní 1894 - 23. ágúst 1974 Var á Hálsi, Hálssókn, S-Þing. 1901. Héraðslæknir á Þórshöfn, Sauðanessókn, N-Þing. 1930. Læknir í Danmörku, Þórshöfn, Borgarnesi og Reykjavík. Kona hasn 29.12.1922; Magnea Jónsdóttir 22. febrúar 1899 - 10. október 1975 Húsfreyja á Þórshöfn, Sauðanessókn, N-Þing. 1930. Síðast bús. í Garðabæ.
2) Pála Ingibjörg Eyfells 4. desember 1895 - 24. febrúar 1977 Húsfreyja á Skólavörðustíg 4 b, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Hannyrðakona. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 22.2.1921; Eyjólfur Jónsson Eyfells 6. júní 1886 - 3. ágúst 1979 Var í Reykjavík 1910. Listmálari á Skólavörðustíg 4 b, Reykjavík 1930. Listmálari í Reykjavík 1945.
3) Gunnlaugur Briem Einarsson 19. september 1897 - 19. september 1929 Var á Hálsi, Hálssókn, S-Þing. 1901. Guðfræðingur frá Háskóla Íslands 1929. Ókvæntur og barnlaus.
4) Hróðný Svanbjörg Einarsdóttir 20. júlí 1899 - 27. nóvember 1986 Húsfreyja á Túngötu 5, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar 6.5.1922; Árni Björn Björnsson 11. mars 1896 - 2. júlí 1947 Gullsmíðmeistari og kaupmaður í Reykjavík. Smíðaði fyrir skautbúning er gefinn var Danadrottningu og hlaut nafnbótina „konunglegur hirðgullsmiður“ fyrir vikið. Var í Reykjavík 1910. Gullsmiður og kaupmaður á Túngötu 5, Reykjavík 1930.
5) Kristín Valgerður Einarsdóttir 30. nóvember 1901 - 27. febrúar 1988 Húsfreyja í Kalmanstungu, Gilsbakkasókn, Mýr. 1930. Húsfreyja í Kalmanstungu. Hjúkrunarkona. Maður hennar; Kristófer Stefán Scheving Ólafsson 29. maí 1898 - 5. október 1984 Bóndi í Kalmanstungu, Gilsbakkasókn, Mýr. 1930. Bóndi í Kalmanstungu. Síðast bús. í Hvítársíðuhreppi.
6) Páll Björn Einarsson 10. mars 1905 - 16. mars 1980 Vélstjóri í Ingólfsstræti 8, Reykjavík 1930. Framkvæmdastjóri í Reykjavík. Vélstjóri í Reykjavík 1945. Kona hans; Gyða Sigurðardóttir 13. febrúar 1910 - 26. desember 1992 Var í Reykjavík 1910. Skrifstofustúlka í Ingólfsstræti 8, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Kjördóttir: Margrét Sigríður, f. 3.6.1941.
7) Vilhjálmur Einar Einarsson 29. desember 1907 - 10. mars 2000 Bóndi á Galtafelli, Hrunasókn, Árn. 1930. Bóndi á Laugarbökkum í Ölfusi, Árn. um 1962. Kona hans 3.6.1930; Jórunn Ingibjörg Guðmundsdóttir 12. október 1906 - 29. febrúar 2000 Húsfreyja á Galtafelli, Hrunasókn, Árn. 1930. Húsfreyja á Laugarbökkum í Ölfusi og á Selfossi. Dóttir þeirra er; Ása Vilhjálmsdóttir 8. mars 1938, Blönduósi fyrrum kona Guðna Vigfússonar.
«