Halldóra Pétursdóttir Briem (1853-1937) Álfgeirsvöllum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Halldóra Pétursdóttir Briem (1853-1937) Álfgeirsvöllum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

26.12.1853 - 5.7.1937

History

Halldóra Pétursdóttir Briem 26. des. 1853 - 5. júlí 1937. Var í Valadal, Víðimýrarsókn, Skag. 1870. Var í Grímstungu í Vatnsdal 1875. Húsfreyja á Álfgeirsvöllum. Ekkja á Lindargötu 1 b, Reykjavík 1930.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Pétur Pálmason 30. ágúst 1819 - 16. feb. 1894. Bóndi í Valadal á Skörðum, síðar á Álfgeirsvöllum á Efribyggð, Skag. og kona hans 15.5.1852; Jórunn Hannesdóttir

  1. jan. 1829 - 16. des. 1897. Húsfreyja í Valadal á Skörðum, síðar á Álfgeirsvöllum á Efribyggð, Skag. Var í Hömrum í Mælifellssókn, Skag. 1835.
    BM Péturs 15.8.1845; Guðrún Hafliðadóttir 21. júlí 1824 - 25. sept. 1869. Léttastúlka á Ystugrund, Flugumýrarsókn, Skag. 1835. Vinnuhjú á Auðnum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Efri-Skúfi, Höskuldsstaðasókn, Hún. Fyrri kona Bjarna Benediktssonar.
    BM Péturs 11.11.1851; Guðbjörg Sigurðardóttir 12. mars 1824 - 30. des. 1903. Húsfreyja á Vindheimum í Tungusveit, Skag.
    Bústýra Péturs; Halldóra Ólafsdóttir 29.3.1822 - 26.3.1850 af barnsförum. Var í Valadal, Víðimýrarsókn, Skag. 1835. Var síðast ráðskona hjá Pétri Pálmasyni bónda þar.
    Samfeðra systkini;
    1) Elísabet Pétursdóttir 15.8.1845. Tökubarn í Geitagerði, Reynistaðarsókn, Skag. 1845.
    2) Helga Pétursdóttir 26.3.1850 - 22.9.1851
    3) Guðmundur Pétursson 11.11.1851 - 13.11.1851.
    Alsystkini Halldóru;
    4) Hannes Pétursson 24. ágúst 1857 - 1. maí 1900. Bóndi á Skíðastöðum á Neðribyggð, Skag. Var í Valadal á Skörðum, Skag. 1860. Kona hans 1892; Ingibjörg Jónsdóttir 28. jan. 1857 - 11. okt. 1945. Vinnukona á Álfgeirsvöllum, Reykjasókn, Skag. 1890. Húsfreyja á Skíðastöðum á Neðribyggð, Skag. Búandi á Skíðastöðum, Reykjasókn, Skag. 1901. Var á Sauðárkróki 1930. Fyrri maður hennar 1892; Hannes Pétursson 24. ágúst 1857 - 1. maí 1900. Bóndi á Skíðastöðum á Neðribyggð, Skag. Var í Valadal á Skörðum, Skag. 1860. Meðal barna þeirra; Pétur (1893-1960) prófastur og Pálmi (1898-1956) alþm og rektor.
    5) Pálmi Pétursson 8. okt. 1859 - 10. sept. 1936. Fyrrv. kaupmaður og húsbóndi á Sauðárkróki 1930. Bóndi á Sjávarborg, Skag., síðar kaupmaður á Sauðárkróki. Kona hans 1893; Jónheiður Helga Guðjónsdóttir 27. ágúst 1869 - 13. nóv. 1942. Húsfreyja á Sauðárkróki.
    6) Pétur Pétursson 23. júlí 1862 - 17. sept. 1919. Vinnumaður á Skíðastöðum, Reykjasókn, Skag. 1890. Bóndi og oddviti á Bollastöðum í Blöndudal, A-Hún. Kona hans 23.7.1892; Sigurbjörg María Guðmundsdóttir 2. okt. 1861 - 13. des. 1930. Var á Bollastöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Bollastöðum. Dóttir þeirra; Unnur (1894-1968) Blönduósi.
    7) Ingibjörg Pétursdóttir 15. okt. 1865 - 24. apríl 1925. Kennslukona á Sauðárkróki, ógift.
    8) Jón Pétursson 3. júlí 1867 - 7. feb. 1946. Bóndi og silfursmiður í Sölvanesi í Skagafirði og síðar á Nautabúi í Neðribyggð og víðar. Var á Akureyri 1930. Kona hans 3.6.1889; Solveig Eggertsdóttir 24. des. 1869 - 10. júlí 1946. Húsmóðir í Sölvanesi á Fremribyggð og síðar á Nautabúi á Neðribyggð, Skag. Var á Akureyri 1930. Meðal barna þeirra; Jóns (1894-1966) bóndi Hofi á Höfðaströnd föður Pálma kaupmanns í Hagkaupum, Péturs (1892-1964) föður Péturs á Bollastöðum manns Bergþóru Kristjánsdóttirur og Herdísar (1909-1996) kona Leós Árnasonar frá Víkum á Skaga „Ljón norðursins“
    9) Steinunn Pétursdóttir Briem 10. mars 1870 - 31. maí 1962. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Maður hennar 19.4.1894; Kristján Vilhjálmur Briem 18. janúar 1869 - 1. júní 1959 Prestur í Goðdölum í Skagafirði 1894-1899 og á Staðastað, Snæf. 1901-1912. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bankaritari á Hverfisgötu 98, Reykjavík 1930.
    10) Herdís Pétursdóttir 4. des. 1871 - 25. jan. 1928. Húsfreyja á Breiðabólstað og Sauðárkróki. Þrjú börn þeirra dóu ung. Maður hennar 25.10.1897; Hálfdan Guðjónsson 23. maí 1863 - 7. mars 1937. Prestur í Goðdölum í Vesturdal 1886-1893, Breiðabólsstað í Vesturhópi 1893-1914. Prófastur í Húnavatnssýslu 1917-1914. Alþingismaður á Breiðabólstað í Vesturhópi, V-Hún. Prestur í Reynistaðaklaustri, Skag. 1914-1934. Prófastur í Skagafjarðarsýslu 1919-1934. Vígslubiskup á Sauðárkróki. Þrjú börn þeirra dóu ung.

Fyrri maður hennar 20.5.1875; Þorsteinn Eggertsson 3. febrúar 1836 - 29. ágúst 1881 Var á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Var í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870 og einnig 1875. Bóndi í Haukagili í Vatnsdal.
Dóttir þeirra
1) Guðrún (1876-1957) maður hennar 18.9.1896; Bjarni Jónsson frá Vogi (1863-1926) þau skildu. Sonur þeirra var Eysteinn (1902-1952) kona hans var Margrét Hemmert (1907-1989)

Seinnimaður Halldóru 6.9.1884; Ólafur Briem 28. janúar 1851 - 19. maí 1925 Bóndi og alþingismaður á Álfgeirsvöllum á Efribyggð, Skag.
Börn þeirra;
2) Þorsteinn Briem Ólafsson 3. júlí 1885 - 16. ágúst 1949 Prestur í Görðum á Akranesi, alþingismaður og ráðherra. Aðstoðarprestur í Görðum á Álftanesi 1909-1911. Prestur í Grundarþingum, Eyj. 1911-1918, á Mosfelli í Grímsnesi, Árn. 1918-1921 og loks prestur í Görðum á Akranesi 1921-1946. Prestur á Kirkjuhvoli, Akranesssókn, Borg. 1930. M1 6.5.1910; Valgerður Lárusdóttir 12. október 1885 - 26. apríl 1924 Húsfreyja í Görðum á Álftanesi, á Hrafnagili, Mosfelli í Grímsnesi og í Görðum á Akranesi. M2 30.5.1926; Oktavía Emilía Pétursdóttir Briem 25. apríl 1886 - 21. maí 1967 Var í Bakarahúsi á Vopnafirði, Hofssókn, N-Múl. 1890. Húsfreyja á Kirkjuhvoli, Akranesssókn, Borg. 1930. Símstööðvarstjóri og organisti á Vopnafirði, síðar húsmóðir á Akranesi. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Ingibjörg Ólafsdóttir Þórðarson f. Briem 9. júlí 1886 - 1. maí 1953 Húsfreyja á Bjarkargötu 16, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja í Reykjavík og forsætisráðherrafrú. Maður hennar 20.8.1914; Björn Þórðarson 6. febrúar 1879 - 25. október 1963 Lögmaður á Bjarkargötu 16, Reykjavík 1930. Lögmaður í Reykjavík og forsætisráðherra.
4) Kristín Björnsdóttir Briem 17. desember 1889 - 8. apríl 1961 Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Sauðárkróki.
5) Eggert Ólafsson Briem 14. janúar 1890 - 23. október 1890
6) Eggert Ólafsson Briem 30. desember 1891 - 13. júní 1963 Gestkomandi í Reykjavík 1910. Kennari. Verslunarmaður í Reykjavík 1945. Kona hans 5.10.1898; Guðbjörg Júlíetta Gunnarsdóttir Briem 5. október 1898 - 2. janúar 1984 Bróðurdóttir systkinanna á Geirastöðum, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1901. Kennari á Neðri-Hóli, Staðastaðarsókn, Snæf. 1930. Kennari. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Jóhanna Briem 5. janúar 1894 - 27. mars 1932 Var í Reykjavík 1910. Var á Lindargötu 1 b, Reykjavík 1930.
8) Sigríður Briem Ólafsdóttir 28. apríl 1897 - 10. mars 1934 Sjúklingur á Vífilsstöðum, Hafnarfjarðarsókn, Gull. 1930. Heimili: Lindarg. 1b, Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Þórunn Guðjóhnsen (1845-1922) Vopnafirði (8.7.1845 - 18.3.1922)

Identifier of related entity

HAH09336

Category of relationship

family

Dates of relationship

30.5.1926

Description of relationship

Halldóra var tengdamóðir Emelíu dóttur Þórunnar

Related entity

Páll Briem (1856-1904) amtmaður Akureyri (19.10.1856 - 17.12.1904)

Identifier of related entity

HAH09057

Category of relationship

family

Dates of relationship

6.9.1884

Description of relationship

mágkona, maður hennar Ólafur bróðir Páls

Related entity

Gunnlaugur Briem (1847-1897) Kaupmaður (18.8.1847 - 24.8.1897)

Identifier of related entity

HAH09113

Category of relationship

family

Dates of relationship

6.9.1884

Description of relationship

Halldóra var kona Ólafs bróður hans

Related entity

Jóhanna Briem (1872-1962) Hálsi Fnjóskadal ov (2.2.1872 - 4.12.1962)

Identifier of related entity

HAH05399

Category of relationship

family

Dates of relationship

6.9.1884

Description of relationship

Mágkonur Halldóra var kona Ólafs bróður Jóhönnu

Related entity

Eggert Ólafur Briem (1867-1936) hæstréttardómari (25.7.1867 - 7.7.1936)

Identifier of related entity

HAH07415

Category of relationship

family

Dates of relationship

6.9.1844

Description of relationship

kona Ólafs bróður hans

Related entity

Hálfdán Guðjónsson (1863-1937) prófastur Breiðabólsstað (23.5.1863 - 7.3.1937)

Identifier of related entity

HAH04852

Category of relationship

family

Dates of relationship

25.10.1897

Description of relationship

Herdís kona Hálfdans var systir Halldóru

Related entity

Björn Þórðarson (1879-1963) forsætisráðherra (6.2.1879 - 25.10.1963)

Identifier of related entity

HAH02915

Category of relationship

family

Dates of relationship

20.8.1914

Description of relationship

tengdasonur, kona hans Ingibjörg dóttir Halldóru

Related entity

Jórunn Þorsteinsdóttir (1880-1975) Pasadena, Los Angeles, frá Haukagili (7.1.1880 - 18.2.1975)

Identifier of related entity

HAH06559

Category of relationship

family

Type of relationship

Jórunn Þorsteinsdóttir (1880-1975) Pasadena, Los Angeles, frá Haukagili

is the child of

Halldóra Pétursdóttir Briem (1853-1937) Álfgeirsvöllum

Dates of relationship

7.1.1880

Description of relationship

Related entity

Eggert Ólafsson Briem (1891-1963) kennari og verslunarmaður í Reykjavík (30.12.1891 - 13.6.1963)

Identifier of related entity

HAH03077

Category of relationship

family

Type of relationship

Eggert Ólafsson Briem (1891-1963) kennari og verslunarmaður í Reykjavík

is the child of

Halldóra Pétursdóttir Briem (1853-1937) Álfgeirsvöllum

Dates of relationship

30.12.1891

Description of relationship

Related entity

Pétur Pétursson (1862-1919) Bollastöðum (23.7.1862 - 17.9.1919)

Identifier of related entity

HAH07387

Category of relationship

family

Type of relationship

Pétur Pétursson (1862-1919) Bollastöðum

is the sibling of

Halldóra Pétursdóttir Briem (1853-1937) Álfgeirsvöllum

Dates of relationship

23.7.1862

Description of relationship

Related entity

Þorsteinn Eggertsson (1836-1881) Haukagili (3.2.1836 - 29.8.1881)

Identifier of related entity

HAH06533

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Eggertsson (1836-1881) Haukagili

is the spouse of

Halldóra Pétursdóttir Briem (1853-1937) Álfgeirsvöllum

Dates of relationship

20.5.1875

Description of relationship

1) Guðrún (1876-1957) maður hennar 18.9.1896; Bjarni Jónsson frá Vogi (1863-1926) þau skildu. Sonur þeirra var Eysteinn (1902-1952) kona hans var Margrét Hemmert (1907-1989)

Related entity

Pétur Pétursson (1920-1979) frá Bollastöðum (23.3.1920 - 13.1.1979)

Identifier of related entity

HAH02200

Category of relationship

family

Type of relationship

Pétur Pétursson (1920-1979) frá Bollastöðum

is the cousin of

Halldóra Pétursdóttir Briem (1853-1937) Álfgeirsvöllum

Dates of relationship

1920

Description of relationship

Pétur faðir hans var sonur Jóns bróður Halldóru

Related entity

Unnur Pétursdóttir (1894-1968) Péturshúsi Blönduósi (25.10.1894 -17.10.1968)

Identifier of related entity

HAH02100

Category of relationship

family

Type of relationship

Unnur Pétursdóttir (1894-1968) Péturshúsi Blönduósi

is the cousin of

Halldóra Pétursdóttir Briem (1853-1937) Álfgeirsvöllum

Dates of relationship

1894

Description of relationship

Pétur faðir hennar var bróðir Halldóru

Related entity

Eysteinn Bjarnason (1902-1951) verslunarstjóri á Sauðárkróki 1930 (26.6.1902 - 5.10.1951)

Identifier of related entity

HAH03387

Category of relationship

family

Type of relationship

Eysteinn Bjarnason (1902-1951) verslunarstjóri á Sauðárkróki 1930

is the grandchild of

Halldóra Pétursdóttir Briem (1853-1937) Álfgeirsvöllum

Dates of relationship

1902

Description of relationship

dóttur sonur Halldóru

Related entity

Grímstunga í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00044

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Grímstunga í Vatnsdal

is controlled by

Halldóra Pétursdóttir Briem (1853-1937) Álfgeirsvöllum

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1875

Related entity

Haukagil í Vatnsdal ((900))

Identifier of related entity

HAH00046

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Haukagil í Vatnsdal

is controlled by

Halldóra Pétursdóttir Briem (1853-1937) Álfgeirsvöllum

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04728

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 17.2.2020. Innsetning og skráning

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Föðurtún bls. 253.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places