Björn Þórðarson (1879-1963) forsætisráðherra

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björn Þórðarson (1879-1963) forsætisráðherra

Parallel form(s) of name

  • Björn Þórðarson forsætisráðherra

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

6.2.1879 - 25.10.1963

History

Björn Þórðarson 6. febrúar 1879 - 25. október 1963 Lögmaður á Bjarkargötu 16, Reykjavík 1930.

Places

Reykjavík; Kaupmannahöfn; Bogense á Fjóni; Blönduós 1912-1914; Reykjavík:

Legal status

Lögfræðipróf 1908 Kaupmannahöfn. Doktor í lögum 1927 Háskóla Íslands.

Functions, occupations and activities

Lögmaður í Reykjavík Forsætis-, heilbrigðis- og kirkjumálaráðherra 1942–1944. Félagsmálaráðherra 1943–1944. Dóms- og menntamálaráðherra 1944. Fæddur á Móum á Kjalarnesi 6. febrúar 1879, dáinn í Reykjavík 25. október 1963. Settur sýslumaður á Blönduósi 1914.
Bæjarfógetafulltrúi í Bogense á Fjóni um tíma 1908. Yfirréttarmálaflutningsmaður í Reykjavík 1908–1919. Settur sýslumaður í Vestmannaeyjum 1909–1910. Starfsmaður í stjórnarráðinu 1910–1912. Settur sýslumaður í Húnavatnssýslu 1912–1914, í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 1914–1915. Fulltrúi í dómsmálaráðuneyti 1915–1919, skrifstofustjóri um skeið. Ritari hæstaréttar 1920–1928. Skipaður lögmaður í Reykjavík 1929–1942. Skipaður forsætis-, heilbrigðis- og kirkjumálaráðherra 16. desember 1942, lausn 16. september 1944 en gegndi störfum til 21. október. Hann tók við störfum félagsmálaráðherra 19. apríl 1943 og dóms- og menntamálaráðherra 21. september 1944.
Forsætis-, heilbrigðis- og kirkjumálaráðherra 1942–1944. Félagsmálaráðherra 1943–1944. Dóms- og menntamálaráðherra 1944.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar: Þórður f 27. júlí 1839, d 22. september 1906 hreppstjóri á Móum Runólfsson og kona hans Ástríður f 25. ágúst 1851, d 3. maí 1887 Jochumsdóttir bónda í Skógum í Þorskafirði Magnússonar.
Maki 20. ágúst 1914; Ingibjörg Ólafsdóttir Briem, f. 9. júlí 1886, d. 1. maí 1953. Rvík. Ólafsdóttir alþingismanns Briems og konu hans Halldóru Pétursdóttur.
Stúdent 1902 Reykjavík.
Barn þeirra;
1) Þórður Björnsson 14. júní 1916 - 21. mars 1993 Var á Bjarkargötu 16, Reykjavík 1930. Fulltrúi í Reykjavík 1945. Ríkissaksóknari í Reykjavík. Kona hans 5.4.1960; Guðfinna Guðmundsdóttir 27. nóvember 1931 Húsfreyja í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Eggert Ólafsson Briem (1891-1963) kennari og verslunarmaður í Reykjavík (30.12.1891 - 13.6.1963)

Identifier of related entity

HAH03077

Category of relationship

family

Dates of relationship

20.8.1914

Description of relationship

Ingibjörg Briem systir Eggerts var kona Björns

Related entity

Halldóra Pétursdóttir Briem (1853-1937) Álfgeirsvöllum (26.12.1853 - 5.7.1937)

Identifier of related entity

HAH04728

Category of relationship

family

Dates of relationship

20.8.1914

Description of relationship

tengdasonur, kona hans Ingibjörg dóttir Halldóru

Related entity

Kristófershús Blönduósi (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00113

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1913

Description of relationship

býr þar

Related entity

Sýslumannshúsið Blönduósi Aðalgötu 6 (1900 -)

Identifier of related entity

HAH00134

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1914

Description of relationship

Bjó þar seinna ári sem hann var settur sýslumaður

Related entity

Alþingishúsið

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1942-1944

Description of relationship

Þingmaður og ráðherra

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02915

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 15.1.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Alþingismannatal

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places