Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björn Þórðarson (1879-1963) forsætisráðherra
Hliðstæð nafnaform
- Björn Þórðarson forsætisráðherra
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
6.2.1879 - 25.10.1963
Saga
Björn Þórðarson 6. febrúar 1879 - 25. október 1963 Lögmaður á Bjarkargötu 16, Reykjavík 1930.
Staðir
Reykjavík; Kaupmannahöfn; Bogense á Fjóni; Blönduós 1912-1914; Reykjavík:
Réttindi
Lögfræðipróf 1908 Kaupmannahöfn. Doktor í lögum 1927 Háskóla Íslands.
Starfssvið
Lögmaður í Reykjavík Forsætis-, heilbrigðis- og kirkjumálaráðherra 1942–1944. Félagsmálaráðherra 1943–1944. Dóms- og menntamálaráðherra 1944. Fæddur á Móum á Kjalarnesi 6. febrúar 1879, dáinn í Reykjavík 25. október 1963. Settur sýslumaður á Blönduósi 1914.
Bæjarfógetafulltrúi í Bogense á Fjóni um tíma 1908. Yfirréttarmálaflutningsmaður í Reykjavík 1908–1919. Settur sýslumaður í Vestmannaeyjum 1909–1910. Starfsmaður í stjórnarráðinu 1910–1912. Settur sýslumaður í Húnavatnssýslu 1912–1914, í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 1914–1915. Fulltrúi í dómsmálaráðuneyti 1915–1919, skrifstofustjóri um skeið. Ritari hæstaréttar 1920–1928. Skipaður lögmaður í Reykjavík 1929–1942. Skipaður forsætis-, heilbrigðis- og kirkjumálaráðherra 16. desember 1942, lausn 16. september 1944 en gegndi störfum til 21. október. Hann tók við störfum félagsmálaráðherra 19. apríl 1943 og dóms- og menntamálaráðherra 21. september 1944.
Forsætis-, heilbrigðis- og kirkjumálaráðherra 1942–1944. Félagsmálaráðherra 1943–1944. Dóms- og menntamálaráðherra 1944.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar: Þórður f 27. júlí 1839, d 22. september 1906 hreppstjóri á Móum Runólfsson og kona hans Ástríður f 25. ágúst 1851, d 3. maí 1887 Jochumsdóttir bónda í Skógum í Þorskafirði Magnússonar.
Maki 20. ágúst 1914; Ingibjörg Ólafsdóttir Briem, f. 9. júlí 1886, d. 1. maí 1953. Rvík. Ólafsdóttir alþingismanns Briems og konu hans Halldóru Pétursdóttur.
Stúdent 1902 Reykjavík.
Barn þeirra;
1) Þórður Björnsson 14. júní 1916 - 21. mars 1993 Var á Bjarkargötu 16, Reykjavík 1930. Fulltrúi í Reykjavík 1945. Ríkissaksóknari í Reykjavík. Kona hans 5.4.1960; Guðfinna Guðmundsdóttir 27. nóvember 1931 Húsfreyja í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 15.1.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Alþingismannatal