Björn Þórðarson (1879-1963) forsætisráðherra

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björn Þórðarson (1879-1963) forsætisráðherra

Hliðstæð nafnaform

  • Björn Þórðarson forsætisráðherra

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

6.2.1879 - 25.10.1963

Saga

Björn Þórðarson 6. febrúar 1879 - 25. október 1963 Lögmaður á Bjarkargötu 16, Reykjavík 1930.

Staðir

Reykjavík; Kaupmannahöfn; Bogense á Fjóni; Blönduós 1912-1914; Reykjavík:

Réttindi

Lögfræðipróf 1908 Kaupmannahöfn. Doktor í lögum 1927 Háskóla Íslands.

Starfssvið

Lögmaður í Reykjavík Forsætis-, heilbrigðis- og kirkjumálaráðherra 1942–1944. Félagsmálaráðherra 1943–1944. Dóms- og menntamálaráðherra 1944. Fæddur á Móum á Kjalarnesi 6. febrúar 1879, dáinn í Reykjavík 25. október 1963. Settur sýslumaður á Blönduósi 1914.
Bæjarfógetafulltrúi í Bogense á Fjóni um tíma 1908. Yfirréttarmálaflutningsmaður í Reykjavík 1908–1919. Settur sýslumaður í Vestmannaeyjum 1909–1910. Starfsmaður í stjórnarráðinu 1910–1912. Settur sýslumaður í Húnavatnssýslu 1912–1914, í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 1914–1915. Fulltrúi í dómsmálaráðuneyti 1915–1919, skrifstofustjóri um skeið. Ritari hæstaréttar 1920–1928. Skipaður lögmaður í Reykjavík 1929–1942. Skipaður forsætis-, heilbrigðis- og kirkjumálaráðherra 16. desember 1942, lausn 16. september 1944 en gegndi störfum til 21. október. Hann tók við störfum félagsmálaráðherra 19. apríl 1943 og dóms- og menntamálaráðherra 21. september 1944.
Forsætis-, heilbrigðis- og kirkjumálaráðherra 1942–1944. Félagsmálaráðherra 1943–1944. Dóms- og menntamálaráðherra 1944.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar: Þórður f 27. júlí 1839, d 22. september 1906 hreppstjóri á Móum Runólfsson og kona hans Ástríður f 25. ágúst 1851, d 3. maí 1887 Jochumsdóttir bónda í Skógum í Þorskafirði Magnússonar.
Maki 20. ágúst 1914; Ingibjörg Ólafsdóttir Briem, f. 9. júlí 1886, d. 1. maí 1953. Rvík. Ólafsdóttir alþingismanns Briems og konu hans Halldóru Pétursdóttur.
Stúdent 1902 Reykjavík.
Barn þeirra;
1) Þórður Björnsson 14. júní 1916 - 21. mars 1993 Var á Bjarkargötu 16, Reykjavík 1930. Fulltrúi í Reykjavík 1945. Ríkissaksóknari í Reykjavík. Kona hans 5.4.1960; Guðfinna Guðmundsdóttir 27. nóvember 1931 Húsfreyja í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Eggert Ólafsson Briem (1891-1963) kennari og verslunarmaður í Reykjavík (30.12.1891 - 13.6.1963)

Identifier of related entity

HAH03077

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1914 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldóra Pétursdóttir Briem (1853-1937) Álfgeirsvöllum (26.12.1853 - 5.7.1937)

Identifier of related entity

HAH04728

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristófershús Blönduósi (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00113

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sýslumannshúsið Blönduósi Aðalgötu 6 (1900 -)

Identifier of related entity

HAH00134

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Alþingishúsið

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02915

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 15.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Alþingismannatal

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir