Eggert Ólafur Gunnlaugsson Briem (1811-1894) Espihóli

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Eggert Ólafur Gunnlaugsson Briem (1811-1894) Espihóli

Hliðstæð nafnaform

  • Eggert Ólafur Briem (1811-1894) Espihóli
  • Eggert Briem (1811-1894) Espihóli
  • Eggert Gunnlaugsson Briem (1811-1894) Espihóli
  • Eggert Ólafur Gunnlaugsson Briem Espihóli

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.10.1811 - 11.3.1894

Saga

Eggert Ólafur Gunnlaugsson Briem 15. október 1811 - 11. mars 1894 Varð sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu 1848. Bjó á Espihóli 1848-1861. Sýslumaður á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Settur amtmaður í Norður- og Austuramti 1852-53. Varð sýslumaður í Skagafjarðarsýslu 1861. Bjó á Reynistað í Skagafirði. Sýslumaður á Hjaltastöðum, Flugumýrarsókn, Skag. 1870. Varð riddari af Dannebrog 30.8.1880. Fyrrverandi sýslumaður í Lækjargötu 6, Reykjavíkursókn, Gull. 1890.

Staðir

Grund Eyjafirði; Espihóll; Reynisstaður Skagafirði; Hjaltastaðir:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Gunnlaugur Guðbrandsson Briem 13. janúar 1773 - 17. febrúar 1834 Sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu og kammerráð. Bjó á Kjarna og Grund í Eyjafirði. Ættfaðir Briemsættar. Bjó í Arnarbæli á Fellsströnd, Dal. 1804-1807 og kona hans 21.6.1800; Valgerður Árnadóttir f. í desember 1779 - 24. júlí 1872 Húsfreyja á Kjarna og Grund, Grundarsókn, Eyj. Húsfreyja á Kjarna 1801. Húsfreyja á Grund 1816.
Systkini Eggerts;
1) Jóhann Gunnlaugur Briem 19.4.1801 - 10.3.1880. Prestur í Árósum í Danmörku. K.4.5.1827: Petroline Francisca Snitker. Er kominn frá honum stór ættbogi í Danmörku.
2) Ólafur Eggert Gunnlaugsson Briem 29. nóvember 1808 - 15. janúar 1859 Timburmaður á Grund, Grundarsókn, Eyj. 1835. „Var skáld“, segir Espólín. Kona hans 14.7.1838; Dómhildur Þorsteinsdóttir 27. september 1817 - 25. maí 1858 Vinnukona á Grund, Grundarsókn, Eyj. 1835. Húsfreyja á Grund í Eyjafirði. Húsfreyja þar 1845. Meðal barna þeirra var Sigríður (1839-1920) móðir Ólafs Davíðssonar (1862-1903) Náttúrufræðings og Ragnheiðar (1864-1937) móður Davíðs frá Fagraskógi. Valdimar (1848-1930) Vígskubiskup og sálmaskáld Stóra-Núpi
3) Jóhanna Kristjana Gunnlaugsdóttir Briem 14. nóvember 1813 - 23. október 1878 Var á Grund, Grundarsókn, Eyj. 1816. Húsfreyja á Laufási, Laufássókn, Þing. 1835, síðar Hálsi í Fnjóskadal. M1 9.10.1834; Gunnar Gunnarsson 24. janúar 1781 - 24. júlí 1853 Var á Upsum, Upsasókn, Eyj. 1801. Ammanuensis í Biskupsstofu, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Sóknarprestur í Laufási, Laufássókn, S-Þing. frá 1828 til dauðadags. „var fjölmenntaður maður, lengi biskupsritari, og hafði lært lækningar.“ segir í Árbók Þingeyinga. Foreldrar Tryggva Gunnarssonar (1835-1917) Bankastjóra. M2; Þorsteinn Pálsson 28. maí 1806 - 27. júní 1873 Aðstoðarprestur í Hálsprestakalli í Fnjóskadal, S-Þing. 1834-1846 og bjó þá á Vöglum Prestur á Hálsi frá 1846 til dauðadags Þingmaður Suður-Þingeyinga. 1845-1847. Meðal barna hans er Halldóra (1837-1875) kona Tryggva Gunnarssonar stjúpbróður síns, sjá ofar.
4) Jóhann Kristján Briem 7. ágúst 1818 - 18. apríl 1894 Prestur í Hruna í Hrunamannahr., Árn. 1845-1883. Var þar 1845, 1860 og 1870. Prófastur i Hruna 1848-1861. Barnsmóðir hans; Sigríður „eldri“ Eiríksdóttir 1. október 1813 - 7. nóvember 1882 Prestfrú í Gaulverjabæ, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1860 kona sra Páls Ingimundarsonar (1812-1879).
Kona Jóhanns 3.6.1847; Sigríður Stefánsdóttir 7. október 1826 - 28. apríl 1904 Prófastfrú. Húsfreyja í Hruna, Hrunasókn, Árn. 1860. Var á Stóranúpi, Stóranúpssókn, Árn. 1901. Dóttir þeirra Ólöf (1851-1902) kona sra Valdimars Briem, sjá ofar.
5) Páll Jakob Eggertsson Briem 19. október 1856 - 17. desember 1904 Amtmaður og alþingismaður á Akureyri. Bankastjóri við Íslandsbanka. Riddari af Dannebrog. Var á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860.
Kona Eggerts 18.8.1845; Ingibjörg Eiríksdóttir Briem 16. september 1827 - 15. september 1890 Var á Hamri, Borgarsókn, Mýr. 1835. Húsfreyja á Reynistað í Skagafirði.
Börn þeirra;
1) Eiríkur Briem 17. júlí 1846 - 27. nóvember 1929 Skólapiltur á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Prófastur, húsbóndi á Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fjarverandi. Prestaskólakennari, alþingismaður og prófessor í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. „Að mörgu hinn merkasti maður“, segir Einar prófastur. Kona hans 2.7.1874; Guðrún Gísladóttir 28. janúar 1848 - 2. mars 1893 Prestfrú. Var í Höfða, Vallanessókn, N-Múl. 1860. Prófastskona, húsfreyja í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Bókhlöðustíg 2, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Sonur þeirra var Eggert (1879-1939) í Viðey.
2) Gunnlaugur Eggertsson Briem 18. ágúst 1847 - 24. ágúst 1897 Var á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Sýslufullmektugur á Reynistað, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Verslunarstjóri og alþingismaður í Hafnarfirði. Kona hans 7.11.1877; Frederike Caroline Briem Claessen 19. nóvember 1846 - 2. maí 1930 Var á Reynistað, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Húsfreyja í Hraunprýði, Garðasókn, Gull. 1890. Var í Reykjavík 1910. Var í Reykjavík. Ekkja frá Hafnarfirði. Nefnd Frederikke C. J. Briem í Alamanki.1932. Fædd Claessen.
3) Kristín Eggertsdóttir Claessen 14. október 1849 - 10. desember 1881 Var á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Maður hennar 7.11.1876; Jean Valgard van Deurs Classen 9. október 1850 - 27. desember 1918 Kaupmaður á Sauðárkróki, síðar landsféhirðir í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Börn þeirra meðal annars; Ingibjörg (1878-1970) kona Jóns Þorlákssonar (1877-1935) fyrsta formanns Sjálfstæðisflokksins. María (1880-1964) móðir Gunnars Thoroddsen (1910-1983) borgarstjóra og forsætisráðherra. Kristín (1926) móðir Sólveigar Láru vígslubiskups á Hólum, faðir hennar var Guðmundur Benediktsson (1924-2005) ráðuneytisstjóri.
4) Ólafur Briem 28. janúar 1851 - 19. maí 1925 Bóndi og alþingismaður á Álfgeirsvöllum á Efribyggð, Skag. Kona hans 6.9.1884; Halldóra Pétursdóttir Briem 26. desember 1853 - 5. júlí 1937 Var í Valadal, Víðimýrarsókn, Skag. 1870. Var í Grímstungu í Vatnsdal 1875. Húsfreyja á Álfgeirsvöllum. Ekkja á Lindargötu 1 b, Reykjavík 1930. Fyrri maður hennar 20.5.1875; Þorsteinn Eggertsson 3. febrúar 1836 - 29. ágúst 1881 Var á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Var í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870 og einnig 1875. Bóndi í Haukagili í Vatnsdal.
5) Halldór Briem 5. september 1852 - 29. júní 1929 Prestur og kennari, síðast bókavörður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Var á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Kona hans 30.9.1880; Susanna „Susie“ Taylor Briem 28. mars 1861 - 29. desember 1937 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja á Laufásvegi 6, Reykjavík 1930. Nefnd Susie Briem á manntali 1930. Amerísk.
6) Páll Jakob Eggertsson Briem 19. október 1856 - 17. desember 1904 Amtmaður og alþingismaður á Akureyri. Bankastjóri við Íslandsbanka. Riddari af Dannebrog. Var á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. M1 19.3.1886; Kristín Guðmundsdóttir Briem 13. mars 1865 - 24. október 1887. M2 21.6.1895; Álfheiður Helga Helgadóttir Briem 11. nóvember 1868 - 28. september 1962 Húsfreyja á Akureyri. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja á Tjarnargötu 24, Reykjavík 1930.
7) Elín Rannveig Briem 19. október 1856 - 4. desember 1937 Var á Hjaltastöðum, Flugumýrarsókn, Skag. 1870. Ráðskona á Bókhlöðustíg 7, Reykjavík 1930. Ekkja. Fyrrverandi skólaforstöðukona. Skólastjóri og kennari Kvsk á Blönduósi. Rit: Kvennafræðarinn 1889. Maður hennar 1.6.1895; Sæmundur Eyjólfsson 10. janúar 1861 - 18. maí 1896 Var í Síðumúla, Síðumúlasókn, Mýr. 1870. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Kennari, guðfræðingur og rithöfundur. M2 21.5.1903; Stefán Jónsson 27. október 1856 - 5. maí 1910 Var í Miklabæ, Miklabæjarsókn, Skag. 1860. Verslunarstjóri Gránufélagsins á Sauðárkróki. Systir hans Anna Hólmfríður (1856-1946) kona sra Pálma Þóroddssonar (1862-1955), þau voru foreldrar Þorbjargar (1884-1944) konu Jóhanns Möller (1883-1926) og Jóns S Pálmasonar (1886-1976) á Þingeyrum eiginmanns Huldu Á Stefánsdóttur skólastjóra Kvsk á Blönduósi. Sonur Stefáns var Jón Stefánsson (1881-1962) listmálari.
8) Sigurður Eggertsson Briem 12. september 1860 - 19. maí 1952 Sýslumaður, hæstaréttardómari og síðar póstmálastjóri í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Póstmálastjóri á Tjarnargötu 20, Reykjavík 1930. Kona hans 22.6.1899; . Dóttir þeirra var Ása (1902-1947) kona Jóns Kjartanssonar (1893-1962) ritstjóra Morgunblaðsins og Ísafoldar.
9) Sigríður Eggertsdóttir Briem 14. nóvember 1862 - 9. janúar 1913 Kennari og húsmóðir. Húsfreyja á Bókhlöðustíg, Reykjavík. 1901. Maður hennar 8.6.1895; Helgi Eyjólfur Jónsson 31. október 1852 - 6. júní 1905 Var í Ökrum, Akrasókn, Mýr. 1860. Kaupmaður í Vallarstræti 4, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Kaupmaður í Borgarfirði og síðar bankaritari í Reykjavík.
10) Kristján Vilhjálmur Briem 18. janúar 1869 - 1. júní 1959 Prestur í Goðdölum í Skagafirði 1894-1899 og á Staðastað, Snæf. 1901-1912. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bankaritari á Hverfisgötu 98, Reykjavík 1930. Kona hans 19.4.1894; Steinunn Pétursdóttir Briem 10. mars 1870 - 31. maí 1962 tónlistarkennari.
11) Jóhanna Katrín Kristjana Eggertsdóttir Briem 2. febrúar 1872 - 4. desember 1962 Húsfreyja á Skólavörðustíg 4 c, Reykjavík 1930. Prestfrú á Hálsi í Fnjóskadal, í Gaulverjabæ í Flóa og Reykholti í Borgarfirði. Síðast bús á Laugarbökkum í Ölfusi, Árn. Maður hennar 27.7.1893; sra Einar Pálsson 24. júlí 1868 - 27. janúar 1951 Prestur á Hálsi í Fnjóskadal, Þing. 1893-1903, í Gaulverjabæ, Árn. 1903-1908 og í Reykholti, Borg.1908-1930. Uppgjafaprestur á Skólavörðustíg 4 c, Reykjavík 1930. Síðast skrifstofumaður í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kvennaskólinn á Ytri-Ey (1879 -1901)

Identifier of related entity

HAH00614

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Pálsson (1868-1951) (26.7.1868 - 27.1.1951)

Identifier of related entity

HAH03127

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1893 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bogi Daníelsson (1881-1943) Kolugili og Akureyri (03.8.1881 - 10.9.1943)

Identifier of related entity

HAH02920

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Alvilda Ása Gísladóttir (1902-1917) (22.6.1902 - 5.10.1917)

Identifier of related entity

HAH02287

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásmundur Gíslason (1872-1947) Prestur á Bergsstöðum í Svartárdal 1896-1904 (21.8.1872 - 4.2.1947)

Identifier of related entity

HAH03658

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhanna Briem (1872-1962) Hálsi Fnjóskadal ov (2.2.1872 - 4.12.1962)

Identifier of related entity

HAH05399

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhanna Briem (1872-1962) Hálsi Fnjóskadal ov

er barn

Eggert Ólafur Gunnlaugsson Briem (1811-1894) Espihóli

Dagsetning tengsla

1872

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eggert Ólafur Briem (1867-1936) hæstréttardómari (25.7.1867 - 7.7.1936)

Identifier of related entity

HAH07415

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eggert Ólafur Briem (1867-1936) hæstréttardómari

er barn

Eggert Ólafur Gunnlaugsson Briem (1811-1894) Espihóli

Dagsetning tengsla

1867

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Rannveig Briem (1856-1937) Skólastýra Kvsk (19.10.1856 - 4.12.1937)

Identifier of related entity

HAH03196

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elín Rannveig Briem (1856-1937) Skólastýra Kvsk

er barn

Eggert Ólafur Gunnlaugsson Briem (1811-1894) Espihóli

Dagsetning tengsla

1856 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Briem (1856-1904) amtmaður Akureyri (19.10.1856 - 17.12.1904)

Identifier of related entity

HAH09057

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Páll Briem (1856-1904) amtmaður Akureyri

er barn

Eggert Ólafur Gunnlaugsson Briem (1811-1894) Espihóli

Dagsetning tengsla

1856

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnlaugur Briem (1847-1897) Kaupmaður (18.8.1847 - 24.8.1897)

Identifier of related entity

HAH09113

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gunnlaugur Briem (1847-1897) Kaupmaður

er barn

Eggert Ólafur Gunnlaugsson Briem (1811-1894) Espihóli

Dagsetning tengsla

1847

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eiríkur Briem (1846-1929) Steinnesi (17.7.1846 - 27.11.1929)

Identifier of related entity

HAH03140

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eiríkur Briem (1846-1929) Steinnesi

er barn

Eggert Ólafur Gunnlaugsson Briem (1811-1894) Espihóli

Dagsetning tengsla

1846 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Briem (1852-1929) Prestur, kennari og bókavörður í Reykjavík (5.9.1852 - 29.6.1929)

Identifier of related entity

HAH04644

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldór Briem (1852-1929) Prestur, kennari og bókavörður í Reykjavík

er barn

Eggert Ólafur Gunnlaugsson Briem (1811-1894) Espihóli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhann Gunnlaugur Briem (1801-1880) Prestur í Árósum (19.4.1801 - 10.3.1880)

Identifier of related entity

HAH05315

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhann Gunnlaugur Briem (1801-1880) Prestur í Árósum

er systkini

Eggert Ólafur Gunnlaugsson Briem (1811-1894) Espihóli

Dagsetning tengsla

1811

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Davíðsson (1862-1903) cand phil Hofi í Hörgárdal (26.2.1862 - 6.9.1903)

Identifier of related entity

HAH01787

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafur Davíðsson (1862-1903) cand phil Hofi í Hörgárdal

is the cousin of

Eggert Ólafur Gunnlaugsson Briem (1811-1894) Espihóli

Dagsetning tengsla

1862

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Stephensen (1861-1950) Reykjavík (23.11.1861 - 5.2.1950)

Identifier of related entity

HAH09311

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Stephensen (1861-1950) Reykjavík

is the cousin of

Eggert Ólafur Gunnlaugsson Briem (1811-1894) Espihóli

Dagsetning tengsla

1861

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03079

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.3.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir