Jóhann Gunnlaugur Briem (1801-1880) Prestur í Árósum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhann Gunnlaugur Briem (1801-1880) Prestur í Árósum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

19.4.1801 - 10.3.1880

History

Jóhann Gunnlaugur Briem 19.4.1801 - 10.3.1880 [skv kirkjubók dáinn 6.3.1880]. Prestur í Árósum í Danmörku. Lést í Uvelse, Slangerup, Frederiksborg, Denmark

Places

Arnarbæli á Fellsströnd
Kjarni
Grund
Árósar

Legal status

Functions, occupations and activities

Prestur

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Gunnlaugur Guðbrandsson Briem 13. jan. 1773 - 17. feb. 1834. Sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu og kammerráð. Bjó á Kjarna og Grund í Eyjafirði. Ættfaðir Briemsættar. Bjó í Arnarbæli á Fellsströnd, Dal. 1804-1807 og kona hans 21.3.1800; Valgerður Árnadóttir 1778 - 24. júlí 1872. Húsfreyja á Kjarna og Grund, Grundarsókn, Eyj. Húsfreyja á Kjarna 1801. Húsfreyja á Grund 1816.

Systkini;
1) Ólafur Eggert Gunnlaugsson Briem 29. nóvember 1808 - 15. janúar 1859. Timburmaður á Grund, Grundarsókn, Eyj. 1835. „Var skáld“, segir Espólín. Kona hans 14.7.1838; Dómhildur Þorsteinsdóttir 27. september 1817 - 25. maí 1858. Vinnukona á Grund, Grundarsókn, Eyj. 1835. Húsfreyja á Grund í Eyjafirði. Húsfreyja þar 1845. Meðal barna þeirra var Sigríður (1839-1920) móðir Ólafs Davíðssonar (1862-1903). Náttúrufræðings og Ragnheiðar (1864-1937) móður Davíðs frá Fagraskógi. Valdimar (1848-1930) Víglubiskup og sálmaskáld Stóra-Núpi.
2) Eggert Ólafur Gunnlaugsson Briem 15. október 1811 - 11. mars 1894 Varð sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu 1848. Bjó á Espihóli 1848-1861. Sýslumaður á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Settur amtmaður í Norður- og Austuramti 1852-53. Varð sýslumaður í Skagafjarðarsýslu 1861. Bjó á Reynistað í Skagafirði. Sýslumaður á Hjaltastöðum, Flugumýrarsókn, Skag. 1870. Varð riddari af Dannebrog 30.8.1880. Fyrrverandi sýslumaður í Lækjargötu 6, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Kona Eggerts 18.8.1845; Ingibjörg Eiríksdóttir Briem 16. september 1827 - 15. september 1890. Var á Hamri, Borgarsókn, Mýr. 1835. Húsfreyja á Reynistað í Skagafirði.
3) Jóhanna Kristjana Gunnlaugsdóttir Briem 14. nóvember 1813 - 23. október 1878. Var á Grund, Grundarsókn, Eyj. 1816. Húsfreyja á Laufási, Laufássókn, Þing. 1835, síðar Hálsi í Fnjóskadal. M1 9.10.1834; Gunnar Gunnarsson 24. janúar 1781 - 24. júlí 1853. Var á Upsum, Upsasókn, Eyj. 1801. Ammanuensis í Biskupsstofu, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Sóknarprestur í Laufási, Laufássókn, S-Þing. frá 1828 til dauðadags. „var fjölmenntaður maður, lengi biskupsritari, og hafði lært lækningar.“ segir í Árbók Þingeyinga. Foreldrar Tryggva Gunnarssonar (1835-1917) Bankastjóra. M2; Þorsteinn Pálsson 28. maí 1806 - 27. júní 1873 Aðstoðarprestur í Hálsprestakalli í Fnjóskadal, S-Þing. 1834-1846 og bjó þá á Vöglum. Prestur á Hálsi frá 1846 til dauðadags Þingmaður Suður-Þingeyinga. 1845-1847. Meðal barna hans er Halldóra (1837-1875) kona Tryggva Gunnarssonar stjúpbróður síns, sjá ofar.
4) Jóhann Kristján Briem 7. ágúst 1818 - 18. apríl 1894. Prestur í Hruna í Hrunamannahr., Árn. 1845-1883. Var þar 1845, 1860 og 1870. Prófastur i Hruna 1848-1861. Barnsmóðir hans; Sigríður „eldri“ Eiríksdóttir 1. október 1813 - 7. nóvember 1882. Prestfrú í Gaulverjabæ, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1860 kona sra Páls Ingimundarsonar (1812-1879). Kona Jóhanns 3.6.1847; Sigríður Stefánsdóttir 7. október 1826 - 28. apríl 1904. Prófastfrú. Húsfreyja í Hruna, Hrunasókn, Árn. 1860. Var á Stóranúpi, Stóranúpssókn, Árn. 1901. Dóttir þeirra Ólöf (1851-1902) kona sra Valdimars Briem, sjá ofar.
5) Páll Jakob Eggertsson Briem 19. október 1856 - 17. desember 1904. Amtmaður og alþingismaður á Akureyri. Bankastjóri við Íslandsbanka. Riddari af Dannebrog. Var á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860.

Kona hans; 4.5.1827: Petroline Francine Jensen Snitker 10.6.1802 - 13.10.1880. Giftu sig í Sankt Mikkels, Slagelse, Sorø, Denmark. Foreldrar hennar; Jens Peter Snitker 1770 og kona hans 5.8.1801; Sophia Kristine Brunn 1780. Slagelse Soro Danmörku
Er kominn frá honum stór ættbogi í Danmörku.
Börn;
1) Peter Andreas Christian Vendelboe 28.7.1827 - 5.8.1827
2) Sophie Hedevig Angeline Briem 20.8.1828 - 1887. Maður hennar 27.9.1854; Hans Christian Vilhelm Ebbeson 1814-1880

General context

Relationships area

Related entity

Eggert Ólafur Gunnlaugsson Briem (1811-1894) Espihóli (15.10.1811 - 11.3.1894)

Identifier of related entity

HAH03079

Category of relationship

family

Type of relationship

Eggert Ólafur Gunnlaugsson Briem (1811-1894) Espihóli

is the sibling of

Jóhann Gunnlaugur Briem (1801-1880) Prestur í Árósum

Dates of relationship

15.10.1811

Description of relationship

Related entity

Ólafur Davíðsson (1862-1903) cand phil Hofi í Hörgárdal (26.2.1862 - 6.9.1903)

Identifier of related entity

HAH01787

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafur Davíðsson (1862-1903) cand phil Hofi í Hörgárdal

is the cousin of

Jóhann Gunnlaugur Briem (1801-1880) Prestur í Árósum

Dates of relationship

1862

Description of relationship

dóttursonur Ólafs bróður Jóhanns

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05315

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 25.10.2022

Language(s)

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 25.10.2022
Íslendingabók
FamilySearch (https://www.familysearch.org/ark:/61903/1:1:
Sjá Íslendingar í Danmörku eftir Jón Helgason.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places