Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jóhann Gunnlaugur Briem (1801-1880) Prestur í Árósum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
19.4.1801 - 10.3.1880
Saga
Jóhann Gunnlaugur Briem 19.4.1801 - 10.3.1880 [skv kirkjubók dáinn 6.3.1880]. Prestur í Árósum í Danmörku. Lést í Uvelse, Slangerup, Frederiksborg, Denmark
Staðir
Arnarbæli á Fellsströnd
Kjarni
Grund
Árósar
Réttindi
Starfssvið
Prestur
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Gunnlaugur Guðbrandsson Briem 13. jan. 1773 - 17. feb. 1834. Sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu og kammerráð. Bjó á Kjarna og Grund í Eyjafirði. Ættfaðir Briemsættar. Bjó í Arnarbæli á Fellsströnd, Dal. 1804-1807 og kona hans 21.3.1800; Valgerður Árnadóttir 1778 - 24. júlí 1872. Húsfreyja á Kjarna og Grund, Grundarsókn, Eyj. Húsfreyja á Kjarna 1801. Húsfreyja á Grund 1816.
Systkini;
1) Ólafur Eggert Gunnlaugsson Briem 29. nóvember 1808 - 15. janúar 1859. Timburmaður á Grund, Grundarsókn, Eyj. 1835. „Var skáld“, segir Espólín. Kona hans 14.7.1838; Dómhildur Þorsteinsdóttir 27. september 1817 - 25. maí 1858. Vinnukona á Grund, Grundarsókn, Eyj. 1835. Húsfreyja á Grund í Eyjafirði. Húsfreyja þar 1845. Meðal barna þeirra var Sigríður (1839-1920) móðir Ólafs Davíðssonar (1862-1903). Náttúrufræðings og Ragnheiðar (1864-1937) móður Davíðs frá Fagraskógi. Valdimar (1848-1930) Víglubiskup og sálmaskáld Stóra-Núpi.
2) Eggert Ólafur Gunnlaugsson Briem 15. október 1811 - 11. mars 1894 Varð sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu 1848. Bjó á Espihóli 1848-1861. Sýslumaður á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Settur amtmaður í Norður- og Austuramti 1852-53. Varð sýslumaður í Skagafjarðarsýslu 1861. Bjó á Reynistað í Skagafirði. Sýslumaður á Hjaltastöðum, Flugumýrarsókn, Skag. 1870. Varð riddari af Dannebrog 30.8.1880. Fyrrverandi sýslumaður í Lækjargötu 6, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Kona Eggerts 18.8.1845; Ingibjörg Eiríksdóttir Briem 16. september 1827 - 15. september 1890. Var á Hamri, Borgarsókn, Mýr. 1835. Húsfreyja á Reynistað í Skagafirði.
3) Jóhanna Kristjana Gunnlaugsdóttir Briem 14. nóvember 1813 - 23. október 1878. Var á Grund, Grundarsókn, Eyj. 1816. Húsfreyja á Laufási, Laufássókn, Þing. 1835, síðar Hálsi í Fnjóskadal. M1 9.10.1834; Gunnar Gunnarsson 24. janúar 1781 - 24. júlí 1853. Var á Upsum, Upsasókn, Eyj. 1801. Ammanuensis í Biskupsstofu, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Sóknarprestur í Laufási, Laufássókn, S-Þing. frá 1828 til dauðadags. „var fjölmenntaður maður, lengi biskupsritari, og hafði lært lækningar.“ segir í Árbók Þingeyinga. Foreldrar Tryggva Gunnarssonar (1835-1917) Bankastjóra. M2; Þorsteinn Pálsson 28. maí 1806 - 27. júní 1873 Aðstoðarprestur í Hálsprestakalli í Fnjóskadal, S-Þing. 1834-1846 og bjó þá á Vöglum. Prestur á Hálsi frá 1846 til dauðadags Þingmaður Suður-Þingeyinga. 1845-1847. Meðal barna hans er Halldóra (1837-1875) kona Tryggva Gunnarssonar stjúpbróður síns, sjá ofar.
4) Jóhann Kristján Briem 7. ágúst 1818 - 18. apríl 1894. Prestur í Hruna í Hrunamannahr., Árn. 1845-1883. Var þar 1845, 1860 og 1870. Prófastur i Hruna 1848-1861. Barnsmóðir hans; Sigríður „eldri“ Eiríksdóttir 1. október 1813 - 7. nóvember 1882. Prestfrú í Gaulverjabæ, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1860 kona sra Páls Ingimundarsonar (1812-1879). Kona Jóhanns 3.6.1847; Sigríður Stefánsdóttir 7. október 1826 - 28. apríl 1904. Prófastfrú. Húsfreyja í Hruna, Hrunasókn, Árn. 1860. Var á Stóranúpi, Stóranúpssókn, Árn. 1901. Dóttir þeirra Ólöf (1851-1902) kona sra Valdimars Briem, sjá ofar.
5) Páll Jakob Eggertsson Briem 19. október 1856 - 17. desember 1904. Amtmaður og alþingismaður á Akureyri. Bankastjóri við Íslandsbanka. Riddari af Dannebrog. Var á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860.
Kona hans; 4.5.1827: Petroline Francine Jensen Snitker 10.6.1802 - 13.10.1880. Giftu sig í Sankt Mikkels, Slagelse, Sorø, Denmark. Foreldrar hennar; Jens Peter Snitker 1770 og kona hans 5.8.1801; Sophia Kristine Brunn 1780. Slagelse Soro Danmörku
Er kominn frá honum stór ættbogi í Danmörku.
Börn;
1) Peter Andreas Christian Vendelboe 28.7.1827 - 5.8.1827
2) Sophie Hedevig Angeline Briem 20.8.1828 - 1887. Maður hennar 27.9.1854; Hans Christian Vilhelm Ebbeson 1814-1880
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jóhann Gunnlaugur Briem (1801-1880) Prestur í Árósum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Jóhann Gunnlaugur Briem (1801-1880) Prestur í Árósum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 25.10.2022
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 25.10.2022
Íslendingabók
FamilySearch (https://www.familysearch.org/ark:/61903/1:1:
Sjá Íslendingar í Danmörku eftir Jón Helgason.