Eggert Eiríksson Briem (1879-1939) Viðey

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Eggert Eiríksson Briem (1879-1939) Viðey

Parallel form(s) of name

  • Eggert Briem (1879-1939)
  • Eggert Eiríksson (1879-1939)
  • Eggert Eiríksson Briem

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.7.1879 - 29.7.1939

History

Eggert Eiríksson Briem 17. júlí 1879 - 29. júlí 1939 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bóndi á Laugavegi 84, Reykjavík 1930. Óðalsbóndi í Viðey, búfræðingur.

Places

Steinnes í Þingi; Reykjavík; Viðey:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Eiríkur Briem 17. júlí 1846 - 27. nóvember 1929 Skólapiltur á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Prófastur, húsbóndi á Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fjarverandi. Prestaskólakennari, alþingismaður og prófessor í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. „Að mörgu hinn merkasti maður“, segir Einar prófastur, og kona hans 2.7.1874; Guðrún Gísladóttir 28. janúar 1848 - 2. mars 1893 Prestfrú. Var í Höfða, Vallanessókn, N-Múl. 1860. Prófastskona, húsfreyja í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Bókhlöðustíg 2, Reykjavíkursókn, Gull. 1890.
Systkini Eggerts;
1) Ingibjörg Eiríksdóttir Briem 27. maí 1875 - 24. júní 1900 Ungfrú í Reykjavík.
2) Gísli Eiríksson Briem 2. ágúst 1876 - 31. janúar 1881 Barn hjónanna í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1880.
3) Guðlaug Eiríksdóttir Briem 20. janúar 1878 - 10. janúar 1880.
Fyrri kona Eggerts 12.5.1901; Katrín Pétursdóttir Thorsteinsson Briem 24. júlí 1881 - 15. mars 1919 Húsfreyja í Viðey, Viðeyjarsókn, Kjós. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Viðey. Seinni kona hans 6.11.1920; Halla Sigurðardóttir Briem 18. júní 1887 - 19. september 1966 Húsfreyja á Laugavegi 84, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Viðey, síðast bús. í Reykjavík.
Börn Eggerts og fyrri konu;
1) Ingibjörg Eggertsdóttir Briem 23. febrúar 1902 - 23. febrúar 1967 Var í Reykjavík 1910. Barnsfaðir; Arthur Frederick Richmond Cotton
2) Ásthildur Eggertsdóttir Briem 21. mars 1903 - 31. október 1981 Var í Reykjavík 1910. Hjúkrunarkona í Hafnarfirði 1930. Hjúkrunarfræðingur. M1 21.3.1935; Þórður Stefán Flygenring 28. maí 1897 - 2. október 1940 Útgerðarmaður í Hafnarfirði 1930. Útgerðarmaður í Hafnarfirði. Þau skildu. M2 9.10.1944: Björn Aðalsteinn Hallsson 11. febrúar 1903 - 6. júní 1984 Fimleikakennari í Fimleikahúsi Í.R. , Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu.
3) Gyða Eggertsdóttir Briem 12. maí 1908 - 28. apríl 1983 Var í Reykjavík 1910. M1 21.8.1926; Héðinn Valdimarsson 26. maí 1892 - 12. september 1948 Forstjóri, alþingismaður og verkalýðsformaður. Var í Reykjavík 1910. Framkvæmdastjóri í Bergstaðastræti 14, Reykjavík 1930. Önnur kona hans, þau skildu. M2 28.1.1934; Guðmundur Þorkelsson 24. september 1901 - 30. maí 1975 Umboðssali á Bjargarstíg 2, Reykjavík 1930. Útvegsbóndi Eyrarbakka, fasteignasali í Reykjavík. Þau skildu. M3; Skafti Egilsson 25. september 1908 - 7. nóvember 1976 Vörubílstjóri í Hafnarfirði 1930. Síðast bús. í Kópavogi. Þau skildu.
4) Guðrún Eggertsdóttir Briem 13. maí 1914 - 5. júní 1981 Var á Laugavegi 84, Reykjavík 1930. M1 22.12.1933; Pétur Benediktsson 8. desember 1906 - 29. júní 1969 Lögfræðingur, sendiherra, alþingismaður og bankastjóri í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Þau skildu, Bróðir Bjarna Benediktssonar (1908-1970) alþingismanns. M2 13.5.1944; Per Varvin 11.6.1908 í Narvik - 29.8.1966 læknir í Osló
5) Pétur Jens Thorsteinsson 7. nóvember 1917 - 12. apríl 1995 Var í Hafnarfirði 1930. Fósturmóðir Ásthildur Jóhanna Thorsteinsson. Ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins og sendiherra. Faðir skv. kb. Eggert Briem. Hannes Hafstein tjáði dóttur sinni, Þórunni, að hann væri faðir Péturs. Þórunn staðfesti þetta skriflega fyrir andlát sitt. Hannes hafði verið ekkjumaður í ein fjögur ár en Katrín var skilin við Eggert að borði og sæng. Faðernið var vel ljóst fjölskyldu Katrínar og öðrum.

General context

Relationships area

Related entity

Þórunn Stefánsdóttir Flygenring (1866-1943) Hafnarfirði frá Þóreyjarnúpi (28.5.1866 - 22.4.1943)

Identifier of related entity

HAH07183

Category of relationship

family

Dates of relationship

21.3.1935

Description of relationship

Tengdasonur Eggerts var Þórður sonur Þórunnar

Related entity

Bríet Bjarnhéðinsdóttir (1856-1940) alþingismaður (27.9.1856 - 16.3.1940)

Identifier of related entity

HAH02934

Category of relationship

family

Dates of relationship

21.8.1926

Description of relationship

Gyða dóttir Eggerts var gift Héðinn Valdimarsson sonur Bríetar

Related entity

Bjarni Benediktsson (1908-1970) forsætisráðherra (30.4.1908 - 10.7.1970)

Identifier of related entity

HAH02651

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Bjarni var bróðir Péturs manns Guðrúnar dóttur Eggerts

Related entity

Elísabet Stefánsdóttir Kemp (1888-1984) Illugastöðum, Hvammssókn (5.6.1888 - 1.8.1984)

Identifier of related entity

HAH03272

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Pétur sonur hans skv kirkjubókum var giftur Oddnýju dóttur Elísabetar

Related entity

Gyða Briem (1908-1983) Reykjavík (12.5.1908 - 28.4.1983)

Identifier of related entity

HAH05130

Category of relationship

family

Type of relationship

Gyða Briem (1908-1983) Reykjavík

is the child of

Eggert Eiríksson Briem (1879-1939) Viðey

Dates of relationship

12.5.1908

Description of relationship

Related entity

Eiríkur Briem (1846-1929) Steinnesi (17.7.1846 - 27.11.1929)

Identifier of related entity

HAH03140

Category of relationship

family

Type of relationship

Eiríkur Briem (1846-1929) Steinnesi

is the parent of

Eggert Eiríksson Briem (1879-1939) Viðey

Dates of relationship

17.7.1879

Description of relationship

Related entity

Guðrún Gísladóttir (1848-1893) Steinnesi (28.1.1848 - 2.3.1893)

Identifier of related entity

HAH04294

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Gísladóttir (1848-1893) Steinnesi

is the parent of

Eggert Eiríksson Briem (1879-1939) Viðey

Dates of relationship

17.7.1879

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Eiríksdóttir Briem (1875-1900) frá Steinnesi (27.5.1875 - 24.6.1900)

Identifier of related entity

HAH09412

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Eiríksdóttir Briem (1875-1900) frá Steinnesi

is the sibling of

Eggert Eiríksson Briem (1879-1939) Viðey

Dates of relationship

17.7.1879

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03064

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 6.2.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places