Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Ingibjörg Eggertsdóttir Levy (1906-1987) Hvammstanga
Parallel form(s) of name
- Ingibjörg Sigurjóna Eggertsdóttir Levy (1906-1987) Hvammstanga
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
2.1.1906 - 18.1.1987
History
Vetrarstúlka á Blönduósi 1930. Húsfreyja. Var í Valhöll, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Fullt nafn: Ingibjörg Sigurjóna Ögn.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Eggert Jónsson Levy 30. mars 1875 - 28. nóvember 1953 Tökubarn á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Hreppstjóri og bóndi á Efri-Mýrum í Engihlíðarhreppi og síðar á Ósum í Vatnsnesi, V-Hún. Eggert var skrifaður Pétursson framan af ævinni og kona hans 1.7.1897; Ögn Guðmannsdóttir 1. júlí 1877 - 28. febrúar 1955 Var á Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Efrimýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Efri-Mýrum í Engihlíðarhreppi og síðar á Ósum í Vatnsnesi, V-Hún. Húsfreyja á Ósum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
Systkini hennar;
1) Guðmann Eggertsson Levy 12. febrúar 1902 - 21. apríl 1974 Fór til Vesturheims 1928. Forstjóri í Winnipeg, Manitoba, Kanada. Var kjörinn heiðursfélagi Þjóðræknifélagsins.
2) Hólmfríður Eggertsdóttir Levy 1. mars 1903 - 26. apríl 1994 Nefnd Hólmfríður Guðbjörg Leví í manntali 1910. Vinnukona á Ósum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Ósum, Þverárhr., V-Hún. 1957. Ógift. Síðast bús. í Þverárhreppi.
3) Jónína Magnea Levy 27. febrúar 1907 - 25. ágúst 1993 Var á Krossanesi, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Ógift. Var á Ósum, Þverárhr., V-Hún. 1957.
4) Jóhannes Helgi Eggertsson Levy 29. maí 1910 - 26. maí 1981 Vinnumaður á Ósum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var í Hrísakoti, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þverárhreppi, kona hans 26.12.1937; Marsibil Sigurrós Jenný Jóhannesdóttir Levy 9. ágúst 1910 - 26. ágúst 1996 Var í Hrísakoti, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var í Hrísakoti, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. á Hvammstanga.
5) Óskar Eggertsson Levy 23. febrúar 1913 - 15. mars 1999 Vinnumaður á Ósum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Alþingismaður, hreppstjóri og bóndi á Ósum, Þverárhr., V-Hún. Síðast bús. í Þverárhreppi. Barnsmóðir hans; Valgerður Guðmundsdóttir 14. maí 1913 - 14. mars 1997 Vinnukona á Valdalæk, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Harastöðum, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Kona hans 31.8.1954; Sesselja Hulda Eggertsdóttir 19. apríl 1936 Húsfreyja á Ósum, Þverárhr., V-Hún.
6) Sigurbjörg Eggertsdóttir Levy 10. janúar 1915 - 18. júní 1998 Var á Ósum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörbarn: Edda Stefanía Levý Ástvaldsdóttir f. 9.3.1947. Maður hennar; Ástvaldur Valdemarsson 4. október 1913 - 8. september 1973 Var á Blönduósi 1930. Verkamaður. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Ragnhildur Eggertsdóttir Levy 17. september 1916 - 21. maí 2009 Var á Ósum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Ljósmóðir og húsfreyja í Katadal i Þverárhreppi. Var í Katadal, Þverárhr., V-Hún. 1957. Maður hennar okt. 1943; Guðmundur Sigurðsson 22. júní 1918 - 23. maí 1992 Var á Katadal, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var í Katadal, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þverárhreppi.
Fóstursystir
8) Alma Levý Ágústsdóttir 24. ágúst 1929 Var á Ósum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Fósturforeldrar Eggert Leví og Ögn G. Leví. Húsfreyja á Þorfinnsstöðum í Þverárhreppi.
Maður hennar; Hjörtur Eiríksson 20. september 1914 - 30. apríl 1989 Vegavinnumaður á Hvammstanga 1930. Smiður og vélvirki á Hvammstanga. Var í Valhöll, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
Þau eignuðust sjö börn. Einn sonur dó í frumbernsku. Hin eru:
1) Hreinn Hjartarson f. 29. nóvember 1936 d. 11. febrúar 1965. Hans kona var Hjördís Ísaksdóttir.
2) Perla Hjartardóttir f. 3. apríl 1938 gift Geir Hólm og eiga þau 4 dætur.
3) Eggert Hjartarson f. 13. ágúst 1939 giftur Guðrúnu Pálsdóttur og eiga þau 3 börn,
4) Eiríkur Hjartarson f. 19. janúar 1941 giftur Sigrúnu Guðmundsdóttur. Þeirra börn eru 3 og átti Eiríkur einn son áður með Sigrúnu Gunnarsdóttur.
5) Skúli Húnn Hjartarson f. 3. janúar 1945 d. 11. febrúar 1965,
6) Hilmar f. 9. desember 1948. Sambýliskona hans var Aðalheiður Gunnarsdóttir. Þau eiga saman 3 börn.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Ingibjörg Eggertsdóttir Levy (1906-1987) Hvammstanga
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Ingibjörg Eggertsdóttir Levy (1906-1987) Hvammstanga
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Ingibjörg Eggertsdóttir Levy (1906-1987) Hvammstanga
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Ingibjörg Eggertsdóttir Levy (1906-1987) Hvammstanga
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Ingibjörg Eggertsdóttir Levy (1906-1987) Hvammstanga
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 27.4.2020
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Ragna og Guðmundur Már. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/31050/?item_num=2&searchid=67e0d89e9c4dc94a50eacfdfea1b61b2fe4c66fb