Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Hjalti Guðmundsson (1924-1992) Vesturhópshólum
Hliðstæð nafnaform
- Hjalti Sigurjón Guðmundsson (1924-1992) Vesturhópshólum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
24.5.1924 - 28.1.1992
Saga
Var á Vesturhópshólum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var í Vesturhópshólum, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Hjalti sóttist ekki eftir embættum, kærði sig alls ekki um þau, þó var hann sóknarnefndarformaður, en hann hafði gott vit á málum.
Þau hjón, Hjalti og Margrét, voru einstaklega samhent, gestrisin og gaman að koma til þeirra. Hjalti var spaugsamur, var oft gaman að snöggum athugasemdum hans. Annars var hann í eðli sínu alvörugefinn og fremur dulur maður. Hann vann mikið og vel. Verk hans sjást, og hann hafði mjög sjálfstæðar skoðanir.
Innri uppbygging/ættfræði
Systkini hans;
1) Þorbjörg Jónína Guðmundsdóttir 4. júlí 1918 - 20. jan. 2010. Var á Vesturhópshólum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Húsavík og síðar í Kópavogi. Síðast bús. í Reykjavík hún var gift Axel Benediktssyni, fv. skólastjóra,
2) Unnur Guðmundsdóttir 29.11.1919 var gift Hjálmtý Hallmundssyni, trésmið,
3) Agnar Guðmann Guðmundsson 20. ágúst 1921 - 28. júní 2006. Var í Vesturhópshólum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Ólst upp í Vesturhópshólum. Flutti til Reykjavíkur um tvítugt og vann í fyrstu ýmis störf. Lærði múraraiðn og varð meistari í þeirri grein. Vann við byggingaframkvæmdir mestan hluta starfsævinnar, en frá sextugu til sjötugs starfaði hann hjá Landsbanka Íslands. Síðast bús. í Reykjavík Kona hans; Guðrún Valdimarsdóttir
4) Jón Eyjólfur Guðmundsson 13. sept. 1928 - 16. mars 1997. Vat á Vesturhópshólum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Þorfinnsstöðum í Þverárhreppi. Kona hans; Alma Ágústsdóttir Levy 24. ágúst 1929. Var á Ósum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Fósturforeldrar Eggert Leví og Ögn G. Leví. Húsfreyja á Þorfinnsstöðum í Þverárhreppi.
5) Gunnlaugur Guðmundsson 8.2.1931 kaupmaður, kona hans; Svanhildur Erla Jóhannesdóttir Levy 4. sept. 1937 - 31. des. 2019. Verslunarkona í Reykjavík.
6) Ásta Guðmundsdóttir 8.1.1933, skrifstofumaður.
Kona hans; Margrét Böbs Guðmundsson 9. ágúst 1929 - 17. feb. 2004. Var í Vesturhópshólum, Þverárhr., V-Hún. 1957. Móðir: Margaret Ruhel, 1909-1976, og uppeldisfaðir: Henrik Böbs, 1907-1970.
Börn þeirra eru:
1) Lára Brynja, f. 16.8. 1951, maki Kevin Cooke, f. 16.7. 1954, búsett í Bandaríkjunum. Börn þeirra eru Alana Bryndis, f. 10.3. 1986, Connor Christjan, f. 6.11. 1987, og Brianna Bára, f. 26.7. 1989.
2) Guðmundur Hinrik, f. 24.7. 1953, maki Elísabet Kristbergsdóttir, f. 14.10. 1953, búsett í Reykjavík. Börn þeirra eru: a) Hjalti Geir, f. 12.1. 1977, sambýliskona Ellen Dóra Erlendsdóttir, f. 3.9. 1976, dóttir þeirra Elín Alda, f. 22.8. 2003. b) Kristbjörg María, f. 19.4. 1982, sambýlismaður Birgir Hákon Hafstein, f. 28.11. 1982. c) Ragna Margrét, f. 7.9. 1989.
3) Margrét Bára, f. 11.4. 1958, maki Sigurgeir Tómasson, f. 22.5. 1957, búsett í Reykjavík. Börn þeirra eru: a) Berglind, f. 8.9. 1980, sambýlismaður Gísli Rúnar Guðmundsson, f. 5.1. 1978. b) Erna Björk, f. 13.3. 1985. c) Harpa Rut, f. 30.05. 1997.
4) Ásta Emilía, f. 5.5. 1961, maki Halldór Teitsson, f. 17.7. 1952, búsett í Reykjavík. Börn þeirra eru Guðný, f. 25.10. 1991, og Helga Lára, f. 7.4. 1993.
5) Úlfar Bjarki, f. 12.7. 1969, búsettur í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Hjalti Guðmundsson (1924-1992) Vesturhópshólum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Hjalti Guðmundsson (1924-1992) Vesturhópshólum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Hjalti Guðmundsson (1924-1992) Vesturhópshólum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Hjalti Guðmundsson (1924-1992) Vesturhópshólum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 28.4.2020
Tungumál
- íslenska