Árni Melstað Sigurðsson (1925-2013) bifreiðastjóri Blönduósi

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Árni Melstað Sigurðsson (1925-2013) bifreiðastjóri Blönduósi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

18.8.1925 - 4.10.2013

History

Árni Melstað Sigurðsson bifreiðastjóri fæddist á Skagaströnd 18. ágúst 1925.
Árni vann allan sinn starfsaldur við bifreiðaakstur, bæði við fólksflutninga og með eigin vörubíl.
Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 4. október 2013.
Árni var jarðsunginn frá Blönduóskirkju 12. október 2013.

Places

Skagaströnd: Helgavatn: Blönduós:

Legal status

Functions, occupations and activities

Árni vann allan sinn starfsaldur við bifreiðaakstur, bæði við fólksflutninga og með eigin vörubíl.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Ragnheiður Árnadóttir húsfreyja, f. 8. maí 1895, d. 14. apríl 1935 og Sigurður Sölvason kaupmaður á Skagaströnd, f. 14. janúar 1898, d. 24. september 1968.
Árni átti tvö systkini, þau:
1) Erla Kristólína Sigurðardóttir f. 4. desember 1926 - 24. júní 2016 Tökubarn á Skeggjastöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Skagaströnd. Húsfreyja, kirkjuvörður og skúringakona á Ólafsfirði
2) Hallgrímur Lárus Valdimar Sigurðsson 7. ágúst 1928 - 1. ágúst 1981 Vélstjóri í Reykjavík. Var á Hofi, Skagahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
Árni ólst upp á Helgavatni í Vatnsdal, A-Hún., hjá frændfólki sínu, þeim Signýju Böðvarsdóttur, f. 27. maí 1897, d. 5. febrúar 1961, og Eðvarði Hallgrímssyni, f. 21. júní 1883, d. 20. ágúst 1962, frá 6 ára aldri.
Kona hans 1960, Lára Bogey Finnbogadóttir, f. 15. október 1936. Móðir hennar var Helga Jósefína Anna Kristjánsdóttir f. 25. desember 1916 - 27. ágúst 1998 Var á Blönduósi 1930. Var í Árbæ, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Börn hennar og stjúpbörn Árna eru;
1) Svanur Líndal Hauksson, f. 2. mars 1955, kona hans er Rúna Líndal Aðalsteinsdóttir f. 3.4.1955, þau eiga eitt barn og tvö barnabörn.
2) Kolbrún Líndal Hauksdóttir, f. 13. júlí 1957, maður hennar er Brynjólfur Dan, f. 30. nóvember 1956, þau eiga tvö börn og sex barnabörn.

General context

Relationships area

Related entity

Sigurlaug Sveinsdóttir (1919-2008) frá Vinaminni Blönduósi (18.1.1919 - 21.12.2008)

Identifier of related entity

HAH01975

Category of relationship

family

Dates of relationship

1960

Description of relationship

Finnbogi sonur Sigurlaugar var faðir Láru konu Árna

Related entity

Gestur Þórarinsson (1947-2005) pípulagningarmaður Blönduósi (11.7.1947 - 19.2.2005)

Identifier of related entity

HAH01241

Category of relationship

family

Dates of relationship

1960

Description of relationship

Árni var Giftur Láru hálfsystur Gests

Related entity

Elín Ingibjörg Eyþórsdóttir (1917-1973) (19.9.1917 - 1.7.1973)

Identifier of related entity

HAH03184

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Kona Árna var Lára Bogey Finnbogadóttir,fyrri maður hennar var Haukur Líndal Eyþórsson 18. október 1929 - 26. janúar 2015 bróðir Elínar

Related entity

Guðmundur Eyþórsson (1914-1982) Brúarhlíð (17.6.1914 - 26.12.1982)

Identifier of related entity

HAH04003

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Lára Bogey kona Árna var sambýliskona Hauks (1929-2015) bróður Guðmundar, þau skildu Börn Láru og Hauks; Svanur Líndal, f. í Reykjavík 2. mars 1955, og Kolbrún Líndal, f. í Blönduóshreppi 13. júlí 1957.

Related entity

Guðný Þórarinsdóttir (1943-2021) Meðalheimi (1.8.1943 - 29.11.2021)

Identifier of related entity

HAH04188

Category of relationship

family

Dates of relationship

1960

Description of relationship

Kona Árna var Lára bogey systir Guðnýar, sammæðra

Related entity

Þórarinn Þorleifsson (1918-2005) Árbæ (10.1.1918 - 16.9.2005)

Identifier of related entity

HAH04955

Category of relationship

family

Dates of relationship

1.11.1942

Description of relationship

Lára kona Árna var fósturdóttir Þórarins

Related entity

Sveinn Benjamínsson (1875-1947) Sveinshúsi (Vinaminni) (14.10.1875 - 27.11.1947)

Identifier of related entity

HAH04968

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Lára kona Árna var dóttir Finnboga sonar Sveins

Related entity

Heiðrún Þórarinsdóttir (1944-1977) Eldjárnsstöðum (9.8.1944 - 3.6.1977)

Identifier of related entity

HAH04863

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Lára kona Árna er systir Heiðrúnar sammæðra

Related entity

Helgavatn í Vatnsdal ((1000))

Identifier of related entity

HAH00287

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

uppeldisbarn þar

Related entity

Svanur Líndal Hauksson (1955) Blönduósi (2.3.1955 -)

Identifier of related entity

HAH06023

Category of relationship

family

Type of relationship

Svanur Líndal Hauksson (1955) Blönduósi

is the child of

Árni Melstað Sigurðsson (1925-2013) bifreiðastjóri Blönduósi

Dates of relationship

1960

Description of relationship

stjúpfaðir

Related entity

Kolbrún Líndal Hauksdóttir (1957-2024) Blönduósi (13.7.1957 - 16.2.2024)

Identifier of related entity

HAH06031

Category of relationship

family

Type of relationship

Kolbrún Líndal Hauksdóttir (1957-2024) Blönduósi

is the child of

Árni Melstað Sigurðsson (1925-2013) bifreiðastjóri Blönduósi

Dates of relationship

1960

Description of relationship

stjúpfaðir

Related entity

Margrét Konráðsdóttir (1899-1974) Skagaströnd (2.9.1899 - 17.9.1974)

Identifier of related entity

HAH06228

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Konráðsdóttir (1899-1974) Skagaströnd

is the parent of

Árni Melstað Sigurðsson (1925-2013) bifreiðastjóri Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Stjúpsonur

Related entity

Sigurður Sölvason (1898-1968). Kaupmaður í Höfðakaupstað (14.1.1898 - 24.9.1968)

Identifier of related entity

HAH06812

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Sölvason (1898-1968). Kaupmaður í Höfðakaupstað

is the parent of

Árni Melstað Sigurðsson (1925-2013) bifreiðastjóri Blönduósi

Dates of relationship

18.8.1925

Description of relationship

Related entity

Hallgrímur Eðvarðsson (1913-2000) Helgavatni (14.3.2013 - 18.11.2000)

Identifier of related entity

HAH01369

Category of relationship

family

Type of relationship

Hallgrímur Eðvarðsson (1913-2000) Helgavatni

is the sibling of

Árni Melstað Sigurðsson (1925-2013) bifreiðastjóri Blönduósi

Dates of relationship

1929

Description of relationship

Árni var alinn upp hjá Hallgrími

Related entity

Lára Bogey Finnbogadóttir (1936) Árbæ (15.10.1936 -)

Identifier of related entity

HAH05982

Category of relationship

family

Type of relationship

Lára Bogey Finnbogadóttir (1936) Árbæ

is the spouse of

Árni Melstað Sigurðsson (1925-2013) bifreiðastjóri Blönduósi

Dates of relationship

1960

Description of relationship

Related entity

Sandgerði Blönduósi (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00131

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sandgerði Blönduósi

is controlled by

Árni Melstað Sigurðsson (1925-2013) bifreiðastjóri Blönduósi

Dates of relationship

1947

Description of relationship

Related entity

Aðalgata 13 Blönduósi

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Aðalgata 13 Blönduósi

is owned by

Árni Melstað Sigurðsson (1925-2013) bifreiðastjóri Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01068

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places