Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Björn Sigvaldason (1902-1993) Bjarghúsum
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
16.2.1902 - 12.5.1993
History
Bóndi, lengst í Bjarghúsum í Vesturhópi, síðar verkamaður og lokst kirkjuvörður í Reykjavík. Verkamaður á Hvammstanga 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Places
Legal status
Bjarghús í Vesturhópi; Reykjavík:
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Hann var elsta barn foreldra sinna, Hólmfríðar Þorvaldsdóttur f. 28.7.1877 - 26.7.1959 Húsfreyja á Brekkulæk í Miðfirði og Sigvalda Björnssonar f. 16.11.1873 - 13.12.1945. Bóndi og trésmiður á Brekkulæk í Miðfirði. Hólmfríður var dóttir sr. Þorvalds Bjarnarsonar f. 19.6.1840 - 7.5.1906 á Melstað og Sigríðar Jónasdóttur (1850-1942) og elst fimm þeirra barna, sem upp komust, en þau misstu önnur fimm á bernskuskeiði.
1) Þorvaldur Sigvaldason 3.11.1903 - 21.1.1927
2) Jóhann Frímann Sigvaldason f. 1. 8. 1905 - 30.6.1992. Barnakennari víða um land, lengst í Miðfirði. Bóndi á Brekkulæk í Miðfirði. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi. Árið 1947 giftist hann Sigurlaugu Friðriksdóttur, f. 22.6.1921, d. 1.9.1987, frá Stóra-Ósi
3) Arinbjörn Sigvaldason f. 2.4.1907 - 18.5.1907
4) Svanborg Sigvaldadóttir f. 29.10.1908 - 12.7.2007. Framreiðslustúlka og sjúkrahússtarfsmaður í Reykjavík. Svanborg giftist 5.3.1938 Guðmundi M. Þorlákssyni kennara, f. 12.6.1908, d. 5.2.1986. Þau skildu.
5) Sigríður Sigvaldadóttir f. 5.10.1912 - 14.11.1966 Var á Brekkulæk, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Vann hjúkrunarstörf á Hvammstanga, síðar matráðskona á dagvistarheimilum í Reykjavík..
6) Gyðríður Gyða Sigvaldadóttir f. 6.6.1918 - 11.7.2007. Leikskólastjóri í Reykjavík. Hlaut hina íslensku fálkaorðu fyrir störf í þágu barna og uppeldismála. Fósturdóttir: Þórbjörg Árný Oddsdóttir f. 1.9.1952. Hinn 5.11.1960 giftist Gyða Kristjáni Guðmundssyni, f. 12.10.1918 - 10.6.2009.
7) Böðvar Sigvaldason f. 28.1.1921 - 26.1.2007 Mýrum 2, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957.
Þessi systkin ílentust öll á heimaslóðum sínum í Miðfirði og eiga systurnar marga afkomendur þar og víðar. Niðjatal Melstaðarhjóna var tekið saman vegna ættarmóts, sem haldið var árið 1989.
Foreldrar Sigvalda voru Björn Sigvaldason (1831-1918) Bóndi á Aðalbóli, Efranúpssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Heggsstöðum, Torfastaðahreppi, og Ingibjörg Aradóttir f. kona hans 10.10.1856, 1827 - 14.5.1876 á Aðalbóli. Húsfreyja á Útbleiksstöðum, Melstaðasókn, Hún. 1860 og 1870.
Af níu börnum þeirra hjóna fóru sjö til Vesturheims, en tvö urðu eftir,
1) Sigvaldi
2) Pálína húsfreyja á Efra-Núpi í Miðfirði.
Það mun hafa verið mjög kært með þeim systkinum tveim sem eftir urðu á Íslandi og svo var einnig með systkinunum frá Melstað. Björn átti því sterkan og samheldinn frændgarð í Miðfirði.
Árið 1930 kvæntist hann Guðrúnu Teitsdóttur frá Víðidalstungu, mætri og góðri konu. Hún var dóttir Jóhönnu Björnsdóttur, Guðmundssonar frá Marðarnúpi og Teits Teitssonar, Teitssonar frá Kirkjuhvammi. þau byrjuðu búskap á Brekkulæk og Efra-Vatnshorni, en árið 1935 fluttust þau að Bjarghúsum, þar sem þau bjuggu til ársins 1956. Í Bjarghúsum bættu þau húsakost og juku ræktun. Ég minnist þess líka sem stelpa heima á Þorgrímsstöðum að haft var á orði að hann ætti fallegt fé hann Björn í Bjarghúsum.
Börn Björns og Guðrúnar eru þrjú:
1) Jóhanna f. 4.8.1930, áður húsfreyja í Bjarghúsum, nú leiðbeinandi á Flateyri, gift Jóni Marz Ámundasyni f. 11.10.1921 - 12.6.2000. Bóndi í Bjarghúsum,
2) Þorvaldur f. 27.3.1935 - 19.9.2011 Tónlistarkennari, húsasmíðameistari, organisti, söngstjóri og tónskáld í Reykjavík. Þorvaldur kvæntist 13. júlí 1946 Ágústu Unni Ágústsdóttur frá Urðarbaki í Vesturhópi, fædd 27. júní 1921, dáin 11. apríl 2003.
3) Hólmgeir 18.5.1937, tölfræðingur í Reykjavík, kvæntur Jónínu Guðmundsdóttur.
Barnabörnin eru fjórtán og barnabarnabörnin tuttugu og fimm.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Björn Sigvaldason (1902-1993) Bjarghúsum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Björn Sigvaldason (1902-1993) Bjarghúsum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 13.5.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði