Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björn Sigvaldason (1902-1993) Bjarghúsum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.2.1902 - 12.5.1993
Saga
Bóndi, lengst í Bjarghúsum í Vesturhópi, síðar verkamaður og lokst kirkjuvörður í Reykjavík. Verkamaður á Hvammstanga 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Staðir
Réttindi
Bjarghús í Vesturhópi; Reykjavík:
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Hann var elsta barn foreldra sinna, Hólmfríðar Þorvaldsdóttur f. 28.7.1877 - 26.7.1959 Húsfreyja á Brekkulæk í Miðfirði og Sigvalda Björnssonar f. 16.11.1873 - 13.12.1945. Bóndi og trésmiður á Brekkulæk í Miðfirði. Hólmfríður var dóttir sr. Þorvalds Bjarnarsonar f. 19.6.1840 - 7.5.1906 á Melstað og Sigríðar Jónasdóttur (1850-1942) og elst fimm þeirra barna, sem upp komust, en þau misstu önnur fimm á bernskuskeiði.
1) Þorvaldur Sigvaldason 3.11.1903 - 21.1.1927
2) Jóhann Frímann Sigvaldason f. 1. 8. 1905 - 30.6.1992. Barnakennari víða um land, lengst í Miðfirði. Bóndi á Brekkulæk í Miðfirði. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi. Árið 1947 giftist hann Sigurlaugu Friðriksdóttur, f. 22.6.1921, d. 1.9.1987, frá Stóra-Ósi
3) Arinbjörn Sigvaldason f. 2.4.1907 - 18.5.1907
4) Svanborg Sigvaldadóttir f. 29.10.1908 - 12.7.2007. Framreiðslustúlka og sjúkrahússtarfsmaður í Reykjavík. Svanborg giftist 5.3.1938 Guðmundi M. Þorlákssyni kennara, f. 12.6.1908, d. 5.2.1986. Þau skildu.
5) Sigríður Sigvaldadóttir f. 5.10.1912 - 14.11.1966 Var á Brekkulæk, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Vann hjúkrunarstörf á Hvammstanga, síðar matráðskona á dagvistarheimilum í Reykjavík..
6) Gyðríður Gyða Sigvaldadóttir f. 6.6.1918 - 11.7.2007. Leikskólastjóri í Reykjavík. Hlaut hina íslensku fálkaorðu fyrir störf í þágu barna og uppeldismála. Fósturdóttir: Þórbjörg Árný Oddsdóttir f. 1.9.1952. Hinn 5.11.1960 giftist Gyða Kristjáni Guðmundssyni, f. 12.10.1918 - 10.6.2009.
7) Böðvar Sigvaldason f. 28.1.1921 - 26.1.2007 Mýrum 2, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957.
Þessi systkin ílentust öll á heimaslóðum sínum í Miðfirði og eiga systurnar marga afkomendur þar og víðar. Niðjatal Melstaðarhjóna var tekið saman vegna ættarmóts, sem haldið var árið 1989.
Foreldrar Sigvalda voru Björn Sigvaldason (1831-1918) Bóndi á Aðalbóli, Efranúpssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Heggsstöðum, Torfastaðahreppi, og Ingibjörg Aradóttir f. kona hans 10.10.1856, 1827 - 14.5.1876 á Aðalbóli. Húsfreyja á Útbleiksstöðum, Melstaðasókn, Hún. 1860 og 1870.
Af níu börnum þeirra hjóna fóru sjö til Vesturheims, en tvö urðu eftir,
1) Sigvaldi
2) Pálína húsfreyja á Efra-Núpi í Miðfirði.
Það mun hafa verið mjög kært með þeim systkinum tveim sem eftir urðu á Íslandi og svo var einnig með systkinunum frá Melstað. Björn átti því sterkan og samheldinn frændgarð í Miðfirði.
Árið 1930 kvæntist hann Guðrúnu Teitsdóttur frá Víðidalstungu, mætri og góðri konu. Hún var dóttir Jóhönnu Björnsdóttur, Guðmundssonar frá Marðarnúpi og Teits Teitssonar, Teitssonar frá Kirkjuhvammi. þau byrjuðu búskap á Brekkulæk og Efra-Vatnshorni, en árið 1935 fluttust þau að Bjarghúsum, þar sem þau bjuggu til ársins 1956. Í Bjarghúsum bættu þau húsakost og juku ræktun. Ég minnist þess líka sem stelpa heima á Þorgrímsstöðum að haft var á orði að hann ætti fallegt fé hann Björn í Bjarghúsum.
Börn Björns og Guðrúnar eru þrjú:
1) Jóhanna f. 4.8.1930, áður húsfreyja í Bjarghúsum, nú leiðbeinandi á Flateyri, gift Jóni Marz Ámundasyni f. 11.10.1921 - 12.6.2000. Bóndi í Bjarghúsum,
2) Þorvaldur f. 27.3.1935 - 19.9.2011 Tónlistarkennari, húsasmíðameistari, organisti, söngstjóri og tónskáld í Reykjavík. Þorvaldur kvæntist 13. júlí 1946 Ágústu Unni Ágústsdóttur frá Urðarbaki í Vesturhópi, fædd 27. júní 1921, dáin 11. apríl 2003.
3) Hólmgeir 18.5.1937, tölfræðingur í Reykjavík, kvæntur Jónínu Guðmundsdóttur.
Barnabörnin eru fjórtán og barnabarnabörnin tuttugu og fimm.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Björn Sigvaldason (1902-1993) Bjarghúsum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Björn Sigvaldason (1902-1993) Bjarghúsum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.5.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði