Björn Sigvaldason (1902-1993) Bjarghúsum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björn Sigvaldason (1902-1993) Bjarghúsum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.2.1902 - 12.5.1993

Saga

Bóndi, lengst í Bjarghúsum í Vesturhópi, síðar verkamaður og lokst kirkjuvörður í Reykjavík. Verkamaður á Hvammstanga 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Staðir

Réttindi

Bjarghús í Vesturhópi; Reykjavík:

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Hann var elsta barn foreldra sinna, Hólmfríðar Þorvaldsdóttur f. 28.7.1877 - 26.7.1959 Húsfreyja á Brekkulæk í Miðfirði og Sigvalda Björnssonar f. 16.11.1873 - 13.12.1945. Bóndi og trésmiður á Brekkulæk í Miðfirði. Hólmfríður var dóttir sr. Þorvalds Bjarnarsonar f. 19.6.1840 - 7.5.1906 á Melstað og Sigríðar Jónasdóttur (1850-1942) og elst fimm þeirra barna, sem upp komust, en þau misstu önnur fimm á bernskuskeiði.
1) Þorvaldur Sigvaldason 3.11.1903 - 21.1.1927
2) Jóhann Frímann Sigvaldason f. 1. 8. 1905 - 30.6.1992. Barnakennari víða um land, lengst í Miðfirði. Bóndi á Brekkulæk í Miðfirði. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi. Árið 1947 giftist hann Sigurlaugu Friðriksdóttur, f. 22.6.1921, d. 1.9.1987, frá Stóra-Ósi
3) Arinbjörn Sigvaldason f. 2.4.1907 - 18.5.1907
4) Svanborg Sigvaldadóttir f. 29.10.1908 - 12.7.2007. Framreiðslustúlka og sjúkrahússtarfsmaður í Reykjavík. Svanborg giftist 5.3.1938 Guðmundi M. Þorlákssyni kennara, f. 12.6.1908, d. 5.2.1986. Þau skildu.
5) Sigríður Sigvaldadóttir f. 5.10.1912 - 14.11.1966 Var á Brekkulæk, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Vann hjúkrunarstörf á Hvammstanga, síðar matráðskona á dagvistarheimilum í Reykjavík..
6) Gyðríður Gyða Sigvaldadóttir f. 6.6.1918 - 11.7.2007. Leikskólastjóri í Reykjavík. Hlaut hina íslensku fálkaorðu fyrir störf í þágu barna og uppeldismála. Fósturdóttir: Þórbjörg Árný Oddsdóttir f. 1.9.1952. Hinn 5.11.1960 giftist Gyða Kristjáni Guðmundssyni, f. 12.10.1918 - 10.6.2009.
7) Böðvar Sigvaldason f. 28.1.1921 - 26.1.2007 Mýrum 2, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957.
Þessi systkin ílentust öll á heimaslóðum sínum í Miðfirði og eiga systurnar marga afkomendur þar og víðar. Niðjatal Melstaðarhjóna var tekið saman vegna ættarmóts, sem haldið var árið 1989.

Foreldrar Sigvalda voru Björn Sigvaldason (1831-1918) Bóndi á Aðalbóli, Efranúpssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Heggsstöðum, Torfastaðahreppi, og Ingibjörg Aradóttir f. kona hans 10.10.1856, 1827 - 14.5.1876 á Aðalbóli. Húsfreyja á Útbleiksstöðum, Melstaðasókn, Hún. 1860 og 1870.
Af níu börnum þeirra hjóna fóru sjö til Vesturheims, en tvö urðu eftir,
1) Sigvaldi
2) Pálína húsfreyja á Efra-Núpi í Miðfirði.
Það mun hafa verið mjög kært með þeim systkinum tveim sem eftir urðu á Íslandi og svo var einnig með systkinunum frá Melstað. Björn átti því sterkan og samheldinn frændgarð í Miðfirði.
Árið 1930 kvæntist hann Guðrúnu Teitsdóttur frá Víðidalstungu, mætri og góðri konu. Hún var dóttir Jóhönnu Björnsdóttur, Guðmundssonar frá Marðarnúpi og Teits Teitssonar, Teitssonar frá Kirkjuhvammi. þau byrjuðu búskap á Brekkulæk og Efra-Vatnshorni, en árið 1935 fluttust þau að Bjarghúsum, þar sem þau bjuggu til ársins 1956. Í Bjarghúsum bættu þau húsakost og juku ræktun. Ég minnist þess líka sem stelpa heima á Þorgrímsstöðum að haft var á orði að hann ætti fallegt fé hann Björn í Bjarghúsum.
Börn Björns og Guðrúnar eru þrjú:
1) Jóhanna f. 4.8.1930, áður húsfreyja í Bjarghúsum, nú leiðbeinandi á Flateyri, gift Jóni Marz Ámundasyni f. 11.10.1921 - 12.6.2000. Bóndi í Bjarghúsum,
2) Þorvaldur f. 27.3.1935 - 19.9.2011 Tónlistarkennari, húsasmíðameistari, organisti, söngstjóri og tónskáld í Reykjavík. Þorvaldur kvæntist 13. júlí 1946 Ágústu Unni Ágústsdóttur frá Urðarbaki í Vesturhópi, fædd 27. júní 1921, dáin 11. apríl 2003.
3) Hólmgeir 18.5.1937, tölfræðingur í Reykjavík, kvæntur Jónínu Guðmundsdóttur.
Barnabörnin eru fjórtán og barnabarnabörnin tuttugu og fimm.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurlaug Friðriksdóttir (1921-1987) (22.6.1921 - 1.9.1987)

Identifier of related entity

HAH01971

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1947 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingunn Teitsdóttir (1912-1970) frá Víðdalstungu (1.8.1912 - 21.5.1970)

Identifier of related entity

HAH01522

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1930 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmfríður Þorvaldsdóttir (1877-1959) Brekkulæk í Miðfirði (28.7.1877 - 26.6.1959)

Identifier of related entity

HAH06542

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1902

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Teitsdóttir (1914-1973) Víðidalstungu (16.7.1914 - 21.5.1973)

Identifier of related entity

HAH03274

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Marz Ámundason (1921-2000) Bjarghúsum (11.10.1921 - 12.6.2000)

Identifier of related entity

HAH05665

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmgeir Björnsson (1937) (18.5.1937 -)

Identifier of related entity

HAH05004

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hólmgeir Björnsson (1937)

er barn

Björn Sigvaldason (1902-1993) Bjarghúsum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigvaldi Björnsson (1873-1945) Brekkulæk Miðfirði (16.11.1873 - 13.12.1945)

Identifier of related entity

HAH06609

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigvaldi Björnsson (1873-1945) Brekkulæk Miðfirði

er foreldri

Björn Sigvaldason (1902-1993) Bjarghúsum

Dagsetning tengsla

1902

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Teitsdóttir (1906-1988) Bjarghúsum, Vesturhópi (21.1.1906 - 9.7.1988)

Identifier of related entity

HAH04475

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Teitsdóttir (1906-1988) Bjarghúsum, Vesturhópi

er maki

Björn Sigvaldason (1902-1993) Bjarghúsum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarghús í Hópi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bjarghús í Hópi

er stjórnað af

Björn Sigvaldason (1902-1993) Bjarghúsum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01147

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir