Jón Marz Ámundason (1921-2000) Bjarghúsum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Marz Ámundason (1921-2000) Bjarghúsum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.10.1921 - 12.6.2000

History

Bóndi í Bjarghúsum, Þverárhr., V-Hún. Var þar 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
Jón Marz Ámundason fæddist í Dalkoti í Kirkjuhvammshreppi í V-Hún. 11. október 1921.
Hann lést á líknardeild Landspítalans 12. júní 2000.
Útför Jóns fór fram frá Áskirkju 16.6.2000 og hófst athöfnin klukkan 15.

Places

Legal status

Eftir að almennri skólagöngu lauk tók Jón bifreiðapróf 1944 og meirapróf 1947.

Functions, occupations and activities

Hann starfaði sem bifreiðastjóri á Hvammstanga 1946-50. Veghefilsstjóri 1951-53. Hann vann við vegagerð og brúarvinnu til 1956, var bóndi í Bjarghúsum frá 1956-83. Jón var félagi í Verkalýðsfélaginu Hvöt á Hvammstanga, Búnaðarfélagi Þverárhrepps og einn af stofnendum Hestamannafélagsins Þyts í V-Hún. 1950. Hann var búsettur í Reykjavík frá 1990.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru hjónin Ámundi Jónsson, f. 26. maí 1885, d. 10. mars 1970, bóndi í Dalkoti, og Ásta Margrét Sigfúsdóttir, f. 6. maí 1890, d. 18. október 1960.

Jón var tíundi í röð 13 systkina. Hin eru;
1) Rögnvaldur Bergmann, f. 3. sept. 1906, d. 15. apríl 1979. Var í Dalbæ, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1920. Vinnumaður í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var í Vatnahverfi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Garðabæ.
2) Sigríður Ingibjörg, f. 20. sept. 1907, d. 26. júní 1985. Var í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1920. Var á Dalsá, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.
3) Arilíus Dagbjartur, f. 9. júní 1909, d. 20. júní 1946,
4) Sveinsína Sigurbjörg, f. 3. mars 1910, d. 10. okt. 1933. Var í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
5) Hulda Guðrún, f. 17. júní 1912, d. 28. jan. 1985. Vetrarstúlka á Borðeyri 1930. Heimili: Kollafoss. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Ólafur Marz, f. 27. feb. 1914 - 9. mars 2003. Var í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1920. Var á Mið-Kárastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Verkamaður, stundaði um tíma búskap og síðar vann hann við ýmis konar eftirlitsstörf.
7) Emil Ófeigur, f. 24. okt. 1915 - 13. des. 2004. Mjólkurfræðingur og síðar starfsmaður Vegagerðarinnar, síðast bús. í Borgarnesi. Var í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1920.
8) Böðvar, f. 1. jan. 1917, d. 24. jan. 2000. Var í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var í Dalbæ, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1920. Bifreiðarstjóri og slökkviliðsmaður í Reykjavík.
9) Margrét Ingibjörg Theódórsdóttir f. 23. júní 1919, d. 14. mars 2000. Var á Almenningi, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja og verkakona á Hvammstanga. Var í Bjarghúsum, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. þar.
10) Sveinbjörn Sigurður Ingvar, f. 12. mars 1924, d. 5. nóv. 1988. Var í Dalkoti í Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Jaðri í Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Bóndi í Þverholti í Álftaneshr., Mýr. Síðast bús. í Borgarnesi.
11) Vigdís, 10. okt. 1925 - 27. nóv. 2014. Var í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja og starfaði við umönnun í Reykjavík.
12) Auðbjörg, 25. nóv. 1928 - 5. jan. 2001. Var í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var í Óslandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Egilsstöðum.

Jón kvæntist 25. desember 1951 Jóhönnu Björnsdóttur leiðbeinanda, f. 4. ágúst 1930 í Víðidalstungu í V.-Hún. Foreldrar hennar eru Björn Sigvaldason, bóndi í Bjarghúsum, síðar kirkjuvörður í Fossvogskapellu, og Guðrún Teitsdóttir, húsfreyja, síðar starfsstúlka á Elliheimilinu Grund. Börn Jóns og Jóhönnu eru:
1) Guðrún, f. 1. nóv. 1950, forstöðumaður Félagsstarfs Gerðubergs. Maki Halldór Hlífar Árnason, f. 23. des. 1949, lagerstjóri hjá Olíufélaginu Gelgjutanga. Barn: Árni, f. 28. okt. 1970, rekstrarhagfræðingur. Í doktorsnámi við Verslunarháskólann í Kaupmannahöfn. Kvæntur Katrínu Ástu Gunnarsdóttur, f. 6. apríl 1972, tölfræðingi. Börn: Egill Tumi, f. 16. ágúst 1996 og Halldór Skúli, f. 20. júní 1999.
2) Ámundi Grétar, f. 14. apríl 1952, rafveituvirki hjá Rafmagnsveitu ríkisins á Blönduósi. Sambýliskona var Ingibjörg Þorbjörnsdóttir, f. 2. júní 1957. Börn: Þorbjörn Kristján, f. 26. nóv. 1980, og Jón Mars, f. 19. okt. 1981.
3) Birna, f. 23. nóv. 1954, starfsstúlka á Sjúkrahúsi Skagfirðinga, Sauðárkróki. Maki Eiríkur Jónsson, f. 3. jan. 1958, starfsmaður við Steinullarverksmiðjuna á Sauðárkróki. Börn: Guðrún Kristín, f. 12. nóv. 1977, stúdent, Jón Marz, f. 5. júlí 1980, og Jóhanna Sigurlaug, f. 2. mars 1986. Sambýlismaður Guðrúnar er Valdimar Ó. Sigmarsson. Barn: Sævar Óli, f. 23. sept. 1996.
4) Sigurbjörg Dagbjört, f. 19. des. 1955, kaupmaður á Hvammstanga. Maki Hermann Jónas Ívarsson, f. 16. ágúst 1957, lögreglumaður í Húnavatnssýslu. Börn: Jón Ívar, f. 30. des. 1978, stúdent, og Björn Þór, f. 16. feb. 1985.
5) Daði, f. 12. ágúst 1958, húsasmíðameistari í Reykjavík. Sambýliskona er Olga Sylvía Ákadóttir, f. 21. des. 1970, húsmóðir. Börn: Eva Björg, f. 4. okt. 1992, Katrín Helga, f. 28. nóv. 1993, og Kristín, f. 15. mars 1997.
6) Svanhildur, f. 30. ágúst 1961, þroskaþjálfi á BUGL. Maki Bárður Helgason, f. 30. júlí 1961, þjónustufulltrúi. Börn: Ragnheiður, f. 29. jan. 1987, og Helgi, f. 9. apríl 1990.
7) Þórhildur, 19. nóv. 1965, leikskólakennari hjá Leikskólum Reykjavíkur. Börn: Erla Rún Björnsdóttir, f. 7. nóv. 1989, og Urður Mist Björnsdóttir, f. 14. sept. 1993.

General context

Relationships area

Related entity

Halldór Hlífar Árnason (1949) Eyjakoti (23.12.1949 -)

Identifier of related entity

HAH04658

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

tengdasonur, maður Guðrúnar dóttur Jóns

Related entity

Björn Sigvaldason (1902-1993) Bjarghúsum (16.2.1902 - 12.5.1993)

Identifier of related entity

HAH01147

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Guðrún Jónsdóttir (1950) frá Bjarghúsum (1.11.1950 -)

Identifier of related entity

HAH05768

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1950) frá Bjarghúsum

is the child of

Jón Marz Ámundason (1921-2000) Bjarghúsum

Dates of relationship

1.11.1950

Description of relationship

Related entity

Ámundi Grétar Jónsson (1952) Blönduósi (14.4.1952 -)

Identifier of related entity

HAH03516

Category of relationship

family

Type of relationship

Ámundi Grétar Jónsson (1952) Blönduósi

is the child of

Jón Marz Ámundason (1921-2000) Bjarghúsum

Dates of relationship

14.4.1952

Description of relationship

Related entity

Auðbjörg Ámundadóttir (1928-2001) Fossgerði í Eiðaþinghá (25.11.1928 - 5.1.2001)

Identifier of related entity

HAH01046

Category of relationship

family

Type of relationship

Auðbjörg Ámundadóttir (1928-2001) Fossgerði í Eiðaþinghá

is the sibling of

Jón Marz Ámundason (1921-2000) Bjarghúsum

Dates of relationship

25.11.1928

Description of relationship

Related entity

Jón Mars Jósefsson (1855-1921) Sauðadalsá (12.1.1855 - 28.9.1921)

Identifier of related entity

HAH05662

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Mars Jósefsson (1855-1921) Sauðadalsá

is the cousin of

Jón Marz Ámundason (1921-2000) Bjarghúsum

Dates of relationship

1921

Description of relationship

bróðursonur

Related entity

Bjarghús í Hópi

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Bjarghús í Hópi

is controlled by

Jón Marz Ámundason (1921-2000) Bjarghúsum

Dates of relationship

1956-1983

Description of relationship

bóndi þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05665

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 18.3.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places