Auðbjörg Ámundadóttir (1928-2001) Fossgerði í Eiðaþinghá

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Auðbjörg Ámundadóttir (1928-2001) Fossgerði í Eiðaþinghá

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

25.11.1928 - 5.1.2001

History

Auðbjörg Ámundadóttir fæddist í Dalkoti í Kirkjuhvammshreppi í V-Húnavatnssýslu 25. nóvember 1928. Hún lést á heimili sínu á Brávöllum 1, Egilsstöðum, aðfaranótt 5. janúar síðastliðins. Auðbjörg og Sigfús fluttu til Blönduóss 1954 frá Reykjavík. Þar starfaði hún sem húsfreyja og Sigfús var búnaðarráðunautur hjá Búnaðarsambandi A-Hún. Árið 1966 fluttist fjölskyldan til Egilsstaða og árið 1972 keyptu þau jörðina Fossgerði í N-Múl. og gerðust bændur. Þau stunduðu búskap til ársins 1996 er þau fluttu aftur til Egilsstaða.
Útför Auðbjargar fór fram frá Egilsstaðakirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.

Places

Blönduós 1954: Fossgerði Eiðaþinghá S-Múl 1972: Egilsstaðir 1966:

Legal status

Eftir að almennri skólagöngu lauk fór Auðbjörg í Húsmæðraskólann á Blönduósi veturinn 1949-1950.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru hjónin Ámundi Jónsson, f. 26. maí 1885, d. 10. mars 1970, bóndi í Dalkoti, og Ásta Margrét Sigfúsdóttir, f. 6. maí 1890, d. 18. október 1960. Auðbjörg var yngst 13 systkina. Hin eru:
1) Rögnvaldur Bergmann, f. 3. september 1906, d. 15. apríl 1979 Var í Vatnahverfi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Garðabæ.
2) Sigríður Ingibjörg, f. 20. september 1907, d. 26. júní 1985. Síðast bús. á Sauðárkróki.
3) Arilíus Dagbjartur, f. 9. júní 1909, d. 20. júní 1946;
4) Sveinsína Sigurbjörg, f. 3. mars 1910, d. 10. október 1933;
5) Hulda Guðrún, f. 17. júní 1912, d. 28. janúar 1985. Húsfreyja í Reykjavík
6) Ólafur Marz, f. 27. febrúar 1914 - 9.3.2003 Mið-Kárastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957.
7) Emil Ófeigur, f. 24. október 1915 - 13.12.2004. Mjólkurfræðingur og síðar starfsmaður Vegagerðarinnar, síðast bús. í Borgarnesi.
8) Böðvar, f. 1. janúar 1917, d. 24. janúar 2000. Bifreiðarstjóri og slökkviliðsmaður í Reykjavík.
9) Margrét Ingibjörg Theódórsdóttir f. 23. 6.1919 - 14.3.2000 Var á Almenningi, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja og verkakona á Hvammstanga. Faðir hennar, Theodór Teitsson f. 15.12.1896 - 8.6.1973. Almenningi, Vatnsnesi, V-Hún. Hún ólst upp frá tveggja ára aldri á heimili föður síns hjá föðurforeldrum sínum, þeim Ingiríði Jónsdóttur og Teiti Jóhannssyni, og föðursystkinum, þeim Hirti og Hólmfríði. Margrét giftist 25. júní 1944 Eggerti Bjarna Tryggvasyni, bónda og verkamanni, frá Kothvammi í V-Hún., f. 27.12. 1899, d. 26.9. 1970.
10) Jón Marz, f. 11. október 1921, d. 12. júní 2000; Bóndi í Bjarghúsum,
11) Sveinbjörn Sigurður Ingvar, f. 12. mars 1924, d. 5. nóvember 1988. Bóndi í Þverholti í Álftaneshr., Mýr.
12) Vigdís, f. 10.10.1925 - 27.11.2014. Húsfreyja og starfaði við umönnun í Reykjavík.
Auðbjörg giftist 6. júní 1952 Sigfúsi Þorsteinssyni, búfræðingi frá Sandbrekku í N-Múlasýslu. Foreldrar hans eru Þorsteinn Sigfússon, bóndi á Sandbrekku, og Ingibjörg Geirmundsdóttir húsfreyja.
Börn Auðbjargar og Sigfúsar eru:
1) Þorsteinn, f. 12. janúar 1949, bóndi að Skálafelli í A-Skaft, kvæntur Þóru Vilborgu Jónsdóttur, f. 27. júní 1953. Börn: Sigfús Már, f. 5. nóvember 1973, sambýliskona Svala Hjaltadóttir, f. 7. ágúst 1972, Jón Pálmar, f. 18. september 1976, sambýliskona Hrafnhildur Sigurðardóttir, f. 22. janúar 1978, Þorvaldur Heiðar, f. 20. desember 1980, Ingi Steinn, f. 6. mars 1986, Sindri Snær, f. 28. febrúar 1989.
2) Ásta Margrét, f. 3. janúar 1951, verslunareigandi, gift Kjartani Reynissyni, f. 4. apríl 1952, verslunareiganda. Börn: Auður Vala Gunnarsdóttir (faðir Gunnar Karlsson flugstjóri), f. 2. janúar 1971, gift Helga Sigurðssyni, f. 11. júní 1972 tannlækni frá Selfossi. Esther, f. 18. september 1976, Reynir Helgi, f. 3. október 1981.
3) Ingibjörg, f. 17. mars 1952, d. 10. júní 1990, húsfreyja, gift Guðjóni Sveinssyni, f. 27. janúar 1950, verktaka. Barn: Sveinn, f. 17. mars 1974.
4) Ómar Arinbjörn, f. 8. apríl 1956, skipstjóri, sambýliskona Elínborg Bárðardóttir, f. 13. maí 1948, framreiðslukona. Barn: Sigfús Valgeir, f. 7. nóvember 1978.

General context

Relationships area

Related entity

Guðmundur Eysteinsson (1920-1985) Hvammstanga (7.6.1920 - 24.4.1985)

Identifier of related entity

HAH04002

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Auðbjörg var systir Vigdísar konu Guðmundar

Related entity

Ósland á Blönduósi (1946 -)

Identifier of related entity

HAH00664

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Jón Marz Ámundason (1921-2000) Bjarghúsum (11.10.1921 - 12.6.2000)

Identifier of related entity

HAH05665

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Marz Ámundason (1921-2000) Bjarghúsum

is the sibling of

Auðbjörg Ámundadóttir (1928-2001) Fossgerði í Eiðaþinghá

Dates of relationship

25.11.1928

Description of relationship

Related entity

Sigfús Þorsteinsson (1927-2001) Fossgerði Eiðaþinghá, ráðurnautur (20.6.1927 - 26.9.2001)

Identifier of related entity

HAH01884

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigfús Þorsteinsson (1927-2001) Fossgerði Eiðaþinghá, ráðurnautur

is the spouse of

Auðbjörg Ámundadóttir (1928-2001) Fossgerði í Eiðaþinghá

Dates of relationship

6.6.1952

Description of relationship

Börn þeirra; Þorsteinn, f. 12. janúar 1949, bóndi að Skálafelli í A-Skaft.: Ásta Margrét, f. 3. jan. 1951, verslunareigandi Egilsstöðum: Ingibjörg, f. 17. mars 1952, d. 10. júní 1990, Ómar Arinbjörn, f. 8. apríl 1956, skipstjóri,

Related entity

Húnabraut 3 Blönduósi ((1960))

Identifier of related entity

HAH00825/03

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Húnabraut 3 Blönduósi

is controlled by

Auðbjörg Ámundadóttir (1928-2001) Fossgerði í Eiðaþinghá

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1966

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01046

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 12.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places