Jón Marz Ámundason (1921-2000) Bjarghúsum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Marz Ámundason (1921-2000) Bjarghúsum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

11.10.1921 - 12.6.2000

Saga

Bóndi í Bjarghúsum, Þverárhr., V-Hún. Var þar 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
Jón Marz Ámundason fæddist í Dalkoti í Kirkjuhvammshreppi í V-Hún. 11. október 1921.
Hann lést á líknardeild Landspítalans 12. júní 2000.
Útför Jóns fór fram frá Áskirkju 16.6.2000 og hófst athöfnin klukkan 15.

Staðir

Réttindi

Eftir að almennri skólagöngu lauk tók Jón bifreiðapróf 1944 og meirapróf 1947.

Starfssvið

Hann starfaði sem bifreiðastjóri á Hvammstanga 1946-50. Veghefilsstjóri 1951-53. Hann vann við vegagerð og brúarvinnu til 1956, var bóndi í Bjarghúsum frá 1956-83. Jón var félagi í Verkalýðsfélaginu Hvöt á Hvammstanga, Búnaðarfélagi Þverárhrepps og einn af stofnendum Hestamannafélagsins Þyts í V-Hún. 1950. Hann var búsettur í Reykjavík frá 1990.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru hjónin Ámundi Jónsson, f. 26. maí 1885, d. 10. mars 1970, bóndi í Dalkoti, og Ásta Margrét Sigfúsdóttir, f. 6. maí 1890, d. 18. október 1960.

Jón var tíundi í röð 13 systkina. Hin eru;
1) Rögnvaldur Bergmann, f. 3. sept. 1906, d. 15. apríl 1979. Var í Dalbæ, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1920. Vinnumaður í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var í Vatnahverfi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Garðabæ.
2) Sigríður Ingibjörg, f. 20. sept. 1907, d. 26. júní 1985. Var í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1920. Var á Dalsá, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.
3) Arilíus Dagbjartur, f. 9. júní 1909, d. 20. júní 1946,
4) Sveinsína Sigurbjörg, f. 3. mars 1910, d. 10. okt. 1933. Var í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
5) Hulda Guðrún, f. 17. júní 1912, d. 28. jan. 1985. Vetrarstúlka á Borðeyri 1930. Heimili: Kollafoss. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Ólafur Marz, f. 27. feb. 1914 - 9. mars 2003. Var í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1920. Var á Mið-Kárastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Verkamaður, stundaði um tíma búskap og síðar vann hann við ýmis konar eftirlitsstörf.
7) Emil Ófeigur, f. 24. okt. 1915 - 13. des. 2004. Mjólkurfræðingur og síðar starfsmaður Vegagerðarinnar, síðast bús. í Borgarnesi. Var í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1920.
8) Böðvar, f. 1. jan. 1917, d. 24. jan. 2000. Var í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var í Dalbæ, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1920. Bifreiðarstjóri og slökkviliðsmaður í Reykjavík.
9) Margrét Ingibjörg Theódórsdóttir f. 23. júní 1919, d. 14. mars 2000. Var á Almenningi, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja og verkakona á Hvammstanga. Var í Bjarghúsum, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. þar.
10) Sveinbjörn Sigurður Ingvar, f. 12. mars 1924, d. 5. nóv. 1988. Var í Dalkoti í Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Jaðri í Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Bóndi í Þverholti í Álftaneshr., Mýr. Síðast bús. í Borgarnesi.
11) Vigdís, 10. okt. 1925 - 27. nóv. 2014. Var í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja og starfaði við umönnun í Reykjavík.
12) Auðbjörg, 25. nóv. 1928 - 5. jan. 2001. Var í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var í Óslandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Egilsstöðum.

Jón kvæntist 25. desember 1951 Jóhönnu Björnsdóttur leiðbeinanda, f. 4. ágúst 1930 í Víðidalstungu í V.-Hún. Foreldrar hennar eru Björn Sigvaldason, bóndi í Bjarghúsum, síðar kirkjuvörður í Fossvogskapellu, og Guðrún Teitsdóttir, húsfreyja, síðar starfsstúlka á Elliheimilinu Grund. Börn Jóns og Jóhönnu eru:
1) Guðrún, f. 1. nóv. 1950, forstöðumaður Félagsstarfs Gerðubergs. Maki Halldór Hlífar Árnason, f. 23. des. 1949, lagerstjóri hjá Olíufélaginu Gelgjutanga. Barn: Árni, f. 28. okt. 1970, rekstrarhagfræðingur. Í doktorsnámi við Verslunarháskólann í Kaupmannahöfn. Kvæntur Katrínu Ástu Gunnarsdóttur, f. 6. apríl 1972, tölfræðingi. Börn: Egill Tumi, f. 16. ágúst 1996 og Halldór Skúli, f. 20. júní 1999.
2) Ámundi Grétar, f. 14. apríl 1952, rafveituvirki hjá Rafmagnsveitu ríkisins á Blönduósi. Sambýliskona var Ingibjörg Þorbjörnsdóttir, f. 2. júní 1957. Börn: Þorbjörn Kristján, f. 26. nóv. 1980, og Jón Mars, f. 19. okt. 1981.
3) Birna, f. 23. nóv. 1954, starfsstúlka á Sjúkrahúsi Skagfirðinga, Sauðárkróki. Maki Eiríkur Jónsson, f. 3. jan. 1958, starfsmaður við Steinullarverksmiðjuna á Sauðárkróki. Börn: Guðrún Kristín, f. 12. nóv. 1977, stúdent, Jón Marz, f. 5. júlí 1980, og Jóhanna Sigurlaug, f. 2. mars 1986. Sambýlismaður Guðrúnar er Valdimar Ó. Sigmarsson. Barn: Sævar Óli, f. 23. sept. 1996.
4) Sigurbjörg Dagbjört, f. 19. des. 1955, kaupmaður á Hvammstanga. Maki Hermann Jónas Ívarsson, f. 16. ágúst 1957, lögreglumaður í Húnavatnssýslu. Börn: Jón Ívar, f. 30. des. 1978, stúdent, og Björn Þór, f. 16. feb. 1985.
5) Daði, f. 12. ágúst 1958, húsasmíðameistari í Reykjavík. Sambýliskona er Olga Sylvía Ákadóttir, f. 21. des. 1970, húsmóðir. Börn: Eva Björg, f. 4. okt. 1992, Katrín Helga, f. 28. nóv. 1993, og Kristín, f. 15. mars 1997.
6) Svanhildur, f. 30. ágúst 1961, þroskaþjálfi á BUGL. Maki Bárður Helgason, f. 30. júlí 1961, þjónustufulltrúi. Börn: Ragnheiður, f. 29. jan. 1987, og Helgi, f. 9. apríl 1990.
7) Þórhildur, 19. nóv. 1965, leikskólakennari hjá Leikskólum Reykjavíkur. Börn: Erla Rún Björnsdóttir, f. 7. nóv. 1989, og Urður Mist Björnsdóttir, f. 14. sept. 1993.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Halldór Hlífar Árnason (1949) Eyjakoti (23.12.1949 -)

Identifier of related entity

HAH04658

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Sigvaldason (1902-1993) Bjarghúsum (16.2.1902 - 12.5.1993)

Identifier of related entity

HAH01147

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1950) frá Bjarghúsum (1.11.1950 -)

Identifier of related entity

HAH05768

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1950) frá Bjarghúsum

er barn

Jón Marz Ámundason (1921-2000) Bjarghúsum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ámundi Grétar Jónsson (1952) Blönduósi (14.4.1952 -)

Identifier of related entity

HAH03516

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ámundi Grétar Jónsson (1952) Blönduósi

er barn

Jón Marz Ámundason (1921-2000) Bjarghúsum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Auðbjörg Ámundadóttir (1928-2001) Fossgerði í Eiðaþinghá (25.11.1928 - 5.1.2001)

Identifier of related entity

HAH01046

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Auðbjörg Ámundadóttir (1928-2001) Fossgerði í Eiðaþinghá

er systkini

Jón Marz Ámundason (1921-2000) Bjarghúsum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Mars Jósefsson (1855-1921) Sauðadalsá (12.1.1855 - 28.9.1921)

Identifier of related entity

HAH05662

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Mars Jósefsson (1855-1921) Sauðadalsá

is the cousin of

Jón Marz Ámundason (1921-2000) Bjarghúsum

Dagsetning tengsla

1921

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarghús í Hópi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bjarghús í Hópi

er stjórnað af

Jón Marz Ámundason (1921-2000) Bjarghúsum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05665

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.3.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir