Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Emil Emils Emilsson (1932-1989)
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
1.5.1932 - 17.3.1989
History
Emil var fæddur 1. maí 1932 í Reykjavík. Emil ólst upp á Grímsstaðaholtinu, en svo var svæðið suður og vestur af Háskólabíói nefnt áðurfyrr. Holtið var á uppvaxtarárum Emils eins konar þorp laustengt við þéttbýliskjarna Reykjavíkur. Margar sögur sagði Emil mér frá æskuárum sínum á Holtinu og þá samstöðu sem ríkti með unglingum þar og varð kveikjan að stofnun Knattspyrnufélagsins Þróttar sem bundið var við það svæði fyrstu starfsárin. Lék Emil knattspyrnu með Þrótti í nokkur ár og sat í fyrstu stjórnfélagsins.
Places
Reykjavík:
Legal status
Snemma beindist hugur Emils að vélum og viðgerðum og var hannekki hár í loftinu þegar hann smíðaði vélknúinn kassabíl. Emil lærði bifvélavirkjun hjá Sambandinu
Functions, occupations and activities
Hann réði sig til Landleiða að námi loknu þar sem hannstarfaði sem bílstjóri og bifvélavirki í nokkur ár. Árið 1961 réðst hann til Olíufélagsins Skeljungs, en þar hafði hann umsjón með verkstæði og bílaflota meðan heilsan leyfði eða fram á þetta ár.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Kona hans 1959 Sigríður Helgadóttir Arndal 25. ágúst 1936, ættaðri úr Hafnarfirði.
Þau hjón eignuðust tvö börn,
1) Sveinbjörn Rúnar Emilsson f. 25. september 1958 , bifvélavirkja, nú starfsmann hjá Dælum hf.,
2) Jónína Emilsdóttir f. 23. maí 1962 - 23. nóvember 1981 Síðast bús. í Reykjavík.
Er því skammt stórra högga á milli hjá þeim Sigríði og Rúnari.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 6.9.2017
Language(s)
- Icelandic