Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Emil Emils Emilsson (1932-1989)
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.5.1932 - 17.3.1989
Saga
Emil var fæddur 1. maí 1932 í Reykjavík. Emil ólst upp á Grímsstaðaholtinu, en svo var svæðið suður og vestur af Háskólabíói nefnt áðurfyrr. Holtið var á uppvaxtarárum Emils eins konar þorp laustengt við þéttbýliskjarna Reykjavíkur. Margar sögur sagði Emil mér frá æskuárum sínum á Holtinu og þá samstöðu sem ríkti með unglingum þar og varð kveikjan að stofnun Knattspyrnufélagsins Þróttar sem bundið var við það svæði fyrstu starfsárin. Lék Emil knattspyrnu með Þrótti í nokkur ár og sat í fyrstu stjórnfélagsins.
Staðir
Reykjavík:
Réttindi
Snemma beindist hugur Emils að vélum og viðgerðum og var hannekki hár í loftinu þegar hann smíðaði vélknúinn kassabíl. Emil lærði bifvélavirkjun hjá Sambandinu
Starfssvið
Hann réði sig til Landleiða að námi loknu þar sem hannstarfaði sem bílstjóri og bifvélavirki í nokkur ár. Árið 1961 réðst hann til Olíufélagsins Skeljungs, en þar hafði hann umsjón með verkstæði og bílaflota meðan heilsan leyfði eða fram á þetta ár.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Kona hans 1959 Sigríður Helgadóttir Arndal 25. ágúst 1936, ættaðri úr Hafnarfirði.
Þau hjón eignuðust tvö börn,
1) Sveinbjörn Rúnar Emilsson f. 25. september 1958 , bifvélavirkja, nú starfsmann hjá Dælum hf.,
2) Jónína Emilsdóttir f. 23. maí 1962 - 23. nóvember 1981 Síðast bús. í Reykjavík.
Er því skammt stórra högga á milli hjá þeim Sigríði og Rúnari.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 6.9.2017
Tungumál
- íslenska