Emil Emils Emilsson (1932-1989)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Emil Emils Emilsson (1932-1989)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.5.1932 - 17.3.1989

Saga

Emil var fæddur 1. maí 1932 í Reykjavík. Emil ólst upp á Grímsstaðaholtinu, en svo var svæðið suður og vestur af Háskólabíói nefnt áðurfyrr. Holtið var á uppvaxtarárum Emils eins konar þorp laustengt við þéttbýliskjarna Reykjavíkur. Margar sögur sagði Emil mér frá æskuárum sínum á Holtinu og þá samstöðu sem ríkti með unglingum þar og varð kveikjan að stofnun Knattspyrnufélagsins Þróttar sem bundið var við það svæði fyrstu starfsárin. Lék Emil knattspyrnu með Þrótti í nokkur ár og sat í fyrstu stjórnfélagsins.

Staðir

Reykjavík:

Réttindi

Snemma beindist hugur Emils að vélum og viðgerðum og var hannekki hár í loftinu þegar hann smíðaði vélknúinn kassabíl. Emil lærði bifvélavirkjun hjá Sambandinu

Starfssvið

Hann réði sig til Landleiða að námi loknu þar sem hannstarfaði sem bílstjóri og bifvélavirki í nokkur ár. Árið 1961 réðst hann til Olíufélagsins Skeljungs, en þar hafði hann umsjón með verkstæði og bílaflota meðan heilsan leyfði eða fram á þetta ár.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Kona hans 1959 Sigríður Helgadóttir Arndal 25. ágúst 1936, ættaðri úr Hafnarfirði.
Þau hjón eignuðust tvö börn,
1) Sveinbjörn Rúnar Emilsson f. 25. september 1958 , bifvélavirkja, nú starfsmann hjá Dælum hf.,
2) Jónína Emilsdóttir f. 23. maí 1962 - 23. nóvember 1981 Síðast bús. í Reykjavík.
Er því skammt stórra högga á milli hjá þeim Sigríði og Rúnari.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Emil Friedrich Reiners (1894-1953) (6.4.1894 - 30.5.1953)

Identifier of related entity

HAH03311

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01205

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 6.9.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir