Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Bergljót Björnsdóttir (1911-1996)
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
28.3.1911 - 12.9.1996
History
Hún var fædd á Bjarnastöðum í Vatnsdal 28. mars 1911. Hún lést á dvalarheimilinu Felli í Reykjavík 12. september síðastliðinn.
Útför Bergljótar verður gerð frá Dómkirkjunni á morgun, mánudaginn 23.9.1996 og hefst athöfnin klukkan 13.30.
Places
Bjarnastaðir í Vatnsdal A-Hún. Reykjavík.
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar voru Ólafía Guðrún Lárusdóttir, f. í Selárdal 11.9.1879, d. í Reykjavík 26.8.1954 og Björn Magnússon, f. á Gilsstöðum í Vatnsdal 12.8.1876, d. í Reykjavík 25.10.1949 bóndi Bjarnastöðum 1910, þau skildu. Bergljót var fimmta í röðinni af níu systkinum. Látin eru
1) Arndís Björnsdóttir f. 27.9.1903 - 11.1.1964. Húsfreyja á Hverfisgötu 78, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík og Kópavogi.
2) Guðrún Björnsdóttir f. 5.5.1905 - 2.12.1932. Verslunarstúlka á Túngötu 2, Reykjavík 1930. Ógift.
3) Ólafía Sigríður Björnsdóttir f. 20.8.1906 - 22.4.1977. Garðyrkjustúlka á Túngötu 2, Reykjavík 1930. Kaupkona í Reykjavík.
4) Magnús Björnsson f. 7.5.1908 - 10.12.1982 Námsmaður á Hólatorgi 2, Reykjavík 1930. Stýrimaður í Reykjavík.
5) Lára Inga Björnsdóttir f. 5.11.1912 - 28.9.1984. Skrifstofustúlka á Túngötu 2, Reykjavík 1930. Kaupkona í Danmörku, gift þar. Nefnd Inga Lára í mt. 1930.
6) Áslaug Björnsdóttir f. 14.10.1914 - 15.8.1929. Ungfrú í Reykjavík.
7) Katrín Björnsdóttir f. 20.11.1920 - 24.3.2005. Reykjavík. Maki hennar var Ragnar Gísli Kjartansson, f. 24.5.1930 - 25.10.1988. Þau Katrín og Ragnar skildu.
8) Lárus Benedikt Björnsson f. 18.4.1923 - 4.10.2005, yfirvélstjóri Reykjavík. Lárus kvæntist 11.1.1953 Helgu Sigurðardóttir hárgreiðslumeistara, f. 21.3.1919, d. 30.8.2004.
Hinn 17.11.1934 giftist Bergljót Jóni Guðmundi Oddssyni, f. í Ráðagerði á Seltjarnarnesi 23.12.1908, d. í Reykjavík, 21.5.1988 pípulagningameistara og verkstjóra í Vélsmiðjunni Héðni hf. um áratuga skeið.
Bergljót og Jón eignuðust þrjú börn. Þau eru:
1) Oddur, f. 1936, en hann lést á fyrsta ári.
2) Áslaug Guðrún, húsmóðir, f. 16.4.1938 - 20.6.2010, gift Magnúsi I. Jónassyni, iðnrekanda Seltjarnarnesi og eiga þau tvo syni, Jón Odd og Magnús Inga, en dóttir þeirra Anna María er látin. Barnabörn þeirra eru sjö.
3) Þórður, viðskiptafræðingur, f. 2.3.1945, kona hans Björg Sigríður Anna Agnarsdóttir Kofoed-Hansen 18.7.1948, framhaldsskólakennara, og eiga þau þrjár dætur, Hildi, Björgu og Bergljótu.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Bergljót Björnsdóttir (1911-1996)
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 13.5.2017
Language(s)
- Icelandic