Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Bólstaðarhlíðarhreppur
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
(1000-2019)
Saga
Hreppnum tilheyrir allur Svartárdalur, Blöndudalur austan ár, framhluti Langadals og Laxárdals fremri og hluti hinna svonefndu Skarða sunnan Laxárdals.
Vestan Blöndu er Svínavatnshreppur en Engihlíðarhreppur tekur við að norðan þar sem Bólstaðrhlíðarhreppur endar. Að austan liggja lönd 3ja skagfirskrar hreppa; Staðarhreppur, Seyluhreppur og Lýtingsstaðahreppur. Í Suðri breiðir sig Eyvindarstaðaheiði allt til Hofsjökuls sameign Bólhlíðinga og tveggja síðastnefndu skagfirsku hreppanna.
Hreppamörk að norðanskilja tún Móbergs og Strjúgsstaða í Langadal og liggja upp Strjúgsskarð til Laxárdals. Þar eru yst eyðibýlin Kárahlíð að vestan og Mörk að austan, sunnan Litla-Vatnsskarðs.
Laxárdalsfjöll nefnist fjallaklasinn milli Laxárdals og Víðidals. Vestan Laxárdals rís Langadalsfjall klofið af tveimur skörðum kenndum við Strjúgsstaði og Auðólfsstaði, um þau falla til Blöndu Strjúgsá og Auðólfsstaðaá. Gegnt Auðólfsstaðaskarði gengur svo Mjóadalsskarð austur fjöllin til Víðidals.
Víðidalur liggur austan Laxárdalsfjalla fram til Þröngadals, þar eru vatnaskil. Hlíðará fellur vestur Þröngadal niður Hreppa og í Svartá. Sunnan Þröngadals taka við hin eiginlegu Skörð allt fram á Stóra-Vatnsskarð.
Þverfell heitir fellið vestan Valbrandsdals, en Flosaskarð skilur það og Kálfafell. Í skarðinu eru eyðibýlin Meingrund og Hlíðarsel. Kálfárdalur liggur milli Kálfafells og og Botnastaðafjalls. Út um hann fellur allstór lækur sem sameinast Hlíðará við austurenda Ógangnanna, snarbrattrar klettahlíðar í norðanverðu Botnastaðafjalli móti Þverádral. Á Kálfárdal er samnefnt eyðibýli yst á dalnum og annað fremst sem heitir Selhagi.
Staðir
Svartárdalur; Blöndudalur; Langidalur; Laxárdalur fremri; Skörð; Blanda; Svínavatnshreppur; Engihlíðarhreppur; Staðarhreppur; Seyluhreppur; Lýtingsstaðahreppur; Hofsjökull; Eyvindarstaðaheiði; Litla-Vatnsskarð; Laxárdalsfjöll; Víðidalur; Langadalsfjall; Strjúgsá; Auðólfsstaðaá; Auðólfsstaðaskarð; Mjóadalsskarð; Þröngidalur; Hreppar; Þverfell; Valbrandsdalur; Flosaskarð; Kálfafell; Meingrund; Hlíðarsel; Kálfárdalur; Botnastaðafjall; Ógöngur; Þverádalur; Selhagi:
Réttindi
Anno 1708 þann 6. Novembris og eftirfylgjandi daga, að Bergstöðum í Svartárdal, var þessi eftirskrifuð jarðabók gjörð og samantekin, en contínueruð þann 12ta, 13da og 14da
sama mánaðar að Óðulsstöðum [Auðólfsstöðum] í Lángadal af Monsr. Þorsteini Sigurðssyni, sem eftir skriflegum orðum frá þeim kóngl. commissariis almúgann hafði samankallað til þessa erindis, sem um sjerhverja jörð soleiðis hefur undirrjettað sem eftir fylgir.
Vottar að því að so hafi almúginn undirrjett sem ofanskrifuð jarðabók útvísar, frá því er byrjar að tala um jörðina Skeggstaði og til þess nú er komið, erum við undirskrifaðir, sem jafnan höfum þessu erindi nálægir verið; til vitnis undirskrifuð nöfii að Bergstöðum í Svartárdal þann 7. Novembris Anno 1708.
Jón Jónsson h. e. m. Jón Arnason
Við undirskrifaðir erum vottar að því, að so hafi almúginn framborið og undirrjettað sem framanskrifuð jarðabók útvísar, frá því er byrjar að tala um jörðina Steiná og til þess nú er komið, og höfum við jafnan þessu verki nálægir verið. Þessu til merkis eru okkar nöfn undirskrifuð að Bergstöðum í Svartárdal þann 8. Novemhris Anno 1708.
Sigurður Dlugason með e. h. Bjarni Conráðsson m. e. h.
Það votta undirskrifaðir, að so hafi almúginn framborið og undirrjettað, sem framan og ofan skrifuð jarðabók útvísar, frá því er byrjar að tala um Skottastaði og til þess nú er
komið, sem höfum þessu erindi jafnan nálægir verið; til vitnis okkar nöfn að Bergstöðum þann 9. Novembris Ánno 1708.
Sigurður Þórðarson m. e. h. Grímur Jónsson með e. h.
Vottar að því að so hafi almúginn framborið og undirrjettað sem framanskrifuð jarðabók útvísar, frá því er byrjar
að tala um jörðina Eireksstaði og til þess nú er komið, erum
við undirskrifaðir, sem jafnan höfum þessu erindi nálægir
verið. Til merkis undirskrifuð nöfn að Bergstöðum í Svartárdal þann 10. Novemhris Anno 1708.
Jón Oddsson e. h. Árni þorsteinsson e. g. h.
Vottar að þvi að so hafi almúginn framborið og undirrjettað, sem framanskrifuð jarðabók útvísar, frá því er byrjar að tala um jörðina Hvamm og til þess nú er komið, erum
við undirskrifaðir, sem jafnan höfum þessu erindi nálægir verið. Til vitnis undirskrifuð nöfn að Óðulsstöðum í Lángadal þann 13. Novembris Anno 1708.
Efter begjering til vitterlighed
Eirekur Hrómundsson m. e. h. - B. L Benedictinus.
Vottar að því, að so hafi almúginn framborið og undirrjettað, sem framanskrifuð jarðabók útvísar, frá því er byrjar að tala um jörðina Óðulsstaði og til þess nú er komið, erum
við undirskrifaðir, sem jafnan höfum þessu erindi nálægir verið. Til vitnis undirskrifuð nöfn að Óðulsstöðum í Lángadal þann 14. Novembris Anno 1708.
Eyjólfur Ormsson m. e. h. - Ketill Jónsson m. e. h. - Jón Bjarnason m. e. b.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Eyðibýli og mynjar í Bólstaðarhlíðarhreppi 1930.
1) Ugludalur [Rugludalur]. Virðist vera búinn að vera í auðn um 50—60 ár.
2) Selland. Virðist í auðn 50 - 60 ár.
3-4) Girðingar tvennar í BollastaðaIandi.
5) Þrætugerði.
6) Stauragerði.
7) Teigakot.
8) Kóngsgarður. Býli þetta virðist vera búið að vera í auðn 50—60 ár.
9) Stafnskot.
10) Þorbjarnarstaðir.
11) Ytri-Leifsstaðir. Johnsens jarðatal getur ekki Ytri-Leifsstaða; eru Leifsstaðir þar sem síðar talin ein jörð.
12) Eiríksstaðakot. Virðist vera búið að vera í auðn 60—70 ár.
13) Grófarkot.
- Þverárdalskot.
15) Hólkot.
16) Litla-Mörk.
17) Skyttnadalur. Nú er býli þetta búið að vera í auðn i nokkur ár.
18) Girðingar í landi Bólstaðarhlíðar.
19) Girðingar i Æsustaðalandi.
20) Auðólfsstaðakot. - Hávarðsstaðir.
- Karlastaðir.
23) Nýlenda.
24) Gunnsteinsstaðakot.
25) Girðingar í Gunnsteinsstaðalandi.
26) Jökulgerði.
27) Strjúgsel nefnir Johnsens jarðatal, að prestar telji sem hjáleigu frá Strjúgstöðum. Síðar ekki getið.
28) Þverfell. Jarðatal frá 1861 nefnir Þverfell sem hjáleigu frá Bólstaðarhlíð. Nú í auðn.
29) Mjóvidalur. Eldri jarðabækur nefna hann 2 jarðir, en frá 1922 talin ein.
Eyðibýli á Laxárdal vísast þangað.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 23.4.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1708. Bls 352, 365, 372, 376, 380, 391 og 398.
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Húnaþing II bls 166-172