Kúfustaðir í Svartárdal

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Kúfustaðir í Svartárdal

Description area

Dates of existence

[1500]

History

Kúfustaðir í Svartárdal eru vænni bæjarleið norðan Stafns. Þar er ekki íbúðarhús og bóndinn heimili sitt í Stafni. Nokkuð er þar harðlent og aðkreppt af Svartárdalsfjalli. Túnið ræktað á vallendisgrund og að nokkru uppgróinni skriðu. Flálendi gott er til ... »

Places

Svartárdalur; Stafn; Svartárdalsfjall; Svartá: Tindar;

Legal status

Kúastader.
Jarðardýrleiki xx € og so tíundast fjórum tíundum. Eigandi að hálfri jörðunni Steinunn Þorsteinsdóttir, kvinna Páls Magnússonar á Tindum í Húnavatnssýslu.
Eigandi að hinum helmíngnum Ingunn Þorsteinsdóttir að Stafni hjer í sveit. Ábúandinn Egill ... »

Internal structures/genealogy

Ábúendur;

<1890 og 1920> Jónas Einarsson 3. sept. 1866 - 16. maí 1943. Hálfbróðir konunnar á Brandsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Bóndi á Kúfustöðum. Kona hans; Margrét Guðmundsdóttir 28. maí 1863 - 26. des. 1921. Húsfreyja á Kúfustöðum. ... »

Relationships area

Related entity

Blöndudalshólar ([1200])

Identifier of related entity

HAH00074

Category of relationship

associative

Related entity

Bólstaðarhlíðarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00427

Category of relationship

associative

Related entity

Bólstaðarhlíðarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00427

Category of relationship

associative

Related entity

Svartá - Svartárdalur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00493

Category of relationship

associative

Related entity

Skriður í Húnavatnssýslum (874 -)

Category of relationship

associative

Description of relationship

– Kúfustaðir/Kúastaðir: …Engjar eru að mestu eyðilagðar fyrir smálækjum og skriðum úr snarbröttu fjalli, sem áeykst árlega. (Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns, Bólstaðahlíðarhreppur 1708). – Kúfustaðir: …Þeir eru vænni bæjarleið norðan ... »

Related entity

Sigmar Ólafsson (1921-1991) Brandsstöðum (12.1.1921 - 30.10.1991)

Identifier of related entity

HAH09470

Category of relationship

associative

Description of relationship

barn þar

Related entity

Sólveig Sigvaldadóttir (1938-1985) Kúfustöðum (21.6.1938 - 1.2.1985)

Identifier of related entity

HAH03358

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sólveig Sigvaldadóttir (1938-1985) Kúfustöðum

controls

Kúfustaðir í Svartárdal

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Jónas Einarsson (1866-1943) Kúfurstöðum

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jónas Einarsson (1866-1943) Kúfurstöðum

controls

Kúfustaðir í Svartárdal

Description of relationship

Bóndi þar

Related entity

Sigurður Sigfússon (1864-1896) Eyhildarholti (25.6.1864 - 12.4.1896)

Identifier of related entity

HAH09083

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sigurður Sigfússon (1864-1896) Eyhildarholti

controls

Kúfustaðir í Svartárdal

Description of relationship

Húsbóndi þar

Related entity

Tindar í Svínavatnshreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00540

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Tindar í Svínavatnshreppi

is the owner of

Kúfustaðir í Svartárdal

Description of relationship

Eigandi að hálfri jörðunni í upphafi 18.aldar; Steinunn Þorsteinsdóttir, kvinna Páls Magnússonar á Tindum í Húnavatnssýslu.

Related entity

Stafn í Svartárdal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00172

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Stafn í Svartárdal

is the owner of

Kúfustaðir í Svartárdal

Related entity

Hnjúkar Blönduósi (1600) ((1800))

Identifier of related entity

HAH00107

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hnjúkar Blönduósi (1600)

is controlled by

Kúfustaðir í Svartárdal

Description of relationship

Grímur Jónsson bóndi um aldamótin 1700 var eigandi jarðarinnar

Related entity

Fossar í Svartárdal ([1500])

Identifier of related entity

HAH00161

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Fossar í Svartárdal

is controlled by

Kúfustaðir í Svartárdal

Description of relationship

Ábúandi í upphafi 18. aldar; Egill Illugason á Kúastöðum.

Control area

Authority record identifier

HAH00695

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 4.3.2019

Language(s)

  • Icelandic

Sources

Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1708. Bls 371
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Húnaþing II bls 204

  • Clipboard

  • Export

  • EAC