Steiná í Bólstaðarhlíðarhreppi.

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Steiná í Bólstaðarhlíðarhreppi.

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

[1300]

History

Bærinn Steiná I stendur á norðurbakka Steinárlækjar, á hjalla ofarlega í gamla túninu. Breiðir það sig sunnan lækjar allt að Hólstúni, út undir merki að norðan, en hefur nú verið skipt á milli býlanna. Er það bæði af valllendi og mýri. Ruddur vegur liggur upp sunnan bæjarlækjar fram til heiðar. Beitiland Steinárjarða er á Steinárflám og Flatafjalli. Nær það allt til afréttargirðingar, kjörið land að víðáttu og gæðum. Íbúðarhús byggt 1939 209 m3. Fjós yfir 7 gripi. Fjárhús yfir 120 fjár. Hesthús fyrir 15 hross;. Hlöður 200 m3. Tún 10 ha. Veiðréttur í Svartá.


Bærinn Steiná II er byggður norðan lækjar skammt neðan við Steiná I, nýbýli frá 1960. Ræktun er að mikluleiti á flóa norðan Steinárlækjar á breiðum stalli ofan brún. Að öðruleyti vísast til umsagnar um Steiná I. Íbúðarhús byggt 1964 550 m3. Fjós yfir 20 gripi. Fjárhús yfir 220 fjár. Hlaða 820 m3. Tún 18 ha. Veiðréttur í Svartá.


Bærinn Steiná III er sambyggt við Steiná III. Jörðin er nýbýli frá 1959. Ræktun er að hluta til ofan brúna norðanlækjar. Að öðruleyti vísast til umsagnar um Steiná I. Íbúðarhús byggt 1964 550 m3. Fjós yfir 20 gripi. Fjárhús yfir 220 fjár. Hlaða 820 m3. Tún 18 ha. Veiðréttur í Svartá.

Places

Svartárdalur; Svartá; Hóll: Landamerkjalaut; Lestavegur; Hávarða; Hólsbunga; Hanzkafell; Eyvindarstaðaheiði; Tvíhólar; vestari Leirtjörn; Sellandsborgir; Bollastaðir; Miðásenda fremri; Miðásar; Fálkahóll; Steinárgerði; Einbúaflá; Birgisvarða; Klofsteinn; Skjöldulág; Eyvindarstaðaheiði; Steinárlækur; Hólstún; Steinárflár; Flatafjall: Geitaskarð; Bólstaðarhlíð; Stauragerði;

Legal status

Hjer hefur áður bænahús verið og stendur húsið enn. Ekki hafa hjer verið veittar tíðir í næstu xxx ár eður lengur. Jarðardýrleiki xl € og so tíundast fjórum tíundum.
Eigandi að xix € Halldóra Ellindsdóttir að Bólstaðahlíð í Lángadal eður hennar börn. Eigandi hver er að xxi € veit enginn nálægur að undirrjetta, en þykjast heyrt hafa að Gísla nokkrum, sem skal vera austur á landi, eður hans börnum, tilheyri þessi partur. En í sex eður sjö ár hefur Sigurður Einarsson að Skarði í Lángadal haft umráð yfir þessum parti.
Ábúandi á þessum parti ekkjan Gnðný Eireksdóttir. Ábúandi á xix € Halldóru Ellindsdóttur, Bjarni Conráðsson, sem heldur þenna part með sinni leigujörðu Hóli þetta ár og
nokkur fyrifarandi. Landskuld á allri jörðunni ii € , áður fyrir xx árum ii € lx álnir. Betalast í landaurum heim til landsdrottins og umboðsmanns, eður stundum nokkuð í fiskatali í kaupstað, eftir proportion. Leigukúgildi iiii, áður fyri tíu eður tólf árum x. Leigur betalast í smjöri, eftir tvö að Bólstaðahlíð en eftir hin tvö að Skarði. Kvaðir öngvar.
Kvikfje Guðnýjar i kýr, xix ær, i sauður veturgamall, iii lömb, i hestur, i hross.
Kvikfje Bjarna er hjer ekkert að jafnaði, nema hvað híngað gengur daglega úr Hólslandi.
Fóðrast kann á allri jörðunni iiii kýr, xl ær, xvi lömb, i hestur. Sje kvikfje meira þá er því vogað einúngis á útigáng. Afrjett ut supra. Torfrista grýtt og sendin, stúnga bjargleg. Hrísrif hefur verið nægt til eldíngar, er nú mjög eytt en brúkast þó. Laxveiðivon lítil í Svartá og valla teljandi, hefur í margt ár engin verið. Grasatekja lítil og valla teljandi. Túninu grandar vatn úr brattlendi, sem grefur sig undir völlinn og verða af þessu holgryfjur allvíða, þegar grasrótin dettur niður, og stundum í vatnagángi, þá spýtir sama vatn upp úr þessum gryfjuholum leir og sandi út um völlinn til stórskaða. Engjar eru allar eyðilagðar fyri vatnagángi og leirs og grjóts skriðum og sumpart jarðföllum.

Stauragierde, eyðihjáleiga hygð í heimalandi fyri meir en fimtíu árum, og varaði bygðin inn til næstu níu ára. Dýrleikinn talinn í heimajörðunni. Landskuld l álnir í landaurum til heimabóndans. Leigukúgildi iii stundum iiii. Leigur betöluðust í smjöri þá til var. Kvaðir öngvar. Fóðrast kunni i kýr naumlega. Þetta land brúkast til beitar frá heimajörðunni, en tún er
eyðilagt fyri leir og sandi. Ekki má hjer aftur byggja fyri heyskaparleysi.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Ábúendur;

1901-1930- Sigurður Jakobsson 21. júní 1859 - 23. maí 1945. Fyrrv. bóndi á Steiná í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Steiná í Svartárdal í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Kona hans; Ingibjörg Hólmfríður Sigurðardóttir 22. des. 1880 - 28. júní 1969. Húsfreyja á Steiná í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Steiná í Svartárdal í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Var á Steiná í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.

1929> Stefán Þórarinn Sigurðsson 25. sept. 1907 - 19. maí 2000. Bóndi á Steiná, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Steiná, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi þar.

1960> Ólafur Blómquist Jónsson 13. nóv. 1934. Kona hans; Jóna Anna Stefánsdóttir 13. mars 1935. Var á Steiná 1957.

1959> Sigurjón Stefánsson 19. okt. 1938. Var á Steiná, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Kona hans; Katrín Grímsdóttir 25. okt. 1945 - 6. des. 2015. Var í Saurbæ, Áshr., A-Hún. 1957. Bóndi og húsfreyja að Steiná III í Svartárdal, A-Hún.

General context

Relationships area

Related entity

Stafnsrétt í Svartárdal (1813)

Identifier of related entity

HAH00173

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þorvaldur Pétursson (1887-1977) Strjúgsstöðum (26.6.1887 - 20.2.1977)

Identifier of related entity

HAH09519

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1957

Related entity

Hóll í Svartárdal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00166

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Sameiginleg landamerki. 19 hundruð jarðarinnar nytjuð sem leigujörð 1708 og nokkur ár á undan

Related entity

Rut Ingibjörg Magnúsdóttir (1844-1929) vesturheimi frá Steiná (5.9.1844 - 1929)

Identifier of related entity

HAH09130

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Ólína Jakobsdóttir Melsted (1877-1963) Sólbakka við Kaplaskjólsveg,

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Sigurbjörg Rannveig Stefánsdóttir (1937) Steiná (22.5.1937)

Identifier of related entity

HAH06837

Category of relationship

associative

Dates of relationship

22.5.1937

Description of relationship

Fædd þar og uppalin

Related entity

Elsa Þorvaldsdóttir (1931) Strjúgsstöðum (30.8.1931 -)

Identifier of related entity

HAH03293

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1957

Related entity

Jakob Sigurjónsson (1969) Hóli Svartárdal (27.3.1969)

Identifier of related entity

HAH05237

Category of relationship

associative

Dates of relationship

27.3.1969

Description of relationship

fæddur á Steiná III

Related entity

Anna Pétursdóttir (1840-1917) Hrólfsstöðum í Blönduhlíð (23.9.1840 - 23.2.1917)

Identifier of related entity

HAH02399

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vinnukona þar 1880

Related entity

Jakob Líndal (1880-1951) Lækjamóti (18.5.1880 - 13.3.1951)

Identifier of related entity

HAH05220

Category of relationship

associative

Dates of relationship

18.5.1880

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Svartá - Svartárdalur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00493

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Eyvindarstaðaheiði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00018

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Bollastaðir í Blöndudal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00075

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Bólstaðarhlíðarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00427

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Skriður í Húnavatnssýslum (874 -)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

– Steiná: …Engjar eru allar eyðilagðar fyrir vatnagangi og leirs og grjóts skriðum og sumpart jarðföllum. (Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns, Bólstaðahlíðarhreppur 1708).

Related entity

Anna Aldís Sigurðardóttir (1880-1948) Blönduósi, frá Steiná (16.9.1880 - 19.2.1948)

Identifier of related entity

HAH02306

Category of relationship

associative

Type of relationship

Anna Aldís Sigurðardóttir (1880-1948) Blönduósi, frá Steiná

is the associate of

Steiná í Bólstaðarhlíðarhreppi.

Dates of relationship

16.9.1880

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Þórunn Elísabet Magnúsdóttir (1853-1933) Brekkukoti efri byggð og vesturheimi, Steiná 1860 (17.12.1853 - 15.12.1933)

Identifier of related entity

HAH07116

Category of relationship

associative

Type of relationship

Dates of relationship

17.12.1853

Description of relationship

Fædd þar, var þar 1860

Related entity

Ingibjörg Margrét Magnúsdóttir (1848-1932) Flögu (3.7.1848 - 29.4.1932)

Identifier of related entity

HAH06710

Category of relationship

associative

Type of relationship

Ingibjörg Margrét Magnúsdóttir (1848-1932) Flögu

is the associate of

Steiná í Bólstaðarhlíðarhreppi.

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1860

Related entity

Hans Baldvinsson (1847-1939) Hrólfsstöðum Skagafirði (21.1.1847 - 30.4.1939)

Identifier of related entity

HAH04794

Category of relationship

associative

Type of relationship

Hans Baldvinsson (1847-1939) Hrólfsstöðum Skagafirði

is the associate of

Steiná í Bólstaðarhlíðarhreppi.

Dates of relationship

Description of relationship

vinnumaður þar 1880

Related entity

Sigurður Jakobsson (1859-1945) Steiná (21.6.1859 -23.5.1945)

Identifier of related entity

HAH06502

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sigurður Jakobsson (1859-1945) Steiná

controls

Steiná í Bólstaðarhlíðarhreppi.

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar 1930

Related entity

Jakob Sigurðsson (1920-1991) Steiná (10.10.1920 - 27.5.1991)

Identifier of related entity

HAH01535

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jakob Sigurðsson (1920-1991) Steiná

controls

Steiná í Bólstaðarhlíðarhreppi.

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar

Related entity

Harpa Guðbrandsdóttir (1965) Steiná (22.6.1965 -)

Identifier of related entity

HAH04838

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Harpa Guðbrandsdóttir (1965) Steiná

controls

Steiná í Bólstaðarhlíðarhreppi.

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Bólstaðarhlíð ([900])

Identifier of related entity

HAH00148

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Bólstaðarhlíð

is the owner of

Steiná í Bólstaðarhlíðarhreppi.

Dates of relationship

Description of relationship

Eigandinn að 19 % jarðarinnar í upphafi 18. aldar er Halldóra Ellindsdóttir að Bólstaðahlíð í Lángadal,

Related entity

Geitaskarð / Skarð Engihlíðarhreppi ([900])

Identifier of related entity

HAH00210

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Geitaskarð / Skarð Engihlíðarhreppi

controls

Steiná í Bólstaðarhlíðarhreppi.

Dates of relationship

1701

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00174

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 4.3.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1708. Bls 365
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Landamerkjabók sýslunnar No. 43 fol. 23b. 20.5.1886
Húnaþing bls 198-200.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places