Anna Pétursdóttir (1840-1917) Hrólfsstöðum í Blönduhlíð

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Anna Pétursdóttir (1840-1917) Hrólfsstöðum í Blönduhlíð

Parallel form(s) of name

  • Anna Pétursdóttir Hrólfsstöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

23.9.1840 - 23.2.1917

History

Anna Pétursdóttir 23. september 1840 - 23. febrúar 1917. Var á Nautabúi, Mælifellssókn, 1845. Húsfreyja á Kjartansstöðum í Staðarhr., og Hrólfsstöðum í Akrahr., Skag. Húsfreyja á Hrólfsstöðum, Miklabæjarsókn í Blönduhlíð, Skag. 1910.

Places

Nautabú: Kjartansstaðir: Hrólfsstaðir í Akrahreppi:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Sæunn Eiríksdóttir 10. desember 1800 - 20. mars 1865. Var á Nautabúi í Mælifellssókn, Skag. 1801. Síðar húsfreyja á sama stað. Húsfreyja þar 1845 og 1860 og maður hennar 28.10.1828; Pétur Jónsson 1807 - 20. mars 1870. Bóndi á Nautabúi í Mælifellsókn, Skag. Bóndi þar, 1845. Drukknaði.
Systkini hennar;
1) Sæunn Pétursdóttir 18.1.1829 - 4. mars 1898. Var á Bakka, Glaumbæjarsókn, Skag. 1835. Var í Nautabúi, Mælifellssókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Gili, Bakkasókn, Eyj. 1880. Húskona á Gili, Bakkasókn, Eyj. 1890. Maður hennar 2.11.1852; Magnús Magnússon 9.3.1823 - 2. ágúst 1891. Vinnuhjú á Reykivöllum, Reykjasókn, Skag. 1845. Bóndi á Nautabúi á Neðribyggð, Skag. og síðar á Gili í Öxnadal, Eyj. Húsmaður á Gili, Bakkasókn, Eyj. 1890.
2) Ingigerður Pétursdóttir 7. júlí 1830. Húsfreyja á Nautabúi í Tungusveit, Skag. Maður hennar 1856; Jón Jónsson 31. ágúst 1832. Bóndi í Nautabúi, Mælifellssókn, Skag. 1860. Bóndi á sama stað og í Merkigarði í Tungusveit, Skag.
3) Jón Pétursson 4.12.1832 Nautabúi 1860 og 1880 ógiftur.
4) Eiríkur Pétursson 23.8.1834, léttadrengur Brekkukoti 1850.
5) Sigríður Pétursdóttir 9. september 1836 - 15. nóvember 1890. Var á Nautabúi, Mælifellssókn, Skagafjarðarsýslu 1845. Húsfreyja á Hryggjum á Staðarfjöllum, Skag. 1868-1879. Var í Geitagerði, Reynistaðarsókn, Skag. 1890. Talin í húsmennsku þar er hún lést. Maður hennar 1867 Steinn Steinsson f. 18.4.1838 - 22.7.1879 bóndi Hryggjum.
6) Arnfríður Pétursdóttir 20. maí 1839. Fór til Vesturheims 1876 frá Garði í Rípurhr., Skag.
7) Sigurlaug Pétursdóttir 18.10.1845. Var í Nautabúi, Mælifellssókn, Skag. 1860. Vinnukona á Sveinsstöðum, Goðdalasókn, Skag. 1880. Ógift vinnukona á Sveinsstöðum, Goðdalasókn, Skag. 1890.

General context

Relationships area

Related entity

Steiná í Bólstaðarhlíðarhreppi. ([1300])

Identifier of related entity

HAH00174

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vinnukona þar 1880

Related entity

Rannveig Líndal (1883-1955) kennari Kvsk 1919-21 og 1924-33 (29.1.1883 - 15.7.1955)

Identifier of related entity

HAH07644

Category of relationship

family

Type of relationship

Rannveig Líndal (1883-1955) kennari Kvsk 1919-21 og 1924-33

is the child of

Anna Pétursdóttir (1840-1917) Hrólfsstöðum í Blönduhlíð

Dates of relationship

29.1.1883

Description of relationship

Related entity

Jakob Líndal (1880-1951) Lækjamóti (18.5.1880 - 13.3.1951)

Identifier of related entity

HAH05220

Category of relationship

family

Type of relationship

Jakob Líndal (1880-1951) Lækjamóti

is the child of

Anna Pétursdóttir (1840-1917) Hrólfsstöðum í Blönduhlíð

Dates of relationship

18.5.1880

Description of relationship

Related entity

Hans Baldvinsson (1847-1939) Hrólfsstöðum Skagafirði (21.1.1847 - 30.4.1939)

Identifier of related entity

HAH04794

Category of relationship

family

Type of relationship

Hans Baldvinsson (1847-1939) Hrólfsstöðum Skagafirði

is the spouse of

Anna Pétursdóttir (1840-1917) Hrólfsstöðum í Blönduhlíð

Dates of relationship

18.9.1879

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Jakob Hansson Líndal 18.5.1880 - 13.3.1851. Var á Steiná, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Bóndi, kennari og sjálfmenntaður jarðfræðingur á Lækjarmóti í Þorkelshólshr., V-Hún. Bóndi þar 1930. 2) Rannveig Hansdóttir Líndal 29.1.1883 - 15.7.1955. Matreiðslukennari og forstöðukona. Ógift og barnlaus. 3) Pétur Hansson 16.2.1887 [9.3.1886] - 8.4.1970. Var á Lækjarmótum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02399

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 16.10.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places