Anna Pétursdóttir (1840-1917) Hrólfsstöðum í Blönduhlíð

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Anna Pétursdóttir (1840-1917) Hrólfsstöðum í Blönduhlíð

Hliðstæð nafnaform

  • Anna Pétursdóttir Hrólfsstöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.9.1840 - 23.2.1917

Saga

Anna Pétursdóttir 23. september 1840 - 23. febrúar 1917. Var á Nautabúi, Mælifellssókn, 1845. Húsfreyja á Kjartansstöðum í Staðarhr., og Hrólfsstöðum í Akrahr., Skag. Húsfreyja á Hrólfsstöðum, Miklabæjarsókn í Blönduhlíð, Skag. 1910.

Staðir

Nautabú: Kjartansstaðir: Hrólfsstaðir í Akrahreppi:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Sæunn Eiríksdóttir 10. desember 1800 - 20. mars 1865. Var á Nautabúi í Mælifellssókn, Skag. 1801. Síðar húsfreyja á sama stað. Húsfreyja þar 1845 og 1860 og maður hennar 28.10.1828; Pétur Jónsson 1807 - 20. mars 1870. Bóndi á Nautabúi í Mælifellsókn, Skag. Bóndi þar, 1845. Drukknaði.
Systkini hennar;
1) Sæunn Pétursdóttir 18.1.1829 - 4. mars 1898. Var á Bakka, Glaumbæjarsókn, Skag. 1835. Var í Nautabúi, Mælifellssókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Gili, Bakkasókn, Eyj. 1880. Húskona á Gili, Bakkasókn, Eyj. 1890. Maður hennar 2.11.1852; Magnús Magnússon 9.3.1823 - 2. ágúst 1891. Vinnuhjú á Reykivöllum, Reykjasókn, Skag. 1845. Bóndi á Nautabúi á Neðribyggð, Skag. og síðar á Gili í Öxnadal, Eyj. Húsmaður á Gili, Bakkasókn, Eyj. 1890.
2) Ingigerður Pétursdóttir 7. júlí 1830. Húsfreyja á Nautabúi í Tungusveit, Skag. Maður hennar 1856; Jón Jónsson 31. ágúst 1832. Bóndi í Nautabúi, Mælifellssókn, Skag. 1860. Bóndi á sama stað og í Merkigarði í Tungusveit, Skag.
3) Jón Pétursson 4.12.1832 Nautabúi 1860 og 1880 ógiftur.
4) Eiríkur Pétursson 23.8.1834, léttadrengur Brekkukoti 1850.
5) Sigríður Pétursdóttir 9. september 1836 - 15. nóvember 1890. Var á Nautabúi, Mælifellssókn, Skagafjarðarsýslu 1845. Húsfreyja á Hryggjum á Staðarfjöllum, Skag. 1868-1879. Var í Geitagerði, Reynistaðarsókn, Skag. 1890. Talin í húsmennsku þar er hún lést. Maður hennar 1867 Steinn Steinsson f. 18.4.1838 - 22.7.1879 bóndi Hryggjum.
6) Arnfríður Pétursdóttir 20. maí 1839. Fór til Vesturheims 1876 frá Garði í Rípurhr., Skag.
7) Sigurlaug Pétursdóttir 18.10.1845. Var í Nautabúi, Mælifellssókn, Skag. 1860. Vinnukona á Sveinsstöðum, Goðdalasókn, Skag. 1880. Ógift vinnukona á Sveinsstöðum, Goðdalasókn, Skag. 1890.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Steiná í Bólstaðarhlíðarhreppi. ([1300])

Identifier of related entity

HAH00174

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rannveig Líndal (1883-1955) kennari Kvsk 1919-21 og 1924-33 (29.1.1883 - 15.7.1955)

Identifier of related entity

HAH07644

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Rannveig Líndal (1883-1955) kennari Kvsk 1919-21 og 1924-33

er barn

Anna Pétursdóttir (1840-1917) Hrólfsstöðum í Blönduhlíð

Dagsetning tengsla

1883

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakob Líndal (1880-1951) Lækjamóti (18.5.1880 - 13.3.1951)

Identifier of related entity

HAH05220

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jakob Líndal (1880-1951) Lækjamóti

er barn

Anna Pétursdóttir (1840-1917) Hrólfsstöðum í Blönduhlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hans Baldvinsson (1847-1939) Hrólfsstöðum Skagafirði (21.1.1847 - 30.4.1939)

Identifier of related entity

HAH04794

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hans Baldvinsson (1847-1939) Hrólfsstöðum Skagafirði

er maki

Anna Pétursdóttir (1840-1917) Hrólfsstöðum í Blönduhlíð

Dagsetning tengsla

1879

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02399

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 16.10.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir