Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Anna Pétursdóttir (1840-1917) Hrólfsstöðum í Blönduhlíð
Hliðstæð nafnaform
- Anna Pétursdóttir Hrólfsstöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
23.9.1840 - 23.2.1917
Saga
Anna Pétursdóttir 23. september 1840 - 23. febrúar 1917. Var á Nautabúi, Mælifellssókn, 1845. Húsfreyja á Kjartansstöðum í Staðarhr., og Hrólfsstöðum í Akrahr., Skag. Húsfreyja á Hrólfsstöðum, Miklabæjarsókn í Blönduhlíð, Skag. 1910.
Staðir
Nautabú: Kjartansstaðir: Hrólfsstaðir í Akrahreppi:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Sæunn Eiríksdóttir 10. desember 1800 - 20. mars 1865. Var á Nautabúi í Mælifellssókn, Skag. 1801. Síðar húsfreyja á sama stað. Húsfreyja þar 1845 og 1860 og maður hennar 28.10.1828; Pétur Jónsson 1807 - 20. mars 1870. Bóndi á Nautabúi í Mælifellsókn, Skag. Bóndi þar, 1845. Drukknaði.
Systkini hennar;
1) Sæunn Pétursdóttir 18.1.1829 - 4. mars 1898. Var á Bakka, Glaumbæjarsókn, Skag. 1835. Var í Nautabúi, Mælifellssókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Gili, Bakkasókn, Eyj. 1880. Húskona á Gili, Bakkasókn, Eyj. 1890. Maður hennar 2.11.1852; Magnús Magnússon 9.3.1823 - 2. ágúst 1891. Vinnuhjú á Reykivöllum, Reykjasókn, Skag. 1845. Bóndi á Nautabúi á Neðribyggð, Skag. og síðar á Gili í Öxnadal, Eyj. Húsmaður á Gili, Bakkasókn, Eyj. 1890.
2) Ingigerður Pétursdóttir 7. júlí 1830. Húsfreyja á Nautabúi í Tungusveit, Skag. Maður hennar 1856; Jón Jónsson 31. ágúst 1832. Bóndi í Nautabúi, Mælifellssókn, Skag. 1860. Bóndi á sama stað og í Merkigarði í Tungusveit, Skag.
3) Jón Pétursson 4.12.1832 Nautabúi 1860 og 1880 ógiftur.
4) Eiríkur Pétursson 23.8.1834, léttadrengur Brekkukoti 1850.
5) Sigríður Pétursdóttir 9. september 1836 - 15. nóvember 1890. Var á Nautabúi, Mælifellssókn, Skagafjarðarsýslu 1845. Húsfreyja á Hryggjum á Staðarfjöllum, Skag. 1868-1879. Var í Geitagerði, Reynistaðarsókn, Skag. 1890. Talin í húsmennsku þar er hún lést. Maður hennar 1867 Steinn Steinsson f. 18.4.1838 - 22.7.1879 bóndi Hryggjum.
6) Arnfríður Pétursdóttir 20. maí 1839. Fór til Vesturheims 1876 frá Garði í Rípurhr., Skag.
7) Sigurlaug Pétursdóttir 18.10.1845. Var í Nautabúi, Mælifellssókn, Skag. 1860. Vinnukona á Sveinsstöðum, Goðdalasókn, Skag. 1880. Ógift vinnukona á Sveinsstöðum, Goðdalasókn, Skag. 1890.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Anna Pétursdóttir (1840-1917) Hrólfsstöðum í Blönduhlíð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Anna Pétursdóttir (1840-1917) Hrólfsstöðum í Blönduhlíð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 16.10.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði