Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Þorvaldur Pétursson (1887-1977) Strjúgsstöðum
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
26.6.1887 - 20.2.1977
History
Þorvaldur Pétursson 26. júní 1887 - 20. feb. 1977. Bóndi á Strjúgsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Strjúgsstöðum í Langadal, Bólstaðarhlíðarhr. Var á Steiná, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Pétur Pétursson 31.12.1850 - 26.4.1922. Tökubarn Auðkúlu 1855, Grund 1860, Sólheimum 1870. Bóndi á Gunnsteinsstöðum í Langadal 1880 og 1890. Síðar veitingamaður á Sauðárkróki og kaupmaður á Sýslumannshúsi Blönduósi 1918 - 1922. Blanda verslunarhús. Möllershúsi 1910 og kona hans 10.7.1879; Anna Guðrún Magnúsdóttir f. 31.8.1851 - 16.1.1938. Húsfreyja á Gunnsteinsstöðum í Langadal. Frá Holti í Svínadal.
Systkini;
1) Magnús Pétursson f. 16.5.1881 - 8.6.1959. Bæjarlæknir í Hafnarstræti 17, Reykjavík 1930. Héraðslæknir í Strandahéraði og síðar héraðslæknir í Reykjavík. Alþingismaður Strandamanna 1914–1923 (Sjálfstæðisflokkurinn eldri, Sjálfstæðisflokkurinn langsum, Utanflokkabandalagið, Sjálfstæðisflokkurinn eldri). M1 22.7.1910; Þorbjörg Sighvatsdóttir f. 14.11.1888 - 30.4.1914. Húsfreyja í Hólmavík, systir Ástu Sighvatsdóttur konu Karls Póst og símstöðvarstjóra.
M2 19.11.1921 Kristín Guðný Guðlaugsdóttir f. 11.9.1900 - 21.3.1972. Húsfreyja Reykjavík .
2) Margrét Pétursdóttir f. 12.6.1883 - 8.9.1932. Péturshúsi (Hótelið) 1920, maður hennar 1906; Sigurður Helgi Sigurðsson f. 9.10.1873 - 27.3.1948 kaupmaður Blönduósi og síðar á Siglufirði.
3) Pétur Hafsteinn Pétursson 14. jan. 1886 - 28. ágúst 1961. Oddviti, sýslunefndarmaður og bóndi á Gunnsteinsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Gunnsteinsstöðum í Langadal í A.-Hún. Kona Hafsteins 25.12.1933; Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir, f. 15.9.1901 - 11.8.1974. Húsfreyja á Gunnsteinsstöðum í Langadal. Lausakona á Blönduósi 1930. Heimili: Mjóidalur. Var í Keflavík 1920.
Kona hans 11.11.1925; María Sigurðardóttir 17. nóv. 1902 - 17. júní 1935. Húsfreyja á Strjúgsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Strjúgsstöðum í Langadal.
Börn;
1) Anna Petrína Þorvaldsdóttir 3. ágúst 1926 - 1. feb. 1953. Var á Strjúgsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Vinnukona á Strjúgsstöðum. Ógift.
2) Ásgeir Þorvaldsson 27. mars 1928 - 1. nóv. 1944. Var á Strjúgsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Vinnumaður á Strjúgsstöðum. Ókvæntur.
3) Þorbjörn Sigurður Þorvaldsson 16. ágúst 1929 - 28. jan. 1987. Var á Strjúgsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Steiná, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi á Strjúgsstöðum. Ókvæntur.
4) Elsa Ingibjörg Þorvaldsdóttir 30. ágúst 1931. Sandgerði. Var á Steiná, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja Strjúgsstöðum 1969-1973. Maður hennar; Björn B. Kristinsson 18. feb. 1931 - 18. júní 2010. „B“-ið í nafni Björns stendur fyrir fyrra nafn föður hans.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Þorvaldur Pétursson (1887-1977) Strjúgsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Þorvaldur Pétursson (1887-1977) Strjúgsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Þorvaldur Pétursson (1887-1977) Strjúgsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Þorvaldur Pétursson (1887-1977) Strjúgsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Þorvaldur Pétursson (1887-1977) Strjúgsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Þorvaldur Pétursson (1887-1977) Strjúgsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Þorvaldur Pétursson (1887-1977) Strjúgsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 29.8.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 29.8.2023
Íslendingabók
ÆAHún bls 770
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/MW82-SGM