Þorvaldur Pétursson (1887-1977) Strjúgsstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þorvaldur Pétursson (1887-1977) Strjúgsstöðum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.6.1887 - 20.2.1977

Saga

Þorvaldur Pétursson 26. júní 1887 - 20. feb. 1977. Bóndi á Strjúgsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Strjúgsstöðum í Langadal, Bólstaðarhlíðarhr. Var á Steiná, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Pétur Pétursson 31.12.1850 - 26.4.1922. Tökubarn Auðkúlu 1855, Grund 1860, Sólheimum 1870. Bóndi á Gunnsteinsstöðum í Langadal 1880 og 1890. Síðar veitingamaður á Sauðárkróki og kaupmaður á Sýslumannshúsi Blönduósi 1918 - 1922. Blanda verslunarhús. Möllershúsi 1910 og kona hans 10.7.1879; Anna Guðrún Magnúsdóttir f. 31.8.1851 - 16.1.1938. Húsfreyja á Gunnsteinsstöðum í Langadal. Frá Holti í Svínadal.

Systkini;
1) Magnús Pétursson f. 16.5.1881 - 8.6.1959. Bæjarlæknir í Hafnarstræti 17, Reykjavík 1930. Héraðslæknir í Strandahéraði og síðar héraðslæknir í Reykjavík. Alþingismaður Strandamanna 1914–1923 (Sjálfstæðisflokkurinn eldri, Sjálfstæðisflokkurinn langsum, Utanflokkabandalagið, Sjálfstæðisflokkurinn eldri). M1 22.7.1910; Þorbjörg Sighvatsdóttir f. 14.11.1888 - 30.4.1914. Húsfreyja í Hólmavík, systir Ástu Sighvatsdóttur konu Karls Póst og símstöðvarstjóra.
M2 19.11.1921 Kristín Guðný Guðlaugsdóttir f. 11.9.1900 - 21.3.1972. Húsfreyja Reykjavík .
2) Margrét Pétursdóttir f. 12.6.1883 - 8.9.1932. Péturshúsi (Hótelið) 1920, maður hennar 1906; Sigurður Helgi Sigurðsson f. 9.10.1873 - 27.3.1948 kaupmaður Blönduósi og síðar á Siglufirði.
3) Pétur Hafsteinn Pétursson 14. jan. 1886 - 28. ágúst 1961. Oddviti, sýslunefndarmaður og bóndi á Gunnsteinsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Gunnsteinsstöðum í Langadal í A.-Hún. Kona Hafsteins 25.12.1933; Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir, f. 15.9.1901 - 11.8.1974. Húsfreyja á Gunnsteinsstöðum í Langadal. Lausakona á Blönduósi 1930. Heimili: Mjóidalur. Var í Keflavík 1920.

Kona hans 11.11.1925; María Sigurðardóttir 17. nóv. 1902 - 17. júní 1935. Húsfreyja á Strjúgsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Strjúgsstöðum í Langadal.

Börn;
1) Anna Petrína Þorvaldsdóttir 3. ágúst 1926 - 1. feb. 1953. Var á Strjúgsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Vinnukona á Strjúgsstöðum. Ógift.
2) Ásgeir Þorvaldsson 27. mars 1928 - 1. nóv. 1944. Var á Strjúgsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Vinnumaður á Strjúgsstöðum. Ókvæntur.
3) Þorbjörn Sigurður Þorvaldsson 16. ágúst 1929 - 28. jan. 1987. Var á Strjúgsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Steiná, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi á Strjúgsstöðum. Ókvæntur.
4) Elsa Ingibjörg Þorvaldsdóttir 30. ágúst 1931. Sandgerði. Var á Steiná, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja Strjúgsstöðum 1969-1973. Maður hennar; Björn B. Kristinsson 18. feb. 1931 - 18. júní 2010. „B“-ið í nafni Björns stendur fyrir fyrra nafn föður hans.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Gunnsteinsstaðir í Langadal (um 890)

Identifier of related entity

HAH00164

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1887

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steiná í Bólstaðarhlíðarhreppi. ([1300])

Identifier of related entity

HAH00174

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Pétursson (1850-1922) Gunnsteinsstöðum, kaupmaður Blönduósi (31.12.1850 - 26.4.1922)

Identifier of related entity

HAH07087

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Pétursson (1850-1922) Gunnsteinsstöðum, kaupmaður Blönduósi

er foreldri

Þorvaldur Pétursson (1887-1977) Strjúgsstöðum

Dagsetning tengsla

1887

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Guðrún Magnúsdóttir (1851-1938) Gunnsteinsstöðum (31.8.1851 - 16.1.1938)

Identifier of related entity

HAH02338

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Guðrún Magnúsdóttir (1851-1938) Gunnsteinsstöðum

er foreldri

Þorvaldur Pétursson (1887-1977) Strjúgsstöðum

Dagsetning tengsla

1887

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elsa Þorvaldsdóttir (1931) Strjúgsstöðum (30.8.1931 -)

Identifier of related entity

HAH03293

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elsa Þorvaldsdóttir (1931) Strjúgsstöðum

er barn

Þorvaldur Pétursson (1887-1977) Strjúgsstöðum

Dagsetning tengsla

1931

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Þorvaldsdóttir (1926-1953) Strjúgsstöðum (3.8.1926 - 1.2.1953)

Identifier of related entity

HAH03054

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Þorvaldsdóttir (1926-1953) Strjúgsstöðum

er barn

Þorvaldur Pétursson (1887-1977) Strjúgsstöðum

Dagsetning tengsla

1926

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Pétursson (1881-1959) læknir á Hólmavík (16.5.1881 - 8.6.1959)

Identifier of related entity

HAH07435

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magnús Pétursson (1881-1959) læknir á Hólmavík

er systkini

Þorvaldur Pétursson (1887-1977) Strjúgsstöðum

Dagsetning tengsla

1887

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Pétursdóttir (1883-1932) Blönduósi (12.6.1883 - 8.9.1932)

Identifier of related entity

HAH09520

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Pétursdóttir (1883-1932) Blönduósi

er systkini

Þorvaldur Pétursson (1887-1977) Strjúgsstöðum

Dagsetning tengsla

1887

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hafsteinn Pétursson (1886-1961) Gunnsteinsstöðum (14.1.1886 - 28.8.1961)

Identifier of related entity

HAH04612

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hafsteinn Pétursson (1886-1961) Gunnsteinsstöðum

er systkini

Þorvaldur Pétursson (1887-1977) Strjúgsstöðum

Dagsetning tengsla

1887

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Strjúgsstaðir í Langadal ([900])

Identifier of related entity

HAH00175

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Strjúgsstaðir í Langadal

er stjórnað af

Þorvaldur Pétursson (1887-1977) Strjúgsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09519

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 29.8.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 29.8.2023
Íslendingabók
ÆAHún bls 770
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/MW82-SGM

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir