Vatnshlíð á Skörðum

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Vatnshlíð á Skörðum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

[1500]

History

Bærinn er ofan Norðurlandsvegar á Vatnsskarði, suðvestan Vatnshlíðarhnjúks. Í suðri rís Valadalshnjúkur, en í vestri Víðivörðuás og Gilsháls. Við túnfótinn er stórt stöðuvatn kennt við bæinn. Hluti af jörðinni nefnist Hlíðarendi. Íbúðarskúr byggður 1972 75 m3, fjós fyrir 8 gripi, fjárhús fyrir 400 fjár, hlöður 600 m3. Tún 17 ha. Veiðiréttur í Vatnshlíðarvatni.

Places

Vatnsskarð; Bólstaðarhlíðarhreppur; Vatnshlíðarhnjúkur; Víðivörðuás; Gilsháls; Vatnshlíðarvatn; Hlíðarendi: Valadalur;

Legal status

Vatnshlyd á Vatzskarde
Jarðardýrleiki xx € og so tíundast presti og fátækum. Eigandinn beneficium Glaumhær í Skagafírði. Ábúandinn Andres Þorbjarnarson.
Landskuld i € , áður i € lx álnir. Betalast í landaurum heim til staðarhaldarans. Leigukúgildi iij, áður v. Leigur betalast í smjöri heim til staðarins. Kvaðir öngvar.
Kvikfje vi kýr, i kálfur, lxx ær, iiii sauðir tvævetrir og eldri, xxiiii veturgamalir, xl lömb, viii hestar, ii hross, i foli veturgamall, i únghryssa. Fóðrast kann iii kýr, i úngneyti, l ær, xx lömb, ii hestar; öðrum hrossum er burt komið til hagagöngu um vetur. Afrjett ut supra. Torfrista og stúnga mjög lök. Móskurður hefur verið, meinast eyddur. Hrísrif til eldiviðar bjarglegt en eyðist mjög, en til kolgjörðar valla teljandi. Silúngsveiðivon lítil í Vatnshlíðarvatni, hefur í margt ár ekki brúkast. Grasatekja lítil og valla teljandi. Túninu grandar vatnsuppgángur, sem gjörir í vellinum mýri og jetur úr rótina til stórskaða. Engjunum grandar vatn sem jetur úr rótina, og leir, sem rennur á þær úr snarbröttu fjalli. Landþröng er, og þarf ábúandi að kaupa haga frá Valadal árlega fyrir xx álnir. Hætt er kvikfje á vetur fyri dýjum og holgryfjulækjum, sem oft verður mein að. Rekhætt er mjög fyri sauðfje á vetur, þegar að ainar.
Kirkjuvegur er mjög lángur og erfiður, yfir fjall að sækja vetur og sumar. Átroðníngur af ferðafólki er hjer í meira lagi til stórra þýngsla, og hafa ábúendur áður verið niðursetufrí af sveitafólki þar fyri.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Ábúendur;

1938-1963- Eiríkur Sigurgeirsson 24. sept. 1891 - 13. maí 1974. Bóndi á Varmalandi, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Var í Vatnshlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Sauðárkróki. Kona hans; Kristín Karólína Vermundsdóttir 20. júlí 1898 - 11. nóv. 1973. Niðursetningur á Sölvabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Varmalandi, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Var í Vatnshlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Sauðárkróki.

1943-1973- Skarphéðinn Jónas Eiríksson 24. júlí 1917 - 12. okt. 1973. Var á Varmalandi, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi í Vatnshlíð, Bólstaðarhlíðarhr. Ókvæntur.

1963- Karl Eiríksson 7. nóv. 1938. Var í Vatnshlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Margrét Guðlaug Þórhallsdóttir 22. ágúst 1944

General context

Relationships area

Related entity

Bólstaðarhlíðarkirkja (1889 -)

Identifier of related entity

HAH00147

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Stefanía Guðmundsdóttir (1876-1950) Stafni (14.8.1876 - 2.6.1950)

Identifier of related entity

HAH09138

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Ingibjörg Lárusdóttir (1883-1977) Fjósum (19.9.1883 - 30.6.1977)

Identifier of related entity

HAH08964

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Sigþrúður Sigurðardóttir (1837) Sauðanesi (24.6.1837 -)

Identifier of related entity

HAH06154

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Skriður í Húnavatnssýslum (874 -)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

– Vatnshlíð á Vatnsskarði: …Engjunum granda vatn sem étur úr rótina, og leir, sem rennur á þær úr snarbröttu fjalli. (Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns, Bólstaðahlíðarhreppur 1708). – Vatnshlíð: …22. jan. 1759 hlupu víða fram skriður og ollu tjóni á mörgum jörðum í sýslunni. …Þá bjuggu í Vatnshlíð á Stóra–Vatnsskarði hjónin Björn Þorleifsson og Ólöf Ólafsdóttir. …Þegar hann er nýgenginn inn í baðstofu, heyrðist dynur mikill. Honum verður þá að orði: „Hvaða bölvuð suða er þetta? “Í sömu svifum skall skriðan á bænum sligaði hann allan og fyllti af vatni, krapi og aur. Skriðan féll alveg fram í vatnið (Vatnshlíðarvatn) (Úr Húnvetningasögu Gísla Konráðssonar, Rósberg G. Snædal, Hrakfallabálkur, 1969). – Vatnshlíð: …Vorið 1887 hljóp skriða úr Vatnshlíðarhnjúk. Olli hún miklum spjöllum á túni jarðarinnar en annan óskunda mun hún ekki hafa gert. Skriðan hljóp um hádegisbil. Allt heimilisfólk hafði verið að hirða af túninu, en um hádegisbil fór það inn í bæ, allt nema Guðný litla dóttir Sveins og Ingibjargar, sem var að leika sér á hlaðinu. Eitt sinn þegar Guðný leit upp frá leik sínum sá hún fossandi læki og skoppandi steina hendast framhjá bænum, niður á tún. Þessu fylgdi þungur niður. Guðný var ekki nema á fimmta árinu og hafði ekki hugmynd um hvað þarna var að gerast, hættunni gerði hún sér enga grein fyrir, en hins vegar fannst henni tilvinnandi að rannsaka þetta fyrirbrigði nánar og hljóp því af stað í áttina til skriðufallsins. Sveinn hafði heyrt til skriðunnar og kom nú út á hlað og gat með naumindum náð telpunni áður en hún fór sér að voða af óvitaskap sínum. Var hann þá ærið skreflangur sem vonlegt var. (Guðmundur Sigurður Jóhannsson, Sveinn Sigvaldason, Heima er best 1974).

Related entity

Halldór Hjálmarsson (1871-1958) Selhaga og Vatnshlíð (24.11.1871 - 25.6.1958)

Identifier of related entity

HAH04656

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Haukur Hlíðdal (1936) Vatnshlíð (27.2.1936 -)

Identifier of related entity

HAH04843

Category of relationship

associative

Dates of relationship

27.2.1936

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Stóra-Vatnsskarð ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00482

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Bólstaðarhlíðarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00427

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hvammur í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00049

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Pétur Guðmundsson (1887-1987) Vatnshlíð (18.6.1887 - 19.3.1987)

Identifier of related entity

HAH07230

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Pétur Guðmundsson (1887-1987) Vatnshlíð

controls

Vatnshlíð á Skörðum

Dates of relationship

18.6.1887

Description of relationship

Fæddur þar síðar húsbóndi

Related entity

Guðmundur Sigurðsson (1845-1919) Vatnshlíð (10.3.1845 - 26.5.1919)

Identifier of related entity

HAH04127

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðmundur Sigurðsson (1845-1919) Vatnshlíð

controls

Vatnshlíð á Skörðum

Dates of relationship

Description of relationship

bóndi þar

Related entity

Árný Jóhannesdóttir (1939-1988) Vatnshlíð, frá Neðri Fitjum (22.3.1939 - 27.6.1988)

Identifier of related entity

HAH01071

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja þar

Related entity

Þuríður Stefánsdóttir (1851-1938) Vatnshlíð (20.1.1851 - 16.10.1938)

Identifier of related entity

HAH07229

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þuríður Stefánsdóttir (1851-1938) Vatnshlíð

controls

Vatnshlíð á Skörðum

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyka þar

Related entity

Kristín Vermundsdóttir (1898-1973) Vatnshlíð á Skörðum (20.7.1898 - 11.11.1973)

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Herdís Grímsdóttir (1884-1971) Vatnshlíð (15.11.1884 - 15.9.1971)

Identifier of related entity

HAH09234

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Herdís Grímsdóttir (1884-1971) Vatnshlíð

controls

Vatnshlíð á Skörðum

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Glaumbær í Skagafirði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00415

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Glaumbær í Skagafirði

is the owner of

Vatnshlíð á Skörðum

Dates of relationship

Description of relationship

Eigandinn í upphafi 18. aldar; beneficium Glaumhær í Skagafírði.

Related entity

Eiríkur Sigurgeirsson (1891-1974) Vatnshlíð (24.9.1891 - 13.5.1974)

Identifier of related entity

HAH03158

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Eiríkur Sigurgeirsson (1891-1974) Vatnshlíð

controls

Vatnshlíð á Skörðum

Dates of relationship

1938

Description of relationship

1938-1963

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00178

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 5.3.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1708. Bls 381
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Húnaþing II bls 186

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places