Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Þuríður Stefánsdóttir (1851-1938) Vatnshlíð
Parallel form(s) of name
- Lilja Þuríður Stefánsdóttir (1851-1938) Vatnshlíð
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
20.1.1851 - 16.10.1938
History
Lilja Þuríður Stefánsdóttir 20.1.1851 - 16.10.1938. Var í Vatnshlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Vatnshlíð á Skörðum, A-Hún.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Stefán Einarsson 1. okt. 1820 - 8. júní 1883. Bóndi í Vatnshlíð á Skörðum, á Grófargili á Langholti og víðar í Skagafirði. Bóndi á Grófargili 1860. Húsm., lifir af skepnum í Vatnshlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880 og kona hans 1847; Lilja Kristín Jónsdóttir 20.8.1823 - 13.9.1876. Húsfreyja í Grófargili, Glaumbæjarsókn, Skag. 1860. Húsfreyja í Vatnshlíð á Skörðum, A-Hún.
Barnsmóðir Stefáns; Valgerður Benjamínsdóttir 3.3.1819 - 1901. Vinnukona á Húsabakka, Seyluhr., Skag. 1840. Vinnuhjú í Geldingaholti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1845. Vinnukona á Skinþúfu í Vallhólmi 1846. Síðast próventukona á Silfrastöðum í Blönduhlíð. Ógift.
Alsystkini Þuríðar ma.;
1) Pétur Stefánsson 20.7.1847 - 5.3.1935. Var í Valagerði í Valagerði, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi á Reykjarhóli á Langholti, Skag. Kona hans 1907; Jórunn Björnsdóttir 29.6.1857 - 25.5.1933. Ráðskona í Valagerði, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Reykjarhóli á Langholti, Skag. Barnlaus
2) Þórunn Elísabet Stefánsdóttir 29.4.1852 - 17.12.1925. Húsfreyja í Brekkukoti, Reykjasókn, Skag. 1890. Bústýra í Álftagerði. Víðimýrarsókn, Skag. 1901. Húsfreyja í Álftagerði hjá Víðimýri, Skag. Var hjá systur sinni í Vatnshlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, A-Hún. 1910. Maður hennar 25.10.1880; Sveinn Sölvason 17.8.1850 - 16.11.1903. Húsbóndi í Brekkukoti, Reykjasókn, Skag. 1890. Bóndi í Álftagerði hjá Víðimýri, Skag.
3) Anna Guðbjörg Stefánsdóttir 8.8.1853 - 18.12.1918. Húsfreyja á Sigríðarstöðum í Flókadal, Skag. og víðar. Maður hennar 8.5.1880; Vorm Frímann Finnbogason 29.12.1847 - 15.11.1923. Bóndi á Kárastöðum í Hegranesi, Skag. 1877-1880, á Sigríðarstöðum í Flókadal, Skag. 1880-1884 og víðar. Var lengst bóndi á Dalabæ á Úlfsdölum, 1890-1898. Bóndi í Garðshorni, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1901.
4) Lárus Jón Stefánsson 17.9.1854 - 28.4.1929. Bóndi í Skarði í Gönguskörðum, Skag. Var þar 1890. M1, 4.10.1877; Guðrún Þorbjörg Sigurðardóttir 15.1.1860 - 17.1.1886. Var í Glæsibæ í Reynistaðarsókn, Skag. 1860. Húsfreyja í Vatnshlíð í Gönguskörðum, Skag. Húsfreyja í Vatnshlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880.
M2, 1891; Sigríður Björg Sveinsdóttir 15.6.1865 - 5.8.1957. Húsfreyja á Skarði í Gönguskörðum, Skag. Var þar 1890 og 1930. Seinni kona Lárusar Jóns Stefánssonar.
Barnsmóðir; Margrét Jónsdóttir 9.4.1862 - 8.3.1896. Vinnukona á Ytri Kotum, Silfrastaðasókn, Skag. 1880.
5) Stefanía Stefánsdóttir 31.7.1861 - 23.3.1940. Leigjandi á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Sauðárkróki. Sambýlismaður hennar; Sveinn Sigvaldason 21.2.1841 - 17.1.1924. Bóndi á Steini á Reykjaströnd og víðar í Skagafirði og Húnaþingi. Síðast tómthúsmaður á Sauðárkróki. „Sveinn var vel greindur maður og fróðleiksfús, næmur og minnugur. Aflaði hann sér sjálfsmenntunar eftir því sem tækifæri buðust og las allt það, sem hann komst yfir í elli sinni, því lífsbaráttan leyfði ekki, að hann helgaði sig slíku á manndómsárunum, þegar börnin voru í ómegð“ segir í Skagf.1850-1890 II.
6) Sigfús Stefánsson 19.11.1863 - 28.7.1924. Bóndi í Valagerði á Skörðum, Skag. Bústýra hans; Sigmunda Jónína Guðrún Jónsdóttir 20.1.1869 - 14.8.1957. Ráðskona í Valagerði á Skörðum, Skag. Bústýra á Minni-Ökrum, Silfrastaðasókn, Skag. 1930.
Maður hennar 7.10.1876; Guðmundur Sigurðsson 10. mars 1845 - 26. maí 1919 Vinnumaður í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Bóndi í Vatnshlíð á Skörðum, A-Hún.
Börn þeirra;
1) Stefanía Lilja Guðmundsdóttir 14. ágúst 1876 - 2. júní 1950. Húsfreyja á Stafni, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Stafni. maður hennar 3.6.1897; Þorsteinn Hjálmar Sigurðsson 31. janúar 1873 - 31. maí 1949 Bóndi í Stafni í Svartárdal, A-Hún. Söðlasmiður. Bjarnahúsi [Böðvarshús] Blönduósi 1901, Þórormstungu 1910; Selhaga 1920:
Barnsmóðir Hjálmars 13.3.1892; Sigurbjörg Gísladóttir 31. mars 1866 - 8. júlí 1939. Með móður í Kóngsgarði, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Var í húsmennsku og vinnumennsku víða í Húnaþingi. Leigjandi á Litla-Búrfelli, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Maður hennar; Þorlákur Ásmundsson 29. maí 1853 - 13. janúar 1928. Húsmaður í Auðkúluseli og bóndi í Heiðarseli í Gönguskörðum, Skag. Sonur þeirra; Guðmann (1900-1973) Blönduósi.
2) Pétur Guðmundsson 18. júní 1887 - 19. mars 1987. Bóndi í Vatnshlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Kona hans; Herdís Grímsdóttir 15. nóvember 1884 - 15. september 1971. Húsfreyja í Vatnshlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Syðri-Reykjum, Torfastaðasókn, Árn. 1901. Síðast bús. á Sauðárkróki. Húsfreyja. Dóttir þeirra Þuríður (1920-2011) dóttir hennar Anna Sjöfn Stefánsdóttir (1949) Akureyri. Faðir Herdísar; Grímur Einarsson (1841-1924) Biskupstungum.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Þuríður Stefánsdóttir (1851-1938) Vatnshlíð
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Þuríður Stefánsdóttir (1851-1938) Vatnshlíð
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 3.12.2020
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði