Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Gautsdalur í Bólstaðarhlíðarhreppi
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
(1950)
History
Þar bjó Gautur, förunautur Ævars hins gamla og fóstbróðir Eyvindar sörkvis. Bærinn er á Laxárdal fremri að vestan, norðan við mynni Auðólfsstaðaskarðs, vegur liggur til bæja um brúá ánni neðst í túninu. Túnið liggur út með brattri fjallshlíð á bökkum Auðólfsstaðaár, að nokkru ræktað með framræslu. Vetrarríki er mikið á Laxárdal, en landgæði og landrými. Eyðijörðin Mörk, er eign bændanna í Gautsdal og á Æsustöðum. Íbúðarhús byggt 1948 steinsteypt 307 m3. Fjós yfir 9 gripi. Fjárhús yfir 300 fjár. Hesthús fyrir 33 hross. Hlöður 802 m3. Tún 18 ha. Veiðiréttur í Auðólfsstaðaá.
Places
Bólstaðarhlíðarhreppur; Austur-Húnavallasýsla; Hvammur á Laxárdal; Mjóidalur á Laxárdal; Gautsdalsá; Smjörskálarlækur; Auðúlfsstaðaskarð; Auðólfsstaðaskarð; Auðúlfsstaðir; Bjálkagil; Auðólfsstaðaá; Mörk:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Ábúendur;
1880 og 1890- Pálmi Sigurðsson 19. sept. 1852 - 12. maí 1914. Bóndi á Æsustöðum. Kona hans; Sigríður Gísladóttir 25. sept. 1853 - 28. júní 1940. Húsfreyja á Æsustöðum.
1901 og 1910- Guðmundur Björnsson 12. október 1866 d. eftir 1904. Bóndi í Gautsdal á Laxárdal fremri, A-Hún. 1901. Lausamaður Vatnahverfi 1890. Kona hans; Margrét Guðmundsdóttir Gísladóttir 11. mars 1844 - 9. febrúar 1925 Var á Hrauni, Goðdalasókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Bólu í Blönduhlíð.
1929-1963- Haraldur Karl Georg Eyjólfsson 11. júní 1896 - 31. júlí 1979. Var í Gautsdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi í Gautsdal. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans; Sigurbjörg Jónsdóttir 1. apríl 1899 - 28. nóv. 1970. Húsfreyja á Gautsdal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Gautsdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
1963- Jón Ragnar Haraldsson 11. jan. 1924. Var á Gautsdal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Gautsdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Kona hans; Elín Valgerður Jónatansdóttir
- júní 1926 - 20. okt. 1995. Var í Súðavík 1930. Var í Gautsdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi.
General context
Landamerkjaskrá fyrir jörðina Gautsdal í Bólstaðarhlíðarhreppi
Að austan og sunnan, milli Gautsdal og næstliggjandi jarða: Hvamms og Mjóadals, ræður merkjum Gautsdalsá, þar til Smjörskálarlækur fellur í hana í Auðúlfsstaðaskarði. Lækur þessi, sem fellur frá nyrðri hlíðarbrún skarðsins, ræður merkjum milli Gautsdals og Auðúlfsstaða. Ennfremur eru landamerki milli síðastnefndra jarða frá upptökum Smjörskálarlækjar norður fjallsbrúnina að Bjálkagili, ræður svo gil þetta (S.Bjálkagil) merkjum að norðan til fyrnefndrar Gautsdalsár.
Gautsdal, 3. maí 1887
Pálmi Sigurðsson.
Ofanritaðri landamerkjaskrá fyrir jörðina Gautsdal eru hlutaðeigendur nærliggjandi jarða samþykkir.
Jóh. Fr. Sigvaldason
Jón Þórðarson
Þorlákur Ásmundsson
Lesið upp á manntalsþingi að Bólstaðarhlíð, 13. maí 1887, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 61, fol. 32b
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH-Bæ
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 25.2.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 61, fol. 32b / 13.5.1887.
Húnaþing II bls 177.